Dagblaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 20
20 DAÍiBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACiUK 10. ÁGUST 1976. Ungt roKlusaml fólk utan af lanili óskar eítir 2ja-3.ja lierb. íbúó. Uppl. í sima 73157. Oskuin eftir lítilli íbúð á leigu frá 20. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 85184 eftir kl. 18. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Upplýsingar eftir klukkan 6 í síma 85841. Tveir læknanemar vilja taka á leigu 2ja eða 3ja her- bergja íbúð. Upplýsingar i síma 21605. 7 manna reglusöm og skilvís fjölskylda óskar aö taka á leigu stóra ibúð eða einbýlishús í Reykjavík eða Kópavogi strax. Fyrirframgrciðsla. Hringið í síma 13858. Óska að taka 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengm heitið. Þarf ekki að losna fyrr en september-október. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 13574. Skrifstofuhúsnæði óskast, ca 40 fermetrar. Tilboð leggist inn á Dagblaðið merkt „40 — 24632“. fl Atvinna óskast & 23ja ára kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 74321. Bílstjóri. Reglusamur og ábyggilegur maður óskar eftir starfi strax, er vanur vöruflutningabílum og 'rútum, afleysingar koma til greina. Meðmæli ef óskað er Nánari uppl. í síma 20910. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 16310 eftir kl. 5 á daginn. 23 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35368. Vélvirki óskar eftir atvinnu, er vanur allri suðuvinnu og plötu- smíði. Uppl. í síma 85893. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. vön afgreiðslustörfum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74336. Kona vön heimilissstörfum óskar eftir að sjá um lítið heimili í Reykjavík. Uppl. í síma 44869 eftir ki. 7 á kvöldin,. Ungur maður óskar eftir atvinnu í akkorði, helzt í Hafnarfirði, vitisamlega hringið í síma 11261 milli kl. 17 og 18. Tek að mér vélritun heima. Uppl. í síma 33983. Rösk kona óskast til afgreiðslu- og pökkunarstarfa i bókabúð. Uppl. í síma 38241 eftir kl. 7. 25 ára stúlka öskar eftir atvinnu í Reykjavík frá 1. okt. Vön afgreiðslustörfum. Fleira kemur til greina. Vin- samlegast hringið i síma 93-2369 eftir kl. 6. 8 Ýmislegf i Skjólborg hf. biður viðskiptavini sína að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt. 1 Einkamál i Einhleypur maður á fimmtugsaldri óskar eftir traustri og áreiðanlegri konu til að sjá um morgunmat og kvöldmat ásamt ræstingu. Húsnæði fylgir. Viðkomandi gæti unnið úti. Tilboð er greini sem nákvæmastar upplýsingar leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 20. ágúst merkt „Laugarás 25140“. Farið verður með allgj: umsóknir sem trúnaðarmál. 8 Barnagæzla 8 Tck börn á aldrinum 3ja til 4ra ára í gæzlu allan daginn er í vcsturbænum. Uppl. í síma 24794 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Óska eftir 12-14 ára stúlku til að gæta 5 ára barns meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i síma 52108 eftir kl. 8. 8 Tapað-fundið 8 Umslag með tveim víxlum tapaðist sl. föstudag í miðbænum, skilist i Búnaðarbankann, Háa- leitisútibú. Uppl. í síma 37459 eftir kl. 6. 8 Hreingerningar $ Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, simi 85236. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja 1 síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn Sími 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun: Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Teppahreinsun. Vinnum, hvar sem er hvenær sem er og hvað sem er. Sími 19017, Ester og Óli. fl Þjónusta 8 Góð mold til sölu, heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í síma 42001 og 40199, 75091. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Tímavinna'og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð hús- gögn. Föst verðt'ilboð, greiðslu- skilmálar. Bólstrun Grétars Árna- sonar. Sími 73219 eftir kl. 19. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæöum. fl Ökukennsla 8 Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason sími 66660. Hvað segir símsvari 2Í772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bil á Skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. ( Verzlun !• Verzlun Vbrzhm k J adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 Lucky sófasett Lokað vegna sumarleyla til 16/8 KM SPRINGDYNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. HUSG MjNA^ Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- Simi 2-64-70 innskotsborð. Athugið verðið hjú okkur. $£&?**■ verzlunarmiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 EGG TIL SÖLU Getum bætt vió okkur verzlunum, mötuneytum og bakaríum föst viðskipti. Hafið samband við búið. ,,Maremont“ hljóðdúnkar „Gabrier1 höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum og útblásturskerfi. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Revkjavík. Sími 15171. JL r» i^i I klGrandagarði-Reykjavík LJ U U ■y I [\| Sími 16814 -Heimasími 14714 Mikið úrval af fatnaói, buxur, blússur, sk.vrtur, nærföt fyrir unga og aldna. Regn- og hlífðarfatnaður til sjós, lands og ferðalaga. Lífbelti, hlifðar- hjálmar, strigaskór, inniskór, ferðaskór Sendum í póst- i kröfu. Opið á Iaugardögum, BIAÐIÐ er smáauglýsingablaðið Þjónusta Þjónusta ■ •y ^ ' / I Bilskúrshurðir Utihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. TRESMIÐJAN M0SFELL SF. Hamratúni 1. Mosfellssveit. Sími 66606. Jeppaeigendur Við framleiðum farangursgrindur úr stálrörum svo þær þoli mikir.n burð og við látum heit-gallonhúða þær svo þær endist vel. Eigum fyrirliggjandi grindur i Land Rover, Bronco og Range Rover. Smíðum einnig á flestar aðrar gcrðir bíla. MÁNAFELL HF. járnsmíðaverkstæði, Laugarnesvegi 46. Heimasímar 71486og73103.Opið frákl.8—11 á kvöldin og laugardaga. Trésmiði — innréttingar Smíöum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRESMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). i Sími 33177. c Ðílaþjónusta BifreiðastiHingar NIC0LAI Þverholti 15 A. Sími 13775. J BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar og almennar viðgerðir gerum föst verðtilboð. BÍLVERK H/F SKEIFUNNI 5, sími 82120. Húsaviðgerða|ijónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þök og ryöbætum. málum þök og glugga. Steypum þakrennur og berum i gúmefni. Þéltum sprungur i veggjum meö SILIC'.ON EFNUM. Vanir menn. margra ára reynsla. l’ppl. i sima 42449 eltir í;I 19. c Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökurn, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni. 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, sími 41055. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéttiefni við sprungum, á steinsteypuþök og málmþök. slétt sern báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFII

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.