Dagblaðið - 21.08.1976, Síða 17

Dagblaðið - 21.08.1976, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. AGÚST 1976. 17 Útivistarferðir Laugardagur 21 /8 kl. 13. Helgafell: — Faraistjón Friórik Daniclsson. Vcr'ð 600' kr. Sunnudagur 22/8 kl. 13 Blákollur — Leiti: Upptök hraunsins sem rann i Ellióavojí fyrir 5300 árum. Fararstjóri Finar Þ. (iuðjohnsesn. Vcrð 700 kr. Fritt fyrir börn meó fullorrtnum. Brottför frá BSÍ að vestanverrtu. Farfugladeild Reykjavíkur 21.-22. águst kl. 9. Hrafntinnusker. Nánari upplýsingar á skrif- stouniii Laufásvegi 41. sími 24950. Kvenfélag Langholtssóknar Farin verrtur eftirmiðdagsferrt frá safnaðar- heimilinu næstkomandi þriðjudag 24. ágúst kl. 2 e.h. Ekirt verður aö Tröllafossi og víðar. Upplýsingar í síma 32228 allan daginn og 35913 eftir hádegi. Vestfirðingafélagið í Reykjavík eftir til þriggja daga ferðar austur I Lón 27.-29. ágúst i von um art sólin skíni i kringum höfuðdag. Þeir sem óska art komast metí i terrtina verða að láta vita sem allra fyrst í síma 15413 vegna bila. gistingar o. 11. Kvartmíluklúbburinn heldur aðalfund sinn laugardaginn 21. ágúst kl. 13.00 i félagshúsi Fóstbræðra. Langholts- vegi 109-111. Fundarefni: Skýrsla formanns. Lög félags- ins. Arsskýrsla gjaldkera. Stjórnarkosningar. Eingöngu fyrir félagsmenn. Kvenfélag og slysavarna- deild kvenna, Keflavík. Konur í Keflavík. Farið verður i Gufudal þriðjudaginn 24. ágúst kl. 2. Upplýsingar í síma 1590. 2391 og 2393. Látið vita fyrir sunnudagskvöld. Badmintondeild KR Vetrarstarf badmintondeildar KR hefst 1. september. Verður það með svipuðu sniði og áður. ÞeirSem vilja fasta tíma verða að hafa samband við stjórnina 24. ágúst milli kl. 18 og 20. Unglingatímar vcrða milli 13 og 15 á laugardögum eins og verið hefur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Guðniundur Óskar Ölafsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Ferming og altarisganga. Séra Þórir Stephensen. Hallgrímsprestakall: Messa kl. 11 árdegis. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. lOardegis. Séra Karl Sigurbjörnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árch'gis. Séra Garrtar Svavarsson. Langholtsprestakall: Gurtsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Árelius Níelsson. Grensáskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Altaris- ganga. Fermd verður Kristín Ceeilsdóttir. Espigerði 4. Séra Halldór S. Gröndal. Bergþorshvolsprestakall: Messa i Voðamúla- staðakapeliu kl. 2 e.h. Séra Páll Pálsson. Fella- og Hólasókn: Guðsþjónusta i Fellaskóla kl. 11 árdegis. Séra Hreinn Hjartarson. Kópavogskirkja: Gurtsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Séra Árni Páísson. Ásprestakall: Gurtsþjónusta kl. 2 sirtdegis art Norrturbrún l.SéraGrimui Grimsson. Fíladelfíukirkjan: Safnartargurtsþjónusta kl. 14. Almenn gurtsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Daniel Jónasson söngkennari og Gestur Sigurbjörnsspn nýkominn frá Noregi. Arbæjarprestakall: Gllrtsþjónusta i Álbæjar- kirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Hjáipræöisherinn: Sunnudag kl. 11 helgunar- samkoma. kl. H útisamkoma ef vertur leyfir. Kl. 20.30 hjálprærtissamkoma. Ofursti Sven Nilsson og frú. artalritarar i Noregi, Færeyj- um og Íslandi tala. Deildarhjónin. flokksfor- ingjar og hermenn taka þátt mert scing og vitnisburrtum. AUir velkomnir. Félag enskukennara á íslandi K.vnningar- og fræðsluvika 23.—28. ágúst að Aragötu 14. Dagskrá: Mánudag Kl. 9.15 Dagskrárkynning Kl. 9.30 Sjálfsnámskeirt Kl. 14.30 Bókasýning Kl. 16.00 Málstofukynning. Félagsgjöldum er veitt viðtaka í pósthólfi 7122. Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður Félag einstærtra foreldra er að hefja undir- búning flóamarkaðs sins og biður félaga og alla sína mætu velunnara að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Sími 32601 eftir kl. 18. Danshús borgarinnar verða opin til kl. 2 á laugardagskvöldið en til 1 á sunnudagskvöld. Hótel Saga: Laugardagskvöld — Hljómsveit Árna Isleifssönar í Súlnasal. Sunnudags- kvöld — HljÖmsveit Árna tsleifssonar i Átt- hagasal. Sími 20221. Röðull: Laugardagskvöld — Alfa Beta. Lokart sunnudagskvöld. Simi 15327. Klúbburinn: Laugardagskvöld — Leua og Meyland. Sunnudagskvöld — Galdrakarlar og diskótek. Simi 35275. Hótel Borg: Haukur Morthens skemmtir bærti kvöldin. Sími 11440. Skiphóll: Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar skemmtir bærti kvöldin. Sími 52502. Sigtún: Laugardagskvöld — Pónik og Kinar. Sunnudagskvöld — Drekar. Sími 86.310. Glæsibær: Ásar skemmta bærti kvöldin. Simi 86220. Óðal: Diskótek. Sími 11322. Sesar: Diskótek. Sími 83722. Tónabær: Laugardagskvöld — Galdrakarlar. Opirt frá kl. 8.30—00.30. Sunnudagskvöld — Lokað. 2ja—3ja herb. íbúðir við Hagamel, Ránargötu, Grettisgötu, Hraunbæ, Rofabæ, Rauðarárstíg, Nýbýlaveg m.bílskúr, Stóra- gerði í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir við Hjarðarhaga, Hraunbæ, Langholtsveg. Holtsgötu, Alfheima. í Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og víðar. Vesturbœr Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2 stof.ur, 2 herb. fataher- bergi, hol.-.sér hiti, sér raf1 magn. Nánari uppl. á skrif- stofunni. Höfum kaupanda að 2—3 2ja—3ja herb. íbúðum, þurfa ekki að afhendast fyrr en eftir 1—1 '/2 úr. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó söluskrá. íbúðasalan Borg Kinnur Torfi Stefánsson hdl. I.augaxegi S4. Sími 111.50. Kvohlsimi 145:57. Tilboð óskast í Ford Comet árg. ’74 2ja dyra sjálf- skiptan með vökvastýri. Skemmdur eftir árekstur. Bíllinn verður til sýnis við bifreiðaverkstæði Jóns Jakobs- sonar Smiðshöfða 15,. laugardag og sunnudag kl. 2—5. Uppl. í síma 82080 á sama tíma. Laus staða Laus er til umsóknar staða rann- sóknarlögreglumanns við rannsóknar- lögregluna í Reykjavík. Upplýsingar um starfið gefur yfirrannsóknarlög- regluþjónn. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Yfirsakadómarinn. 2-3 trésmiðir óskast strax. Uppl. í síma 23353 og 73376 Frá menntamálaráðuneytinu Óskaó er eftir fósturforeldrum fyrir fjöltotluð börn, sem stunda nám í Öskjuhlíóarskóla. Sum af þessum börnum fara heim til sín um helgar. Menntamálaráðuneytið, Verk- og tæknimenntunai deild. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir f yrir manudaginn 23. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Forrtastu art draga van- hugsartar ályktanir. þvi art flest á sér skýringar þó svo virrtist ekki alltaf virt fyrstu sýn. Einhvcr spenna ríkir á hcimHinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Gott væri art rærta áætlanir virt alla scm hlut ciga art máli. Ný vinátta mun krcfjast mcira af þér cn icskilcgt cr. Mikil cyrtsla cr líkleg. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ættir nú art fá upp- skcru vcrks scm þú vannst fyrir nokkru. Dagurinn ætti art vcra górtur á öllum svirtum þó art annart liggi i loftinu. Nautið (21. apríl—21. maí): Einhvcr þcr nákominn virrtist írckar þögull og óhamingjusamur. Sýndu mcrt- aumkun og þá niuntu fljótlcga komast art vandamálinu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ef cinhvcr er art angra cinn fjölskyldumcrtlimanna þá standirt saman og af- grcirtirt málirt i samciningu Vcrtu sérlega gætinn ef ferðalög eru annars vegar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nýr kunningi gæti valdirt vonbrigrtum. Þú munt gleðjast yfir art eiga svo marga gamla og górta vini til art skemmta þér mert. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Stjörnurnar hafa áhrif á persónuleika þinn i dag og aflar þart þérgrtrts álits mertal annarra. Vertu varkár i áformum sem ákvertin eru á sírtustu stundu. þart mun forrta þér frá vandrærtum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Segðu álit þitká hugmynd um bre.vtingar sem koma til mert að snerta þig töluvert. Re.vndu art slappa af þrátt fýrir annriki. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver af gagnstærtu kyni leitar kunningsskapar virt þig en þú sýnir litinn áhuga. Annars virrtist þetta hinn mesti happadagur f.vrir.þig. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ert á ferrtalagi þá hafrtu öll smáatrirti i lagi. Ferrtalag i kvöld mun hafa yfir sér ævintýralegan blæ. Vinur leitar rártlegginga þinna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér ætti art berast hjálp þegar ne.vðin er stærst. Vinátta virðist vera art fá á sig rrtmantískan blæ. Gerrtu upp virt þig hvort þetta er þart sem þú vilt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Andlegir kraftar þinir eru mert mesta móti núna og í kvöld ættirðu art taka þér eitthvað gáfulegt fyrir hendur. Það mun veita þér hvild eftir öngþveiti dagsins. Afmælisbarn dagsins: Þú munt fá tækifæri til algjörrar breytingar þetta ár. Akvertin áætlun mun höfrta til ævintýralöngunar þinnar og þú ættir art taka áhættunni sem fylgir þvi art fallast á hana. Árirt ætti art enda ánægjulega ög farsælt ástarævintýri er líklegt. Fjár- málin eru í górtu standi. SM A AUGLYSING AR n 1 Til sölu Rafstöðvar. Hef til sölu margar stærðir rið- straumsrafala, 220 volta, rafsuðu- vél 300 amp. og dísilvél. Jón Gunnarsson, Þverá, Snæfellsnesi. Símstöði Rauðkollsstaðir. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í sima 43337 á kvöld- in og um helgar. I'únþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Viljum kaupa hjólsög fyrir járn; má vera notuð. Fjöðrin sími 83470 og 83243. ísskápur og sjónvarp óskast til kaups. Uppl. í síma 81541. Miðstöðvarketill óskast, 10-12 rúmmetrar með tilheyrandi útbúnaði og rafmagnstúpu í sams- konar ketil. Uppl. í síma 94-3474 og 94-3372. ÚTSALA. Pevsur á alla fjölskylduna. Bútar og garn. Anna Þórðardóttir h f. prjónasiofa. Skeifan 6 (\ esiuru\ i i. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Hafnfirðingar— Hafnfirðingar, höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar. Austurgötu 3. Konur—útsaia. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnai. Viö erum með útsölu á öllum ,'vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma'. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af Nýkomið gallaefni, hvítt og blátt, óbleyjað léreft, lér- eft i dökkbláum og brúnum lit, sængurfataléreft í mörgum lituin, kjólaefni, blússuefni, terelyn blúndudúkar, straufrítt sængur- fatasett, straufrítt sængurfata- efni, gæsadúnsængur og koddar Póstsendum. Verzlunin Höft Vesturgötu 12, sími 15859. Mikið úrval af austurlenzkum handu -> gjafavörum. Borðbúnaður bronsi, útskornir lampafætur skornar styttur frá Bali mussur á niðursettu verði. Gja vöruverzlunin Jasmin b Grettisgötu 64. Simi 11625.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.