Dagblaðið - 31.08.1976, Page 19

Dagblaðið - 31.08.1976, Page 19
19 DAGBLAÐIÐ. — ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST 1976. Mig langar til þess að_ kaupa eitthvað handa pabba kærustunnar minnar! © Buu's 4-1? Hvað fannst honum um gjöfina?? Þú verður að tala svolítið hærra því ég er með litla styttu af Custer herforingja í eyranu!! Ung hjón, barnlaus, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Eru við nám í guðfræði og myndlistar- skóla. Algjörri reglusemi heitir. Uppl. í símum 15515 og 33009. Ung hjón með 2ja mán. gamalt barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 19228. Ungur reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í slma 35869 eftir kl. 19. Ung barnlaus og reglusöm hjón óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 41960. Ungur maður óskar eftir herbergi með sérinn- gangi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 75806. Tveir háskólanemar óska að taka á leigu góða íbúð á góðum stað. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84969 eftir kl. 6 eða 92-1824. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi á leigu. Góð fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt „26884“. 'Hvernig geturðu staðið aðgerða' laus og horft upp á þessi ægilegu áflog, Mummi? Þér ber skylda til að skerast í leikinn! R-3009 til sölu. Toyota Crown Sþecial, árgerð. 1974, til sölu, svartur á litinn. Mjög vel með farinn bíll í sér- flokki. Til sýnis á Markaðstorg- inu, Einholti 8, sími 28590. Peugeot 504 árg. ’72 ekinn 180 þús. km, í þokkalegu standi, til sölu. Alls konar skipti geta komið til greina á ódýrari bílum. Tilboð leggist inn á afgr. DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „Dísil 504“. Mustang árg. ’68. Tilboð óskast í Mustang árg. ’68 skemmdan eftir árekstur. Til sýnis á Bílaverkstæðinu Bretti Reykjavíkurvegi 45 næstu daga. Tilboðum sé skilað á verkstæðið. Holley. Til sölu 4ra hólfa Holley blöndungur og Weiand miLlihead á small block Chevrolet. Sími 50411. VW árg. ’68 til sölu. Góður bíll. Óska eftir Cortinu ’70. aðeins góður bíll kemur til greina Uppl. í síma 99-5235. Bilaviðgerðir. Uppl. i sima 86475 á daginn. Bílavarahlutir auglýsa: Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66, Rekord ’63-’65, Cortina ’65-’66, VW ’64, Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67, Simca ’66, Fiat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63, Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Öpið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur við Ilauðavatn. Uppl. í síma 81442. Bílapartasalan í sumarleyfinu er gott að bíllinn- sé í lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. I Húsnæði í boði i Til leigu er frá 1. okt. ný, teppalögð 3ja herbergja íbúð við Miðvang Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fleira sendist augld. Dagblaðsins fyrir kl. 5 á fimmtudag merkt „Fyrirfram- greiðsla 26931.“ Til leigu er frá 1. okt. sólrík 2ja herbergja íbúð við Hraunbæ Reykjavík. Fyrirfram-> greiðsla. Tilboð er greini fjölskyldustærð, verð og fleira sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir fimmtudag kl. 5 merkt „Fyrirframgreiðsla 26930.“ Hafnarfjörður: Herbergi til leigu fyrir unga reglusama stúlku, eldunar- aðstaða. Uppl. í síma 52851 á kvöldin. Til leigu 4ra herb. rúmgóð íbúð nálægt miðbænum i Rvík. Fallegt útsýni. Tilboð sendist DB fyrir 5. sept. merkt „26970“ Uppl. í síma 10481. Til leigu 3ja herb. íbúð (timburhús) í útjaðri Kópavogs, afnot af síma fylgja. Leigu- upphæð 20 þús. á mán. og íbúðin er laus strax. Uppl. um fjöl- skyldustærð og mögulega fyrir- framgreiðslu sendist Dagblaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „Útjaðar 27000.“ Gott forstofuherbergi til leigu frá mánaðamótúm. Uppl. í síma 13363 í kvöld og á morgun. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Góð 4ra herbergja íbúð til leigu í að minnsta kosti 1 ár. Laus strax. Uppl. veittar í síma 28370 eða 28040 milli kl. 9 og 19. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar-eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Eitt herbergi með eldunaraðstöðu óskast sem næst Vélskólanum. Tilbqð sendist Steindóri Halldórssyni, Móbergi, Tálknafirði, vinnusími 94-2525, fyrir helgi. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykja- vík eða nágrenni. Uppl. í síma 92-8213. Háskólanemi óskar eftir herbergi í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 75434 eftir kl. 18. Ungur reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 99-4238 eftir kl. 8. Ung hjón með 1 barn óska eftir litilli ibúð, vinna bæði úti. Uppl. í síma 85339. Lítil 2ja herbergja íbúð óskast fyrir 2 unga námsmenn utan af landi.Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33365. Óskum eftir 3ja-4ra lierb. ibúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 11679 eftir kl. 6. Tvítug stúlka með 1 barn óskar eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst í Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51473 eftirkl. 7. Reglusamur fertugur maður, sem er mjög lítið heima, óskar eftir sérherbergi, gjarnan með snyrtingu, þó ekki skilyrði, í Hlíðunum eða gamla bænum, annars kemur einnig til greina smáíbúð. Skilvís greiðsla fyrir- fram, sé þess óskað. Vegna fjar- veru erlendis til 5. sept. nk. óskast nafn og heimilisfang sent augld. DB merkt „Ca 1 ár — 25963“ fyrir 7. sept. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús, má vera gamalt. Uppl. í síma 25948. Óskum að taka á Ieigu skrifstofuhúsnæði, ca 20-30 fer- metra. Uppl. í síma 38453. Ung hjón með eitt barn utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Mikil fyrirfram- greiðsla. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i síma 99-3817. Einbýlilshús til leigu í Vestmannaeyjum i skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. i síma 98-1634 eftir kl. 8 í kvöld. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. i síma 19647 milli kl. 14 og 20. Ung hjón með kornabarn, nýlega flutt utan af landi, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglu- semi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 81322 til kl. 18 og 33877 eftir kl. 18. Tveir háskólanemar óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, góð umgengni. Uppl. í síma 28087. Kennaraháskólanemi með konu og barn óskar eftir góðri íbúð strax. Góðri umgengni og reglusemi og skilvísi heitið. Einhver. fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 37020. Atvinna í boði Stúlka óskast á gufupressu (bónus). Anna Þórðardóttir hf., Skeifan 6. Stúlka óskast við ræstingu (aukavinna). Anna Þórðardóttir Skeifan 6. Kona óskast til heimilisstarfa 4-5 tíma á dag eftir samkomulagi. Uppl. í síma 25752 og 21533. Afgreiðslufólk óskast í sportvöruverzlun hálfan og allan daginn. Uppl. í síma 37442. Stúlka óskast strax í bakari, vaktavinna. Uppl. í síma 71539. Kona óskast til ræstinga í stigagangi á Ásbraut 15-17. Uppl. í síma 44104. Saumastúlka óskast í fatasaum, Últíma, Kjörgarði, sími 22206. Laust afgreiðslustarf í kjörbúð. Uppl. í síma 72239 eftir kl. 20. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á Verðanda RE 9, sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í síma 41454. [ Atvinna óskast 1 Óska eftir ræstingarvinnu eftir kl. 5 á daginn, mætti einnig vera helgarvinna. Uppl. í síma 86378. Ungan bankastarfsmanna vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11070. á vinnutíma. Maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-7698 eða 14883. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn eftir hádegi, er vön afgreiðslustörfum, helzt í ná- grenni Vogahverfis. Uppl. í síma 83708.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.