Dagblaðið - 21.08.1976, Síða 19

Dagblaðið - 21.08.1976, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGL’R 21. AGUST 1976. 19 IHI f Tengdasonur minn er í 'burtu. á siónum. en við .eigum von á honum í vik \unni... ef.til vill getur dót , ^ mín orðió þér að liöi fA pHver er þar? pabbi? Og góðan daginn fröken. A Margrét, það er gestur sem spyr Lítið hús einni af eyjum Sognsævar Ford Custom árg. ’65 4ra dyra, skoðaður ’76 til sölu. Verð kr. 225 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 27956 eftir kl. 1 á daginn. Bílavarahlutir auglýsa: Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir '61, Opel Kadett ’66, Rekord ’63-’65, Cortina J65-’66, VW ’64, Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67, Simca ’66, Fiat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63, Daf ’63, Saab '63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. í síma 81442. Mazda 616 árg. ’75 til sölu. Ekin 10.000 km, litur blásanseraður. Verð 1.450.000. Uppl. í síma 43564 eftir kl. 7. Til sölu VW 1200 árg. '65. góður bíll. GAS BMC dísil árg. '58, gott hús. Willys jeppa-vél árg. ’66. GAS vél F-Head. Opel ’65 til niðurrifs. Uppl. í síma 32945. Citroen G.S. árg. '71 Til sölu er .Citroén G.S. 1971. Upptekin vél, bíllinn yfirfarinn og i góðu lagi. Uppl. í síma 32393. Óska eftrir Perkings disilvél, 80 ha, í bíl. Uppl. á Signýjar- stöðum. símstöðin Reykholt. Bílapartasalan i sumarleyfinu er gott að bíllinn sé i lagi. höfum úrval ódyrra varahluta i flestar gérðir bila. Sparið og verzlið hjá okkur. Bila- partasalan. Höfðatúni 10. simi 11397. Bifreiðar, vinnuvélar og varahlutir. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar, vinnuvélar og varahluti frá Þýzkalandi og víðar. Tökum bifreiðar og vinnuvélar i umboðssölu. Rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum bifreiða og vinnuvéla. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Volvo 145 árg. '71 til sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 73504. Óska eftir að kaupa bíl með lítilli útborgun en háum mánaðargreiðslum, 40-50 þúsund á mánuði. VW eða eitthvað sambærilegt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53162. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og viðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali i hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 éinnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. simi 25252. Saab 96 árg. '63 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 44918 eftir kl. 20. Chevroiet Vega árg. '73 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 22078 milli kl. 18 og 19 og í síma 81076 á kvöldin. Bílainarkaðurinn Grettisgötu 12- 18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30-7, einnig laugardaga. Opið i hádeginu. Bílamark- aðurinn Grettisgötu 12-18, simi 25252. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð (kjallari) til leigu í rólegu húsi í gamla bænum um næstu mánaða- mót. Reglusemi, hreinleg og góð umgengni áskilin. Úmsóknir er greini fjölskyldustærð og atvinnu sendist Dagblaðinu merkt ,,Góð • íbúð 26162“. Rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Hlíð- unum til leigu fyrir barnlaust fólk. Fyrirframgreiðsla fyrir eitt ár áskilin. Tilboð merkt „Hlíðar — 26179“ sendist afgreiðslu Dag- blaðsins. Til leigu í 1 ár frá 1. sept. lítið snoturt einbýlis- hús á bezta stað í bænum. Arsfyrirframgreiðsla. Aðeins ábyggilegur leigjandi með með- mæli kemur tií greina. Tilboð sendist DB fyrir 25. þ.m. merkt ..Meðmæli — 26148“. Kaup mannahafnarfarar. Herbei„, .i; .cigu !.vrs«- túrista í ntiðborg Kaupmannahafnar, einnig íbúð frá n. ðjum sept. Uppl. i sínia 12£86. Leigumiðlunin. Tökuin aó okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sima 23819, Minni Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Góð 4ra herbergja íbúð í Kóp. til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt „26001“ fyrir 25. ágúst næstkomandi. Húsnæði óskast Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu íbúð, helzt I Hafnarfirði. Uppl. I síma 44303 og 51489. Óskum eftir verzlunarhúsnæði, helzt í kjallara I nágrenni við miðbæinn. Uppl. I sfma 72100 eða 85602. Við erum tvær og okkur vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 14003. 19 ára stúlka sem fer í Verzlunarskólann óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Fyrir- framgreiðslaef óskað er.Uppl. í suna 25792. Ungt par með barn á 1. ári óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu fyrir 1. sept. helzt í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skipti á nýlegri 3ja herb. ibúð á Akranesi möguleg. Uppl. í síma 33260. Ungt reglusr.mt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. í sima 38191. Þrítugur karlmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða rúmgóðu herbergi með snyrti- og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 34743 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Huseigenaur. Tveir ungir og reglusamir menn utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð nálægt Vél- skólanum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44561. Óska c-ftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 85635 milli kl. 7 og 9. Margrét. Oska eftir 2ja til 3ja herbergja fbúð sem allra fyrst, er á götunni. Uppl. í síma 27219. Óska að taka á leigu góða geymslu eða upphitaðan bílskúr. Uppl. f síma 22832. Ung kona með 2 börn óskar að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð sem fyrst (ekki í Breiðholti). Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 38577 eftir kl. 5. 2—3 herbergja íbúð óskast í Heimum eða Langholts- hverfi. Uppl. í síma 81768. Atvinna í boði s> Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill, Suðurveri Stigahlíð 45. Stýrimann vantar á 160 tonna togskip frá Grindavik. Uppl. í síma 92-8364. 1. vélstjóra á línubát. 1. vélstjóra vantar á mb. Sigurvon ÍS 500 frá Suðureyri sem er 200 lesta línubátur og fer á landróðra í byrjun september. Uppl. í síma 94-6106 og 94-6160. I Atvinna óskast i Óska eftir góðu plássi á 6—30 tonna báti eða stærri sem rær frá Hafnarf. eða Reykjavík. Uppl. í síma 42747 á daginn. Matsveinn óskar eftir góðu plássi á Suður- eða Suðvesturlandi. Uppl. í síma 31399. 24 ára stúlka óskar eftir starfi við afgreiðslu eða skrifstofustörf. Uppl. í síma 22423 eftir kl. 19. Get bætt við mig innheimtu, hef bíl. Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt „25726“. Vesturbær Stúlka eða kona óskast nú þegar til að gæta 9 mánaða drengs á meðan móðir vinnur úti. Sími 28853. Tek í gæzlu vöggubörn allan daginn. Uppl. eftir kl. 16 á laugardag og frá 8—12 á sunnu- dag í síma 37414. Barngóð kona óskast frá og með 1. sept., þarf helzt að búa nálægt Sogavegi eða í Skipholti. Uppl. í dag í síma 33606 frá kl. 1—6. Óska eftir að taka ungbarn í gæzlu fyrir hádegi. Uppl. í síma 14164. Get tekið 2 börn á aldrinum 1—5 ára I pössun allan daginn. Er f vesturbænum. Uppl. í síma 28823. Suðurnes Varadekk af Comet tapaðist sl þriðjudag á Sandgerðisvegi. Finnandi vinsamlegast skili þvf til lögreglunnar I Keflavík eða Hólagötu 3, Njarðvík. *

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.