Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1976 . Framhald af bls. 17 i Verzlun Hljómplötur. Ödýru hljómplöturnar fást hjá okkur, aldrei meira úrval. Safn- vörubúðin Laufásvegi 1. Frá Verzluninni Höfn, Vestur- götu 12. Allar vörur verzlunarinnar seldar með 20% afslætti næstu daga, komfð og gerið góð kaup. Höfn, Vesturgötu 12. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Verzlunin Dunhaga 23 auglýsir: Gallabuxur. rúllukragabolir í úr- vali, sængurgjafir, prjónagarn, prjónar og ýmislegt fleira. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin Dun- haga 23. Hannyrðaverzlunin Grímsbæ við Bústaðaveg. Stærsta rýmingarsala sem um getur. Verð verður reiknað út um leið og varan er keypt. Mikill afsláttur. Notið þetta einstæða tækifæri til mánaðamóta. Hafnfirðingar— Hafnfirðingar, höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin, opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar. Austurgötu 3. Útsala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar og garn. Siðasta vika. Anna Þórðardóttir, Skeifan 6 (vesturdyr). Það ætti að gera út^af við gömlu nornina. Ég verð að forða ömmu frá því að verða ákærð fyrir morð. Fyrir ungbörn Tii sölu barnarúm, Silver Cross barnakerra (regn- hlífarkerra) og barnabílstóll Uppl. i síma 99-3793. Vel með farinn Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 14095. Vel með farinn hár barnastóli til sölu, verð kr. 7000. Uppl. í síma 43757. 1 Húsgögn 8 Grænt sófasett til sölu á kr. 45 þús. Uppl. í síma 53531. Til sölu notað sófasett (4ra sæta sófi og 2 stólar á stálfót- um) og einnig Passap prjónavél, 3ja ára, svo til ónotuð. Uppl. i síma 44524. Marmara-innskotsborð til sölu. Uppl. í síma 73663 frá kl 4—8 eftir hádegi. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt raðsófasett, leðurklætt á baki og göflum og með tausessum og glersófaborði. Verð ca 200 þús. Einnig er til sölu hornsófasett með tveimur horn- borðum á kr. 100 þús. Uppl. í síma 52671. Sófasett, Yamaha stereotæki, notað sjónvarp, hansahillur og fleira til sölu. Uppl. í síma 19625 eftirkl. 6. Hansahillur og veggskrifborð til sölu. Uppl. í síma 81593. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 50462 eftir kl. 16. Til sölu svefnbekkur með rúmfatageymslu, 90 cm breiður. Uppl. í síma 37057. Til sölu hjónarúm, eins og hálfs árs, á 45 þús. Uppl. í síma 53184. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett. sófa borð. vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Aton-sófasett til sölu, 2ja sæta sófi, 3 stólar og borð úr hvítlökkuðu renndu birki, áklæði rautt pluss. Uppl. í síma 35825 eftir kl. 19. Nýkomin plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Símastólar í úrvali. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740. inngangur að ofanverðu. Riffill og haglabyssa. Til sölu nýlegur Parker og Hale riffill 222 cal með Weaver sjón- auka, 6x stækkun, einnig nýleg haglabyssa, spænsk tvíhleypa 23/< tomma. Uppl. í síma 12588. Hljómtæki 8 Major magnari, 100 vött, og tveir 50 vatta hátalarar, Yamaha, og Pioneer _ plötuspilari til sölu. Uppl. í síma ’ 92-2271. Til sölu sem nýr 200 vatta Vox-magnari með inn- byggðu tremolo, reverb og fuzzi, einnig tiiheyrndi box með fjórum 12" hátölurum. Uppl. i síma 84015. i Hljóðfæri George Hayman trommusett til sölu. Uppl. í sima 15501. Píanó til sölu. llppl. í sima 21919 eftir kl. 6. Slingerland trommusett með töskum til sölu. Settið er sem nýtt, frábær tóngæði. Uppl. að Rofabæ 29, sími 74204. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. <-------------> Ljósmyndun Til sölu ný zoom-linsa, 45 millimetra — 135 millimetra. Uppl. í síma 14913. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Lostæti handa laxinum: Stórfallegir laxamaðkar til sölu á Skólavörðustíg 27. Uppl. í síma 14296. Ánamaðkar, skozkættaðir, til sölu. Upplýsingar í símum 74276 og 37915 Hvassaleiti 35. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17; sími 35995. Dýrahald Hestur. Til sölu 6 vetra steingrár klár- hestur með tölti, vandað stangar- beizli fylgir. Hesturinn er til sýnis að Leirárskóla Borgarfirði um helgina. Sími um Akranes. Kaupi mávafinkur og kanarífugla hæsta verði. Uppl. í síma 92-3325. Hreinræktaðar dúfur. Til sölu hreinræktaðar dúfur, svo sem nunnur, meffiear, hojarar, ísarar. Uppl. í síma 28474. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til i'östud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar i og fuglar, Austurgötu 3. Honda 50 SS árg. ’74. Uppl . í síma 52130 milli kl. 7 og 8. Honda50 SS árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 43532. Tökum að okkur viðgerðir og stillingar á flestum gerðum vélhjóla. Einnig eru hjól til sölu, Suzuki AC 50 árg. ’73 og árg. ’74. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, Artúnshöfða, grænt hús beint niður af Árbæjarafleggjara. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg £1A. Sími 21170. I Til bygginga Mótatimbur 1x6 til sölu. Uppl. í síma 21744. Notað þakjárn til sölu, ca 2000 fet, selst allt í einu lagi á hagstæðu verði. Sími 92-2310 kl. 17—21. Utgerðarmenn — skipstjórar. Tilsölu af sérstökum ástæðum 2 troll og 1 sett hlerar nr. 3, norskir, á góðu verði. Tilboð sendist augld. DB merkt „Tækifæri — 26694“, nafn og heimilisfang sendist með. Bílaleiga Bílaleigan h/f augiýsir: Td leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaþjónusta Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðiri Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Leiðbeiningar um ailan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. VW 1200 árg. ’75 til sölu, ekinn 700 km nýtt útvarp. litur gulur, sem uýr bíll. Verð h'1150 þús. tTppl. í síma 53178. Fíat 127 árg. ’74 til sölu. Uppl. i síma 52638.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.