Dagblaðið - 10.08.1976, Side 18

Dagblaðið - 10.08.1976, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 10. ÁGÚST 1976. Flramhaldaf bls. 17 Hljóðfæri Óska eftir að kaupa Gibson Lets Paul rafmagnsRítar. Uppl. í síma 16806 milli kl. 4 og 6. Ljósmyndun Til sölu nýtt Akai myndsegulband (portable) með innbyggðum skanner, ásamt kvikmyndavél með Zoom og hl.jópupptöku. Uppl. í síma 12821 milli klukkan 3 og 5 og á kvöldin í síma 83209. í Skipasundi — filmur — framköllun. Ný þjónusta, höfum til sölu filmur og flashkubba fyrir flestar gerðir myndavéla. Tökum filmur til framköllunar, fljót og góð af- greiðsla. Vélahjólaverzlun H. Ólafssonar — Skipasundi 51. Kvikmyndasýningarvélar. Upptökuvélar 8 mm, tjöld, sýningarborð, skuggamyndasýn- ingarvélar, myndavélar, dýrar, ó- dýrar, l’olaroid vélar, filmur. Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3 gerðir auk fylgihluta, rammar, klukkur pappír, kemicaliur, og fl. Póstsendum. Amatör, Laugavegi 55. S. 22718. 8 mm véla- og f ilmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald 8 vetra leirljós hestur til sölu. Uppl. í síma 85501 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 34678 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Hestamenn: Til leigu stíur fyrir hesta í nágrenni Hafnarfjaröar. Sameiginleg fóðrun og hirðing. Uppl. alla virka daga milli kl. 5 og 7 í síma 27676. Fyrir veiðimenn Nýtíndir laxa- og silungsmaðkar til sölu, verð laxamaðks kr. 14 og silungsmaðks kr. 10. Uppl. í síma 15470. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. Safnarinn Aukablöð 1975: i Lindner og KA-BE album. Einnig bækur fyrir fdc, arkargeymslu. Fyrir uppsetningu safna: Margar gerðir af auðum Lindner blöðum. Mikið úrval af innstungubókum. Kaupum ísl. frímerki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6a, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg jllA. Sími 21170. 1 Fasteignir Óska eftir að kaupa íhúð í Hafnarfirði, Vogum eða Innri- Njarðvík. Sími 15974. Byggingarlóð fyrir einbýlishús lil siilu. Um 900 fm. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiöslu Dagblaðsins fyrir 13.8 merkt „Seltjarnarnes 25072." Sumarhústaður ti 1 sölu I Lögbergslandi, 1120 ferm. lóð. Uppl. i síma 73257. Til sölu fjögur herhergi og eldhús á Patreksfirði Nánari upplýsingar i sima 1298 Patreks- firði. Ihúðaskipti. 3ja herbergja íbúð i vesturborginni er til sölu í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð. Tilboð sendist blaðinu merkt: „íbúð —25103“. Athugið! Snyrtistofa til sölu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt : Snyrtistofa 25083. Blómaverzlun í fullum rekstri til sölu. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudagskvöld. Merkt „Rekstur 24727.“ 28“ hjól óskast. Einnig er til sölu á sama stað skermkerra og Rafha suðupottur. Uppl. í sima 72931 og 10861. Honda 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 92-1729. Honda SS 50 ZK 1 árgerð ’74 tíl sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20576 eftir klukkan 17. 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti læiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- 'endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. - J Bilapartasalan í sumarleyfinu er gott að billinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Volvo Amason árg. ’62 til sölu. Gott kram en þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í sínta 35814 eftir kl. 7 á kvöldin í kvöld og næstu kvöld. Chopper reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 30593. Bátar 9 tonna opinn handfærabátur til sölu, línuspil, dragnótarspil, rafmagnsrúllur, dýptarmælir, talstöð. Verð kr. 2,5 milljónir. Uppl. í síma 51328. Tilhoð óskast í hraðbát. Krossviðarbátur 18 fet. Bensindæla, blæja, 65 hestöfl. Ganghraði ca. 28 milur. Uppl. í sima 20!i97, eftir kl. 7 á kvöhiin. Citroen 1 D 19 árg. '67 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 52746 eftir kl. 7. Vil kaupa Fíat 850 special árg. ’69-’71 með ónýta vél. Uppl. í síma 51558 milli kl. 19 og 21. Ford Corsair árg. ’65, sjálfskiptur til sölu til niðurrifs eða viðgerðar. Uppl. í síma 32389 eftir kl. 6 Volvo Amason ný skoðaður, árg. '63 til sölu. Uppl. í síma 40188 eftir kl. 5. Fíat 127 '74 til sölu, ekinn 48 þús. km. Nýskoðaður ’76. Fjögur nagla- dekk fylgja. Uppl. í síma 72163 í kvöld. Tækifæriskaup: Fíat 132 GLS til sölu, ekinn 36 þús. Litur rauður, ný sumardekk, útvarp og kassettutæki. Selst ódýrt sé samið strax. Bifreiðin er til sýnis fyrir utan Njálsgötu 13b. Sími 28124. Óska eftir að kaupa head í Skoda S 110 L. Uppl. í síma 22925 í dag og næstu daga. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Nýsprautaður, lítur mjög vel út. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 53131 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1200 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 30627 (helzt á matartímum). Bílasegulbandstæki og hátalarar, margar gerðir. Bílaloftnet, hylki og töskur fyrir kassettur og átta- rása spólur. Aspilaðar kassettur og áttarásaspólur, gott úrval. F. Björnsson. Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Til sölu Sunbeam Alpine Sport ’65, 2ja manna með húsi og innbyggðum blæjum. Uppl. í síma 43036 eftir kl. 6 á kvöldin. Viðgerðir—Sprautun. Tek að mér allar almennar viðgerðir og sprautun. Sími 16209. Ford Caprí 2000, þýzkur árg. '73 til sölu, ekin 53 þús. mílur. Þlásanseraður. falleg- ur bíll. Til sýnis og sölu að Alfta- mýri 10 í kvöld. Pétur. Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu, gott verð. Uppl. í síma 75462 efti kl. 6. Power Wagon 200 Tilboð óskast í stuttan, ógang- færan Power Wagon árg. ’62. Uppl. í síma 52668. Peugeot 404 Pick up árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 31142. Til sölu vél í VW 1200. Uppl. í síma 44591. Mercury Monterey árg. ’67 til sölu, 8 cyl.. 390 cub., sjálf- skiptur, power stýri og bremsur, 2ja dyra hardtop, ný dekk og útvarp með kassettutæki. Uppl. í síma 35092 eftir klukkan 7. Óska eftir að kaupa Mazda 818 Coupé '74, Toyota Corolla ’74 eða Ford Pinto ’73 eða ’74. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í sírna 83635 eftir kl. 7. Gréta. Datsun 1200 árg. '73 til sölu. Ný dekk, útvarp, hnakkapúðar, 6 dekk og vara- hlutir. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 72746. Cortina árgerð '72 til sölu. Góður bíll. Einnig Saab árgerð '65. Sími 86040 og 86287. Opel Rekord Caravan árg. '66 til sölu. Vel útlitandi og góður vagn. Til sýnis að Efsta- sundi 79. Uppl. í síma 37646. Matador árg. '71. Til sölu er A.N. C. Matador með be.vglaða hægri hurð og fram- bretti eftir árekstur en að öðru le.vti i góðu lagi. Uppl. í síma 66324 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.