Dagblaðið - 10.08.1976, Síða 16

Dagblaðið - 10.08.1976, Síða 16
lt> DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miövikudaginn 11. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þél'Kætí Sárnað stól’lef»a við vin þinn sem er ófeiminn að Kagnrýna áætlanir Þinar. Það ætti að vera óvænt oj» ánæ*Kjuleí»t fyrir þifí í senn, þef»ar ákveðin persónulefj vandamál leysast án nokkurrar fyrirhafnar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú þarft aó aðhæfa pyhfíjuna ástandi l jármála í da«. Stjörnurnar eru mjöf» andvif-ar e.vðslu í auf’nahlikinu. Vertu fiætinn i ásta- máluin. þau virðast hanpa i Iausu lofti núna. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Kf þú hcfur uppi ráðafíerðir um hreytinpar á útliti heimilisins þá taktu tillit til skoðana annarra. Kitthvað óvænt mun henda í kvöld. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú þarft að sýna ákveðni við lausn á tilteknu vandamáli. ef ró Of» friður á að ríkja á ný. Kitthvað óvænt ætti að koma upp i kvöld ef þú ferð út á meðal fólks of> það mun fá þér nóf* að f»era. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú þarft að lefífíja hart að þór ef þú ætlar að Ijúka öllu þvi sem aðrir ætlast til að þú gerir. Meó þvi að leggja svolítið aukalega á þig ættirðu að ráða við málið og vekja með þvi mikla aðdáun annarra. Krabbinn (22. júní—23. julí): Nýtt ástasamband virðist vera að renna út í sandinn. Ef þú vilt ekki flækjast of alvárlega i það. þá ættirðu að siita því strax. Heilsufar- vinar mun batna. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): F'orðastu að taka ákvarðanir af tilfinningasemi. Þú munt eiga ánægjulegan dag ef þú skipuleggur hann vandlega. Stjörnurnar eru andvígar skyndilegri breytingu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt fá mörg girnileg heimboð á næstunni. Félagslífið virðist mjijg líflegt,.en frekar yfirþyrmandi. Reyndu að veita einmana fólki þá ánægju að heimsækja það. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú gætir hafa þegið heimboð en siðan séð eftir þvi. Fjárhagurinn er á batavefii o» fljfltlesa ættiiðu afl fá tækifæri til að veita þér dálitinn munað. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Flestir millUI leilda ( miklu annriki í dag. Skoðananvunur gæti gert vart vi<> sig milli þin og vinar. Fjárhagslega eru horfurnar mjöj^ góðar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Heimilislifið er dálitið erfitt sem stendur, en það mun lagast ef þú tekur ákveðið á hlutunum. Heimsókn einhvers sem þú hefur ekki séð lengi. mun lífga þig upp. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú gætir þurft að af greiða mikilvægt mál áóur en þú getur slappað af og notið kvöldsins. Taktu boði um þátttöku í óvenjulegum leiðangri, það mun verða mjög skemmtilegt.. Afmælisbarn dagsins: Ferðalög selja mikinn svip á þelta ár. Möguleiki er á því að þú skiptir um aðsetuisstar. Stormasamt en samt ánægjulegt ástarævintýri gæti orðið snemma á árinu. Fjárhagshorfurnar eru frekar blandaðar og þar mun allt velta á beitingu skyn- seminnar. GENGISSKRÁNING NR. 147. — 9. ágúst 1976 Einging Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar .... .... 184.60 185.00 1 Storlingspund .... 330.05 336.05’ 1 Kanadadollar .... 186.55 187.05’ 100 Danskar krónur 3025.00 3033.20’ 100 Norskar krónur ...3341.30 3350.40’ 100 Sænskar krónur ...4167.30 4178.60’ 100 Finnsk mörk 4755.00 4767.90 100 Franskir frankar 3712.50 3722.60’ 100 Belg. frankar .... 470.80 472.10’ 100 Svissn. frankar ...7438.70 7458.80’ 100 Gyllini ...6859.30 6877.90’ 100 V-þýzk mörk ...7270.75 7290.45* 100 Lírur .... 22.08 22.14 100 Austurr. Sch . ...1023.85 1026.65' 100 Escudos .... 591.25 592.85 100 Pesetar .... 269.60 270.30 100 Yen .... 63.00 63.16 * Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Re.vkjavik simi 25524 Vatnsveitubilanir: Re.vkjavik sími 85477. Akure.vri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestinannaeyjar símar 1088 og 1533. Ilafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Hafnar firði. Akure.vri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Það eru ennþá 40 mínútur á mælinum. Er löglegt að leggja á stöðumælapeningi einhvers annars? fg Bridge 9 Ef maður gætir pess vel að hafa talningu á spilum and- stæðinganna er oft undravert hver árangurinn verður. Spil dagsins er frá olympíumóti fyrir nokkrum árum og lokasögnin var sjö grönd í suður. Það var Kanadamaðurinn Forbes, sem fékk það verkefni að vinna spilið. Nobðuk 4> 632 V Á74 0 ÁK * ÁKG107 Au§tub ♦ G98754 8 0 G10654 * 9 SUÐUR *K V G9632 0 83 ♦ 86432 Forbes sá að hann átti 12 slagi beint og margir möguleikar að fá þann þrettánda. Hjartað gat gefið fjóra slagi ef gosi skilaði sér í fyrsta, öðrum eða þriðja slag, sem hjartanu var spilað. Tígultía og gosi gat fallið —og svo var spaðasvíning í bakhöndinni. Vestur 4kÁD10 <?KD105 OD972 4»D5 rieykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilió og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi- 51166. siökkvi- lið og sjúkrábifreið simi 51100 Keflavík: Logreglan sími 3333, slökkviiiðio sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160,sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld- nætur- og helgardagaþjónusta apótcka i Reykjavík vikuna 6.—12. ágúst er íbarðsapó- teki og Lyfjabúðinni- Iðunni Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar a siokkvistöðinni i sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu f»ru gefnar i sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19’, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í háíleginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. 6júkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavlk, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Bórgarspítalinn: Mánud. — föstutfrkl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. lþ—16 og kl. 18.30—19.30. . • Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. ]fo.:RT—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. • Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. ki 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinh: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 1930. Bamaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla tlaga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla tlaga kl. 15—16og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla dijga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Reykjavík — Kópavoglur Dagvakt: Kl. 8—17. M^níidaga, föstudaga, ef( ekld næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, 'og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —-f fimmtudaga, sími 21230, j A laugardögum og helgidögum eru lækn^ stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a göngudeild Landspitalans, simi 21230. __ Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðáþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888._________„ Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sfma 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- íýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966 I Orðagáta i Orðagáta 74 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Málmur 1. Auli 2. Starfar 3. Búinn að týna áttum 4. Drykkurinn 5. Ungviði 6. Átt. Lausn á orðagátu 73: 1. Döggin 2. Vandar 3. Volæði 4. Völvan 5. Kaleik 6. Asklok. Orðið í gráu reitunum: DALVlK. Samkvæmt legu spilanna hefði Forbes því átt að tapa spilinu, en hann kunni að telja. Vestur spilaði út laufi, sem Kanada- maðurinn tók heima. Þá tók hann tvo hæstu í tígli og spilaði hjarta á kónginn. Siðan tíguldrottningu og vestur sýndi eyðu. Þá kom hjarta á ás blinds, og nú var það austur, sem sýndi eyðu. Þá kom hjarta á ás blinds, og nú var það austur, sem sýndi eyðu. Forbes spilaði þá hjarta á drottninguna og slðan laufi. Þegar hann spilaði síðasta laufinu frá blindum — tvö spil þar eftir — varð austur að halda tígulgosa og kastaði því spaða. Forbes kastaði tígli sínum. Nú vissi hann allt um skiptinguna. Vestur átti fimm hjörtu, fimm lauf, tvo tígla og einn spaða. Þegar spaðanum var spilað frá blindum í 12. slag og austur lét gosann gat Forbes lagt niður ásinn algjörlega öruggur um, að einspil vesturs i spaða var kóngurinn. Já, það er nauðsynlegt að kunna að telja. It Skák I Á olympíumótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Ivkov, Júgóslavíu, og Bergraser, Frakklandi. Ivkov hafði hvítt og átti leik. 26. b5! — Kf8 27. Hbl — Ke7 28. a5! — cxb5 29. Rxd5+ — Kd8 30. Rb4 og svartur gafst upp.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.