Dagblaðið - 31.08.1976, Side 16

Dagblaðið - 31.08.1976, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. — ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1976. HvaÖ segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír miAvikudaginn 1. septembor. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Það þarf að leiðrétta misskilning áður en þú færð stuðning við uppástungu sem þú leggur fyrir vini þina. Kvöldið er upplagt til trúnaðarsamtals við ástvin. FiskamU (20. feb.—20. marz): Taktu ekki við meiri ábyrgð nema þú sért viss um að geta annazt starfið nægilega vel. Vinur mun gefa þér ráðleggingu í persðnu- legu máli. Hrúturínn (21. marz—20. april): Einhver reynir að draga að sér athygli þina og vill verða vinur þinn. Þið munuð verða kynntir fljðtlega. Athyglisvert ástand mun þróast í þvi sambandi. NautiA (21. aprfl—21. maí): Þú getur búizt við einhverju spennandi á heimilinu seinna í kvöld. Einhver kemur í heimsókn og fær þér ærið umhugsunarefni. Freistastu ekki til að kaupa neitt sem þú hefur ekki efni á. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Stjörnurnar eru hlynntar þeim sem hyggja á trúlofun eða giftingu. Heimboð sem berst á síðustu stundu mun verða mjög ánægjuleRt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er góður dagur fyrir þig. Þú ættir að vera í bezta formi um mitt síðdegið. Horfurnar eru gððar I fjármálum. LjóniA (24. júli—23. ágúst): Þú munt hitta gamlan vin og uppgötva eitthvað sem verður þér til hagnaðar. Grænt er happaliturinn í dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinátta mun reyna mjög á þolrifin og tilfinningar þinar jafnvel særðar. Spenna er likleg á heimilinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ókunnugur reynist hafa sambönd við einhvern sem þú þekkir mjög vel. Þú ættir að gera langtímaáætlanir i f jármálum. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þessi timi reynist mjög happasæll fyrir þá sem helga sig starfi sinu. Horfurnar eru góðar í f jármálum. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Neitaðu að fara milli- veginn ef það striðir gegn meginreglum þinum. Sumir gætu orðið óánægðir með þessa afstöðu þína en raun- verulegir vinir munu dá þig og virða fyrir þetta. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Minniháttar afturkippir gætu gert vart við sig í dag en félags- og heimilislífið er mjög ánægjulegt og bætir það upp. Einhver mun trúa þér fyrir leyndarmáli. Afmmlisbam dagsins: Ár mikillar metnaðargirni liggur framundan. Ferðalög eru líkleg og eitt langt ferðalag fyrir mitt árið. Þú gætir flutt í betra húsnæði og fengið meira reiðufé. Þú verður of upptekinn til að sinna ástamálunum. Gengisskráning NR. 162 — 30. ágúst 1976 Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar .. 185.30 185.70 1 Sterlingspund 328.20 329.20 1 Kanadadollar .. 188.15 188.65 100 Danskar krónur .3056.90 3065.20 100 Norskar krónur .3367.30 3376.30 100 Sænskar krónur .4215.00 4226.40’ 100 Finnsk mörk .4767.10 4780.00 100 Franskir frankar .3764.30 3774.40’ 100 Belg. frankar .. 477.80 479.10’ 100 Svissn. frankar .7487.90 7508.10’ .7032.40 7051.30 100 V-þýzk mörk .7343.90 7363.70’ 100 Lírur ... 22.01 22.08’ 100 Austurr. Sch .1037.80 1040.60 100 Escudos 595.00 596.60 100 Pesetar ... 271.40 272.20 100 Yen 64.22 64.39 * Breyting frá síAustu skráningu. Rafmagn: Keykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keilavík sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Sérfræðingar telja þaó orðiö þjóöarvanda- mál hvaú mcnn berja konurnar sínar, en það er ekki sagt eitt orú um þart, hvort þaö sé of mikió eöa hvergi nærri nóg.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sim» 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarfjörAur: Lögrcglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkr^bifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavík vikuna 27. ágúst—2. september er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. HafnarfjörAur — GarAabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í 5111^22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Læknar Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, simi 21230. - Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I simsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Naatur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni I sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma 1966. Orðagáta 87 Gátan likist Venjuligum krossgátum. Lausnii koma-i láréllu miina. en um ieið myndasl <»rö i gráu reilunum. Skýring þess er: Ungviði. 1. Ogil'l 2. Greiðsla 3. Hraklegt skip 4 Lála illa 5. Ilneða 6. (íerð. Lausn á orðagátu 86: 1. Slurla 2. Mill.jðn 3. Galdur 4 Itiflil 5. Lagður 6 Sannui . Orðið i gráu reiiiinum: SILFl’R. ÍQ Bridge Á HM í Monte Carlo kom eftir- farandi spil fyrir I leik USA og Ástraliu. Vestur ♦ D92 V 10 0 ÁD76 * KG1083 Norbur * G ÁKG85 0 1082 * D942 Austur A K874 D9742 O.G93 * Á SUÐUR <k Á10653 V 63 0 K54 * 765 Þegar Hamilton og Eisenberg voru með spil norðurs-suðurs gegn Seres, austur, og Smilde gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 lauf 1 hj. 1 sp. pass pass dobl. pass pass pass Eisenberg í suður vissi vel að fáir verða ríkir á að dobla Seres á einum en eftir að félagi hans doblaði sá hann ekki ástæðu til að breyta sögnum. Hann spilaði út hjartasexi og ótti hans staðfestist þegar hann sá spil blinds. Hamilton átti slaginn á hjarta- kóng og skipti yfir í spaðagosa sem drottning blinds drap. Þá spilaði Seres laufi á ásinn — trompaði hjarta — og þar sem hann reiknaði norður með tígul- kóng spilaði hann tlgulás og síðan á gosann. Áhorfendurnir frá Ástralfu voru ekki alltof hrifnir. Eisenberg átti slaginn á tfgulkóng og spilaði litlum spaða. Seres var ekkert ókátur. Hann átti slaginn á níu blinds — tók slag á laufakóng og spilaði sfðan laufagosa. Hamilton urðu á mistök, lét ekki drottniriguna, og Seres kastaði hjarta. Þá tók hann slag á tíguldrottningu — spilaði laufi frá blindum og kastaði hjarta. Suður átti ekkert eftir nema tromp og varð þvf að trompa og sfðan gefa austri slag á spaða- kóng. Seres fékk því nfu slagi eða 560 fyrir spilið. Skák A ólympíumótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp f skák Pachman, Tékkóslóvakíu, og Lundin, Svíþjóð, sem hafði svart og átti leik — og það f biðstöðunni. 41.----f3?? 42. Hc8 og svartur gafst upp. Lundin átti auðunna skák, 41.---Rd2. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: KI. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensósdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dligum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30, SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30— 16 og 19 — 19.30.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.