Dagblaðið - 10.08.1976, Page 23

Dagblaðið - 10.08.1976, Page 23
! > \iilll..\t)H). l'lilDJU 1)A(UJK 10. ACíUST 1976. Cí Útvarp Útvarp kl. 20,50: Þrjátíu þúsund milljónir 23 Sjónvarp Skipulag raforkumála og fram- tíðarstef nan í brennidepli Fiinmti og síöasti þáttur Páls: Heiöars um heildarmynd raforkumála er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 20.50. Rétt er að vekja athygli á að hann byrjar tíu mínútum fyrr en auglýst er í dagskránni. I kvöld verður fjallað sér- staklega um tvö atriði, skipulag raforkumála og vankanta þess eins og það er nú og hugmyndir manna um hvernig því væri bezt fyrirkomið. Sömuleiðis verður fjallað um 1 framtíðarstefnuna og hver hún skuli vera. Þættinum lýkur á upp- talningu á því sem orkumála- ráðherra dr. Gunnar Thoroddsen og fleiri telja vera' brýnustu verkefnin fram- undan. í þættinum kemur fram fjöldinn allur af mönnum, eða átján talsins. Þar eru bæði tals- menn allra stjórnmála- flokkanna auk forsvarsmanna einstakra rafveitna. —A.Bj. Sveitalöggan í stórborginni; McCloud er aftur kominn á skjáinn eftir sumarfríið. Hann er á dagskránni í kvöld kl. 20.55 og nefnist þátturinn Friðrof. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Þriðjudagur 10. ágúst 15.00 Miðdegistónleikar. André Pepin, Raymond Leppard og Claude Viala leika Sónötu i P’-dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Georg Philipp Telemann. Baroque trióið i Montreal leikur Trió i D-dúr eftir Johann Fried- rich Fasch. Jost Michael’sog Kammer- hljómsveitin í Munchen leika Konsert i G-dúr fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Johann Melchior Molter; Hans Stadlmair stjórnar. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiólu- konsert nr. 16 i e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sumardvöl í Grœnufjöllum" eftir Stefén Júlíusson. Sigríður Eyþórs- dóttir les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. tilkynningar. 19.35 Jafnróttislögin. Björg Einarsdóttir. k’rna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- Íson kynnir. 21.00 Þrjótíu þúsund milljonir? Orkumálin — ástandið, skipulagið og framtiðar- stefnan. Fimmti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maríu- myndin” eftir Guðmund Steinsson. Kristbjiirg K.j«*ld leikkona byrjar lest- urinn. 22.45 Harmonikulóg. Hans Wahlgren og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. 'I’veir danskir meistarar. Adam Poulsen og Poul Reumert lesa kv.eði eftir Runeberg. Oehlenschliiger og Drachmann. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgun- stund bamanna kl. 8.45: Ragnar Þor- steinsson heldur áfram að lesa „Dt- ungunarvélina" eftir Nikolaj Nosoff (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: C.abor Lehotka leikur orgelverk eftir Pachelbel. Sweelinck og Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Kenneth Gilbert leikur á sembal Svítu í e-moll eftir Jean Philippe Rameau / Fílhar- monlusveitin i Stokkhólmi leikur ball- ettsvítuna ..Kínverjana" eftir Fran- cesco Uttini / Jascha Heifetz, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenöðu i D-dúr f.vrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. Þriðjudagur 10. ágúst 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Hungur. Kanadisk teiknimynd. þar sem hæðst er að ofáti í hungruðum heimi. 20.55 McCloud. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Friðrof. býðandi Krist- mann Eiðsson. 22.25 Um „Ærumissi Katrinar Blum". I þessari sænsku mynd er rætt við vesturþýska rithöfundinn lleinrich Böll um bók hans, /k’rumissi Katrinar Blum. en þetta er fyrsta verk Bölls, sem út kom eftir að hann hlaut Nöbelsverðlaun fyrir bökmenntir. Sagan var lesin i útvarp i síðasta mán- uði. Viðtalið er á þýsku og með s;enskum textum og ekki þýtt á is- lensku. (Nordvision — S.enska sjón- varpið). 22.45 Dagskrárlok. ar og Karl Kagnars verKiræomgur urKusioinunar vio upptoKU pattarins. DB-mynd Bjarnleifur. / Sjónvarp íkvöld kl. 22,25: N0BE1SSKALDIÐ RÆDIR » ileinrich Böll. í síöastliðnum mánuði var lesin í útvarpinu sagan Ærumissir Katrínar Blum, í þýðingu Franz Gíslasonar kennara. Sagan er eftir þýzka nóbelskáldið Heinrich Böll, en hún er fyrsta verkið, sem hann gaf út eftir að hann fekk nóbelsverðlaunin. t kvöld kl. 22.25 verður sjónvarpað viðtali við skáldið um söguna. Viðtalið er á þýzku með sænskum texta. Þegar Franz hóf lesturinn á sögunni í útvarpinu sagði hann m.a.: „Þetta er raunverulega saga um Bildzeitung, sem er eitt af stærstu blöðum Springer- hringsins, en þó tekur Böll fram í tileinkun fremst í bókinni að þessari sögu sé ekki beint gegn Bildzeitung. En sé hins vegar eitthvað likt með henni og blaðinu sé það ekki vegna þess að hann hafi leitað eftir því, heldur vegna þess að það hafi verið óhjákvæmilegt“. Franz sagði ennfremur: „Þetta er að vissu marki hasar- saga en þó fyrst og fremst bók- menntarverk. Það segir frá því hvernig dagblað raunverulega drepur manneskju og rænir hana ærunni.“ Fróðlegt verður að heyra hvað höfundur Katrínar Blum segir um verk sitt í kvöld. -A. Bj.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.