Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976. Þjóðarframleiðslan: Hlutur iðnaðarins var meiri en samanlagður hlutur sjávarútvegs, landbúnaðar og verzlunar A Hlutur iónaðarins í þjóðarfram- leiðsiunni var 36.5% eða meiri en hlutur sjávarútvegs, landbúnaðar og verzlunar, sem var samaiilagt 33.6%. Verðmætasköpun á hvern starf- andi mann i byggingariðnaði var kr. 2 millj. 222 þúsund krónur árið 1975, en verðmætasköpun á hvern starfandi mann í almenn- um iðnaði var kr. 1 millj. 657 þús. I sjávarútvegi var þessi verð- mætasköpun kr. 1 millj. 833 þúsund krónur, í landbúnaði kr. 940 þúsundir, og í verzlun kr. 1 millj. 440 þúsund. Með byggingariðnaði er átt við alla starfsemi á byggingarstöðum, hvort heldur er um . að ræða ibúðarhús, verksmiðjur eða orku- ver. Framangreint er tekið úr fréttabréfi frá íslenzkri iðnkynn- ingu, en þar segir ennfremur, að iðnaðurinn sé í dag fjölmennasta atvinnugrein íslendinga. í hinum ýmsu greinum hans starfa um 27 þúsund manns, eða 27% alls vinn- andi fólks í landinu. Skipting á milli greina iðnaðarins er þannig: i framleiðsluiðnaði starfa 12%, í þjónustuiðnaði 4%, og í bygg- ingariðnaði starfa 11%. —BS. Sími25252 Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12-18 Rétt fyrir innan Klapparstíg Á boðstólum í dag m.a.: 2.6millj. Range Rover '74 Undir2!4millj. Plymouth '74 Buick Apollo '74 Blazer '74 Range Rover '72 Citroen CX 2000 '75 Undir 1800 þús. Mercury Comet '74 Ch. Noca '73 1850 þús. 2.3 millj. 2.4millj. 2.1millj. 2.2millj. 1800 þús. 1300 þús. Dodge Challenger '73 1650 þús. Mazda929'74 1500 þús. Saab 99 '74 1800 þús. Wagoneer'72 1350 þús. Góðurbill. Undir 1200 þús. Malibu St. '70 1050 þús. Citroén Diana '74 750 þús. Citroé'nGS'74 1150 þús. Peugeot 404 '74 700 þús. Toyota Corolla '74 1000 þús. Ódýrir bílar. Dodge Dart '67 420 þús. Rússajeppi '59 350 þús. Fiat 132 GLS '74 900 þús. Fiat 127 '73 430 þús. Kjarakaup dagsins: Chevrolet Camaro '74, stór- glæsilegur bíll 2.3millj. Skipti oft möguleg. Mercedes-Benz Tll SOLU Mercedes Benz 280 S.E. 1972. Bíll í sérflokki s.jálfskiptur. þaklúga, útvarp, vökvastýri. svartur, Mercedes Benz 230 1971. Beinskiptur, grár á lit, ekinn 98 þús. km. útvarp. Mjóg fallegur óg vel útlitandi bíll, Skipti koma til greina. Mercedes Benz 250 1970, dökkblár á lit, ekinn 100 þús. km. sjálfskiptur i gólfi, útvarp, upphituð afturrúða. Billinn er sem nýr og sér hvergi á honum. Fæst fyrir 3ja ára skuldahréf. MARKAÐSTORGIÐ Einholti 8. Sími — 28590. Almenni músikskólinn Kennsla hefst 20. september. Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri: BARNAÐEILÐ melódika og gítar DÆGURLAGA-OG JAZZDEILD ÞJÓÐLAGADEILD trompet píanó saxófónn orgel básúna harmóníka og bassi gítar fiðlaog flauta Nánari upplýsingar daglega i sima 75577. Innritun (stað- festist með greiðslu) virka daga á skrifstofu skólans, Háteigsvegi 6 kl. 17—19. Einholti 8 Sími 2859Q Höfum til siilu. Plymouth Duster, 2ja dyra, 1972. Plymouth Valíant 1972, 4ra dyra. Plymouth Valíant 1974, 4ra dyra. Peugeot — 404 1970. Renault — 12 T.S. 1974. Rambler Hornet 1975. Toyota Crown 2000 1974. Toyota Crown 1972. Datsun, dísil 1973. Datsun, dísil 1974. Dodge Dart, 1973 4ra dyra. Fíat 125 1971. Fiat 128 1971. Fíat station 124 1973. Mercedes Bcnz 220 D 1969. Mercedes Benz 220 D 1970. Mercedes Benz 220 D 1973. Mercedes Benz 230 1970. Mercedes Benz 230 1971. Mercedes Benz 250 C 1970. Mercedes Benz 250 1971. Mercedes Benz 280 S.E. 1970. Volkswagen Microbus 1973. Volga 1974. J.C.B. 3 D grafa 1974, ekin2700tíma. Markaðstorgið Sími 28590 Nýkomnar ítalskar kvenmokkasíur úr mjúku leðri, með slitsterkum sólum VERÐ AÐEINS KR. 3985 Teg. 860. Litur: Ljósbrúnt ¦ leður Stærð: Nr. 36—41 Verð kr. 3.985, Teg. 2250. Litur: Dökkbrúnt — leður Stærð: Nr. 36—41. Verð kr. 3.985.- SkÓYerzluil I Póstsendum 1 Þórðar Péturssonar Kirkjustrœtí 8 v/Austurvöll. Sími 14181. Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið — siðdegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska, spánska, italska. Norðurlandamálin. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað fyrir próf. Innritun í síma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h Borðstofuhúsqögn SOGAViGI 188 - SÍMI 37210

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.