Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976. Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 9. sept. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú kemst í kynni viö þér yngri persónu. Það mun reyna dálítiö á þolrif þín vegna hugsunarleysis hins aðilans. Láttu ekki draga þig á asnaeyrunum. Aöili af hinu kyninu mun sýna þér ástúð og umönnun. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vandamál heima fyrir má leysa með því að láta alla í fjölskyldunni tjá sig og síðan að fara eftir ákvörðun meirihlutans. Fáirðu tækifæri til að breyta um umhverfi, skaltu grípa það. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta er góður dagur til að ljúka leiðindaverkum. Þú færð meiri aðstoð en þú væntir. Rólegt kvöld myndi gera þér gott, því þreyta mun segja til sín þegar kvölda tekur. Nautiö (21. apríl—21. maí): Stjörnurnar eru þér heldur óhagstæðar núna. Sambúð hjóna og elskenda kann að verða stormasöm. Hjón ættu frekar að leita skemmtunar í hópi annarra, heldur en að leita hennar ein út af fyrir sig. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Hafðu gát á Útgjöldum fjölskyldunnar i dag. Farðu vel í gegnum bréf sem þú hefur fengið. Þú kannt að finna atriði sem þér hefur yfirsézt til þessa en er mikilsvert. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vera kann að þú verðir beðinn að taka þátt í sérstakri hátíðarsamkomu. Gættu þess vel, hverju þú klæðist. Aðrir viðstaddir verða virðulega til fara. Otlitið í ástamálum er gott. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þetta er hentugur dagur til að kynna nýjan vin fyrir fjölskyldunni. Nýtt samband, sem í vændum er, kann að valda áhyggjum, en þú finnur leið sem leysir allan vanda. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Forðastu deilur við þér nákomna. Dálítil spenna er í andrúmsloftinu eins og er og tilhneiging til óyfirvegaðra athafna eða svara. Láttu ekki óviðurkvæmileg orð vinar þíns æsa þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Anægja vinar þíns yfir nýju ástarsambándi kann að vekja öfund þína. Sýndu víðsýni og óskaðu honum til hamingju. Þeir sem fremst fara í baráttunni um stöður og völd mega gera ráð fyrir mótlæti. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): *Þú getur reitt þig á stuðning fjölskyldunnar við nýjar hugmyndir varðandi skemmtanir. Þú stendur í baráttu og þarft að berjast. Gerðu þér grein fyrir vandanum og framtíðin ber fram- farir í skauti sér. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des): Ahrif stjarnanna eru ruglingsleg um þessar mundir. Alls konar leiðindaatvik krefjast allrar hugkvæmni þinnar til lausnar. Kvöldið ber örlagaríka breytingu í skauti sínu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú er hagstæður tími til allra verka í sambandi við heimilishaldið. Kaup tækja og húsgagna verða ánægjulegust. Þér verður tjáð dular- fullt leyndarmál og ættir að gera þitt til að Ijóstra því ekki upp. Afmælisbam dagsins: Ar breytinga og ófyrirsjáanlegra hluta er framundan. Ýmis vandræði kunna að snúast þér í hag. Þér mun aukast víðsýni og þú verður sveigjan- legri. Um mitt árið vekur þú athygli persónu af hinu kyninu, sem áður neitaði að taka þig alvarlega. gengisskraning NR. 167 — 6. september 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar .. 185.50 185.90 1 Sterlingspund .. 328.85 329.85 1 Kanadadollar .. 189.50 190.00 100 Danskar krónur .3063.10 3071.40' 100 Norskar krónur ..3369.20 3378.30 100 Sænskar krónur .4217.80 4229.20' .4763.70 4776.50 100 Franskir frankar .3763.40 3773.50' 100 Belg frankar 477.60 478.90 100 Svissn. frankar 7473.30 7493.40' 100 Gyllini .7039.00 7058.00' 100 V-þýzk mörk .7352.00 7371.80 100 Lírur .. 22.05 22.11 100 Austurr. Sch .1037.80 1040.60 .. 596.00 597.60 100 Pesetar .. 272.90 273.60 100 Yen .. 64.46 64.63 ' Breyting frá síAustu skráningu Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Ktílavík sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Þú getur ekki kennt fuglinum um aó drita svona á þig. Þegar þú hreyfir þig ekki i tvo tíma þá villist hann auöveldlega á þér og einhverri myndastyttu.“ Þú lætur mig fá afganginn frá kvöldmatnum og ég iæt þig fá afganginn frá okkar kvöldmat. Á morgun borða mennirnir okkar matinn án þess að hafa hugmynd um að þetta séu leifar. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sím» 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrpbifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, sfökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek ] Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka í Reykjavik vikuna 3. sept.—9. sept. er í Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jörAur — GarAabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: KI. 8—17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: KI. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma.51100. ' * Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Orðagáta Orðagóta 92 Gátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er AGNIR. 1. Stór 2. Þungur skellur 3. Eymd 4. Glampi 5. Ruddinn 6. Tí-mamælir. Lausn á orAagátu 91: 1. Kurlið 2. Tinnan 3. Vermir 4. Stykki 5. Smiðja 6. Flenna. Orðið í gráu reitunum: KIRKJA. ífí Bridge Með betri vörn hefði verið möguleiki að hnekkja fjórum spöðum suðurs i spili dagsins, skrifar Terence Reese. í sögnum hafði austur sagt hjarta — og vestur hækkað í þeim lit. Vestur spilaði út hjartatíu. Norður gaf. Allir á hættu. Norður A 10643 V G 0 AKD109 4 KG9 - Vestur * A8 1096 0 76432 * Á65 Austur 4 72 AKD542 0-85 4 D102 SUÐUR. 4 KDG95 <7 873 0 G 4 8743 Austur tók útspilið á drottningu og sá strax hættuna á, að suður gæti losnað við tapslagi á tígla blinds. Hann spilaði því laufi í öðrum slag í þeirri von, að vestur ætti laufaás og möguleika á spaðaslag. Vestur átti laufa- ásinn — drap og spilaði laufi áfram. Sagnhafi drap á kóng blinds og kastaði laufi á tígul. En austur trompaði 3ja tígulinn. Suður yfir- trompaði — spilaði blindum inn með því að trompa hjarta. Spilaði síðan tígli áfram. Aftur trompaði austur og suður yfirtrompaði. En þegar suður trompaði aftur hjarta í blindum og spilaði fimmta tígl- inum átti austur ekki fleiri tromp, svo suður gat losnað við tapslag- inn í laufi. Suður vann því sitt spil. Austur hefði átt að reyna að villa um fyrir suðri. Drepa fyrsta útspil með hjartaás og spila trompi. Vestur drepur á ás og spilar litlu laufi. Nú eru meiri líkur á, að suður reikni vestur með hjartakóng og austur því með laufaás og reyni því að svína gosa blinds. Ef það hefði orðið raunin tapast spilið. Vörnin fær tvo laufasiagi og ásana í hálitunum. if Skák Yngsti stórmeistari heims, Tony Miles, lét Kernan „plata“ sig í eftirfarandi stöðu á skákmóti í Dublin í ár. Kernan var með svart og átti leik. é I ni í i i 1 & • w _ k í 11 I & if i m 1 P ( 5(M i i.------Hg6! 2. Re7+ — Kh7 3.' Rxg6 — Hxg2+! 4. Kxg2 — Dg4+ 5. Khl — Dxe4+ og jafntefli. Þráskák. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Fíókadeild- Alla daga kl. 15.30—16.30. Lanóakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. K(>pavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvongur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjúkrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. — Nei, hann er ekki bakveikur. Hann er bara nýkjörinn í FUF.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.