Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.09.1976, Qupperneq 31

Dagblaðið - 08.09.1976, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976. 31 (í Útvarp Sjónvarp 9 100 þúsund króna verðlauni í þriðju milljónustu fernunni af JRDPICANÁ eru 100 þúsund króna verðlaun. Fékkst þú þér JROPICANÁ i morgun? Sólargeislinn fró Florida Sjónvarpið i kvöld kl. 21.30: Lokaþáttur „Hœttuleg vitneskia' Aðalvitnið ur sogunm — hvernig leysist gátan Sjötti og síðasti þáttur brezka njósnamyndaflokksins „Hættu- leg vitneskja" er í kvöld. í fimmta þætti fylgdumst við, með því að Kirby hefur loks tekizt að fá Lauru á sitt mál og hún fylgir honum heim til stjúpa síns. Kirby hefur náð sér eftir skotárásina sem hann varð fyrir í landareign stjúpans. Vincent er þar fyrir og reynir hann að sannfæra stjúpa Lauru um að Kirby starfi fyrir sovézku leyniþjónustuna. Kirby leggur fram segulbands- spólu til sönnunar máli sínu um að það sé Vincent en ekki hann sem sé sovézkur njósnari. Ekki þykir þetta næg sönnun og lofar Kirby að gefa upp nafn konunnar sem talar á spólunni með því skilyrði að henni verði ekki gert mein. Við sjáum hins vegar í lok þáttarins að konan sefur svefninum langa heima hjá sér, og sennilega hefur henni verið byrlað eitur í kaff- inu. EVI Sjónvarp kl. 21.05: List í nýju Ijósi Fjórði og síðasti þáttur fræðslumyndaflokkanna um listina verður á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.05 í kvöld. Þýð- andi þáttanna er Öskar Ingi- marsson. John Berger stjórnandi þátt- anna ræðir nú um áhrif aug- lýsinga og hvernig þær hafa tekið við ákveðnu hlutverki málverksins. Hann ber saman gerð málverka og auglýsinga- mynda. Nú horfir fólk meira á og spekúlerar í auglýsingum og koma þær að vissu marki í stað málverka. Er efnishyggja orðin ofan á hvað þetta snertir? Hefur fólk ekki eins gaman af málverkum nú eftir að aug- lýsingaflóðið hefur dunið yfir okkur? Og hefur það ruglað mat okkar á hvað líst er? John Berger endar þáttinn með því að segja að menn verði að dæma út frá eigin reynslu, hann vilji ekki gefa mönnum neinar formúlur. — KL 1» í sumum borgum er svo mikið af auglýsingum upp um alla veggi að varla sést í borgina sjálfafyrir þeim. Reykvíkingar hafa sloppið tiltölulega vel út úr því flóði. Hér sjáum við eitt gott dæmi úr borgarlífinu. Bjarnleifur tók þessa mynd i Hafnarstræti. Engar formúlur tíl fyrir list ^ Sjónvarp Miðvikudagur 8. september 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandarfskur mynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 List í nýju Ijósi. Breskur fræðslu- myndaflokkur. Lokaþáttur. 1 þessum þætti ræðir John Berger um áhrif auglýsinga og lýsir, hvernig þær hafa tekið við ákveðnu hlutverki málverks- ins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.30 Hœttuleg vitneskja. Breskur njósnamyndaflokkur í sex þáttum. Lokaþáttur. Efni fimmta paiiai. Kirby, sem hefur náð sér að nokkru eftir skotárásina. tekst loks að fá Lauru a sitt mál, og hún fylgir honum heim til stjúpa síns. Þar er Vincent, og hann segir, að Kirby starfi fyrir sovésku leyniþjónustuna, en Fane segir Kirby, að hann geti ekki sannað mál sitt, nema hann gefi upp nafn konunnar, sem talaði inn á segul- bandið, og hann lofar jafnframt, að henni verði ekki gert mein. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 iþróttir. 23.25 Dagskrérlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.