Dagblaðið - 21.08.1976, Blaðsíða 2
DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1976.
ÞAÐ FARA
FLEIRI f
FÝLU EN
LITLU BÖRNIN
— samanber þó sem róða mjólkursamsðlunni
Háaloftið
1 mörg ár hefur það verið eiti
af þrætueplunum íslensku,
hvar maður mætti kaupa mjólk
(>>> hvar ekki. í Reykjavik var
þetta pex um það hvort maður
ætti að fá að kaupa hana í stór-
versluninni eða mjólkur-
búðinni við hliðina, en úti á
landi skilst manni að það hafi
aðallega verið deilt um hvort
það ættu fleiri að fá að selja
mjólk en kaupfélagið.
En þetta hefur ekki verið
auðsótt mál. Samsalan í Reykja-
vík hefur komið sér upp hús-
næði, meira að segja í
verslunarmiðstöðvum sem hafa
alla aðstöðu til að selja mjólk,
og væri svo sem ekkert athuga-
vert við ef þessar búðir bera sig
vel og ef þær væru opnar til
jafns við hinar búðirnar. Ilitt
var kannski verra, þegar kaup-
endum var meinað að kaupa
mjólk á sama stað og þeir
þurftu að gera önnur innkaup
sín af því það var mjólkurbúð
einhvers staðar í hverfinu. Rök
samsölunnar fyrir því að láta
ekki kaupmenn fá að selja
mjólk voru löngum aðallega
þau, að þá myndu þeir sölsa
undir sig alla mjólkursölu og úr
því yrði þess ekki langt að bíða
að þeir heimtuðu snöggtum
hærri álagningu og þannig yrðu
þessar vörur langtum dýrari
fyrir viðskiptavinina, rétt eins
og ekki þyrfti fyrir góóa álagn-
ingu til að standa undir hús-
næði mjólkurbúða og starfsliði.
Nú hafa málin skipast svo, að
alþingi fór að skipa sér af þessu
og samþ.vkkti lög sem mér
skilst að segi svo fyrir. að þeim
sem fái til þess tilskilin vottoró
skuli vera heimilt að selja
mjólk. Það þýðir, að fjölmargir
kaupmenn sem hingað til hafa
orðið að láta sér nægja að
selja djús og gos geta
nú farið að selja mjólk,
rjóma og skyr líka, gott ef
ekki þetta sull sem kallað er
jógúrt þótt það minni ekkert á
þá jógúrt sem maður fær i
Balkanlöndunum. En hvað um
það, maður hefði þá haldið að
höggvið hefði veriðá Gordíons-
hnútinn og nú yrði buðum, svo
vel mjólkursamsölunnar sem
kaupmanna, fjölgað eða fækkað
eftir lögmáli framboðs og eftir-
spurnar.
En ekki var því að heilsa.
Samsalan hefur látið þau boð út
ganga, að úr því hún fái ekki að
hafa einkasölu eftir sem áður
og fullan skömmtunarrétt á
framleiðslu sinni ætli hún að
loka hverri einustu mjólkur-
búðarholu og ber því við að það
sé of dýrt að vera með blandað
sölukerfi — sem þó hefur við-
gengist i vaxandi mæli hin
siðari ár. Og nú er það sem
manni tekur að förlast skilning-
urinn. Nú má allt i einu af-
henda kaupmönnum alla söl-
una, nú þurfa þeir ekkert
aðhald lengur. Máttug eru lög
alþingis.
Ekkert tillit er tekið til elsta
borgarhlutans í Reykjavík þar
sem engar stórverslanir eru né
eru líklegar til að verða, þótt
slöku kaupmaður og bakari
selji þar ntjólk i sinni búð og
hafi gert unt skeið. þrátt fyrir
.mjólkurbúðir sem finna má á
stangli. Þegar forsvarsmenn
samsölunnar eru spurðir hvern-
ig eigi að sjá fólki i þessari
byggð fyrir mjólk, er svarið á
þá lund að þarna séu mest gam-
almenni som litla mjólk kaupi.
Drottinn minn, sá mórall! Fyrir
nú utan það, að þetta er ekki
sannleikanum samkvæmt. Ég
er tíður gestur í gamla borgar-
hlutanum i Reykjavík og því
fer fjarri að þar búi tómir gaml-
ingjar og geldfólk. Þar eru börn
ekki síður en annars staðar. Og
hvaða endemis kenning er það,
að aðeins börn þurfi á mjólk og
mjólkurvörum að halda? Fyrir
svona hugsunarhátt mega for-
ráðamenn mjólkursamsölunnar
skammast sín, fyrir að láta
hann uppskátt ættu þeir að
segja af sér því það sýnir að
þeir eru ekki starfi sínu vaxnir.
Enn mætti nefna það, að þótt
gamla fólkið notaði ekki mikla
mjólk væri þó ærin smán að
senda það út í nýju hverfin
eftir henni. Það er ekki svo
tindilfætt að geta hlaupið það
né svo fjáð að eiga fyrir leigu-
bílum þangað, enda yrði
mjólkin æði dýr með þeim
hætti.
Nei, því miður, ákvörðun
mjólkursamsölunnar um að
loka öllum mjólkurbúðum,
hvort sem þeirra er þörf eða
eigi. sýnir svo ekki verður um
v.illst að þar ráða menn sem
kunna ekki að tapa. Það hefur
alltaf þótt ljóður á ráði allra
keppenda. hvort heldur er í
kaupmennsku. spilum eða
öðrum iþróttum. Þeir hafa
reiðst yfir því að geta ekki
lengur skammtað að eigin
geðþótta hverjir fá að selja
miólk og hvar, og ekki sist hafa
þeir reiðst almenningi. sem
barist hefttr fyrir fr.jálsum og
eðlilegum viðskiptaháttum á
þessu sviði. Þeir hafa hugsað
sem svo: Það er ekki nema rétt
að helvítin fái þá ærlega smjör-
þefinn af því sem þau hafa
verið að heimta, þau um það,
þetta er mátulegt á þau.
Mér er spurn: Eru þessir
menn að hugsa um hag þeirra,
sem þeir eru sölu- og
dreifingaraðilar fyrir,
bændurna? Eru þeir að hugsa
um þá, sem þeir eru þjónustu-
aðilar fyrir, neytendurna?
Hvorugt. Þvermóðska dreif-
ingaraðilans lilýtur að vera
báðum til tjóns. Hún gerir ekk-
ert gagn, en er kannski ofurlít-
ill plástur á sárið sem kom við
að beygja sig.
Þeir segja, að það sé ekki
hægt að selja mjólk bæði í
kaupmannabúðum og mjólkur-
búðum. Samt hefur það verið
gert nú í nokkuð mörg ár og
enginn hefur ambrað. Þeir
segja, að mjólkurbúðirnar beri
sig ágætlega. Hvers vegna á þá
að leggja þær allar niður, líka
þá staði þar sem önnur
mjólkursala verður tæplega
f.vrir hendi?
,,Megi sú hönd visna, sem
snertir þennan stað," sagði
ágætur maður af þunga þegar
hann var að tala um skerðingu
Arnarhóls i útvarpið fyrir
nokkrum árum. Ekki bið ég
nokkrum manni bölbæna. en ég
vildi mega segja eins og haft
var eftir einum biskupnum
okkar. og beina þeim orðum til
forráðamanna mjðlkursamsöl-
unnar: „Til þess gaf guð okkur
skynsemina að við gætum skipt
um skoðun."
Fleiri fengu súra kókómjólk
merkta 25. október
Ein fékk sex
súrar af
sex keyptum
Húsmóðir i Breiðholti krifar:
Eg get nú ekki orða bundizt
lengur eftir að hafa lesið í DB
11. ágúst sl. hversu kæruleysis-
lega Oddur Magnússon for-
stjóri Mjólkursamsölunnar
talar um súru kókómjólkina og
segir að þar sem þetta sé mjög
sjaldgæft þá hafi konan sem
bar fram kvörtunina verið sér-
lega óheppin að Ienda á 3
súrum fernum af 10.
Nú langar mig að segja mína
sögu. Eg keypti 6 stk. af 'A 1
kókómjólk fyrir verzlunar-
mannahelgina, merktar 25.
október. Við tókum þetta með
okkur í útilegu og ég get ekki
lýst þeim viðbjóði og von-
brigðum sem við urðum fyrir er
við opnuðum þessa mjólkur-
vöru, því allar 6 fernurnar voru
súrar. Við urðum að keyra
langa leið til að ná í aðra mjólk
því við vorum með smábarn
sem þurfti nauðsynlega að fá
þetta.
Á þríðjudeginum eftir
verzlunarmannahelgina fór ég
með þetta gums í mjólkur-
búðina og skilaði því. Eg fékk
aðrar í staðinn sem merktar
voru sama dag og hinar en þessi
vara reyndist í lagi. Afgreiðslu-
stúlkan sagðist ekki hafa tök á
að koma skemmdu vörunni á
rannsóknarstofu MS, og bað
mig því að hringja og segja
þeim frá þessu. Jú, jú, ég
hringdi og bað um Odd
Magnússon. Ég sagði honum
erindi mitt en svar hans var á
þessa leið: „Nú og hvað með
það, fékkstu ekki mjólkina
endurgreidda?" Jú, ég kvað það
rétt vera en hélt þeim þætti
e.t.v. betra að vita af þessu svo
þetta kæmi ekki oftar fyrir.
„Þetta getur nú alltaf komið
fyrir við áfyllingu, en það má
þekkja þær fernur því þær eru
útbólgnar. Annars gerist þetta
ekki nema með 1 fernu af 1000
að meðtaltali," sagði hann. Mér
fannst það undarlegt og sagði
honum að ég hefði fengið 6
fernur skemmdar á einu bretti
og voru þær ekkert útbólgnar,
heldur var lögurinn aðeins
þykkari í þeim. Þá kom dálítið
hik á forstjórann en svo kom
stóra svarið: „Kókómjólkinni
er allri pakkað inn á Sélfossi."
Þetta var greinilega lokasvar
sem átti að leiða mig í allan
sannleikann þó að ég fengi nú
reyndar lítið út úr því. En ég
þakkaði fyrir mig og kvaddi.
Dagin eftir sagði afgreiðslu-
stúlkan í mjólkurbúðinni mér
að fleiri hefðu komið með
gallaða mjólk eftir helgina, er
merkt hefði verið 25. október.
Ég veit ekki hvort ástæða er til
að kalla inn alla þessa lögun, en
mér finnst ástæða til að taka
kvartanir alvarlega og rann-
saka orsakirnar fyrir þessum
mistökum, en ekki skella fram
svona fáránlegu svari. Þetta er
ný vara sem er þægileg til sins
brúks og væri leiðinlegt ef hún
missti markaðinn fyrir
handvömm.
ÞHIPJI PAGLH i
Víð eigum rétt ó
meðferð rétt ein
íslenzkir loggoezlumenn oft ómjúkir í
viðskiptum við almenning
siðan sleppt.
Kon* i Borgarnesl hringdi:
Mig laogar að koma hér ð
iramf*n nokkrum velviljuðum
athugasemdum vl(J
löggæzlumenn 4 Islandi.
Máli minu til stuðnings vil éc
nefna eitt dæmi um viðskipti
ölvaðs manns við lögregluna
Þessi maður skrapp fyhr
skömmu á sveitab.il og lenti
Par i einhvcrjum orðaskiptum
uð logregluþjón sem sat Inni i
h!, 'ln,u.m Ekkl veit ég hvað
Þeim fór a milli en sjónar-
vottar segja að allt hafi virzt
vera með eðiilegum hætti Allt l
einu skrúfar lögregluþjónninn
UPP ruðuna og eins og eðlilegt
verður að teljast. kippir
maðurinn að sér hendinni um
t;'rtK En 'ið Petta snögga
\ lonragð hrotnar rúðan I
bllnum. Skiptir það engum
MekiT,'r ÍJÖI<J', lrt«ri-«lu'na'ina Aðferðir sumra íöggæzl't
„ * “r 111 handsamar minna helzt i sögur fr4
Hrn a bak'afm^^M "" ‘ ícld' crtl' Hitlersárunun
':Cn d ,,lk df,ur •stl,an er hann á ekkert skylt við
löéreelnhm.nJ rnum 'nn 1 Iafnrí‘<' bræðralag. -
n ó ur hn °* cnKU skcyM á að emkenna ve
árninkhv|hhn.n “n ,osa l^r*'»'«tj6marh*tti.
arnin. þvl þau ollu honum Farið varleea l siarf.
™Uurm S,M f hal"’ 08 Í*,1S ortl >kk,r Am
staðfesur meiðslin á höndum
og auk þess skurð á vör hans
sem að sögn leknisins hefði átt
að sauma strax um nóttma en
var orðið of seint. Hann f*r
ávcrkavottorð hjá l*knmum.
Hann hefur enn ekki hlotið
fullan bata á höndum.
Fyrr má nú vera! Sök sér að
láta manninn borga sekt fyrir
brot á rúðunni. en að koma af
stað svona illindum og ve.ta
drukknum manm slika meðferð
er alveg út I hött D*m. þessa
V