Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976. Framh. af bls. 25 Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum i póstkröfu um land alit. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Heimilistæki Vantar lítinn ísskáp sem fyrst. Uppl. í síma 20661 eftir kl. 19! Rafha eldavél til sölu. Uppl. i síma 21418 eftir kl. 4. Kitchen Aid hrærivél óskast. Uppl. frá kl. 2-19 í dag og næstu daga í síma 24374. Candy tauþurrkari, lítið notaður, til sölu, einnig barnarimlarúm. Uppl. í síma 73257. Tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 73975. Frystikista. Til sölu mjög vel með farin 410 lítra frystikista af Electrolux gerð. Nánari uppl. í síma 44526 eða 86740. Hljóðfæri Gott pianó óskast á leigu fram að áramótum. Full ábyrgð tekin. Uppl. í síma 25020 milli 9 og 12 f.h. Píanó. Til sölu lítið notað ársgamalt Yamaha píanó. Á sama stað óskast flink saumakona sem gæti tekið að sér heimasaum. Uppl. í síma 40137 eftir kl. 8 á kvöldin. Öska eftir að kaupa Gibson SG rafmagnsgítar og 50 vatta Fender magnara. Stað- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 13939 eftir kl. 19. Til sölu sem nýr Sansui stereo magnari og bílaútvarps- og segulbandstæki, Hitachi. Uppl. í síma 23251. 1 Sjónvörp i Sjónvarpstæki til sölu, HMW 24“. 4ra ára gamalt, verð kr. 45.000. Á sama stað eru til sölu sem ný dökkbrún flauels- föt á fermingardreng á kr. 9000. Uppl. í síma 31194. Bókhald k______________> Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27, sími 33948. Skozkættaðir únamaðkar til sölu. Uppl. i símum 74276 og Hvassaleiti 35, sími 37915. i Dýrahald Ilafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar. Austurgötu 3. 1 Ljósmyndun i 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar. slidessýningarvélar og Polaroid ljósm.vndavélar. Símar 23479 (Ægir). |Hann veit líka að það var alltaf fullt af þjónustufólki sem gerði húsverkin heima Það er hræðilega illa gert. í Eg get aldrei skilið hvernig s Þú gazt haldið vinnunni í Láttu ekki trufla okkur í klukkutíma. Fyrst þarf ég að vita sem næst aldur, hæð og kynferði morðingjans. En það er skrýtið að þrjár manneskjur, sem virðast vera hjúkrunarkonur, hafa falizt bak við skerm. Æisasi. Einnig 8 mm sýningarvél og skoðunarvél á kr. 18.000, Astrad útvarp 17 transistora á kr. 7.000, Regal smásjá 50x12000 á kr. 7.000, Dynaco magnari á kr. 55.000. Uppl. í síma 26395. Safnarinn Er kaupandiað óuppleystum frímerkjum (bréfa- afklippum). Uppl. í síma 40245. Nýkomnir AFA 1977 verðlistar: Norðurlönd kr. 1250. V.-Evrópa kr. 4300,- A-Evrópa kr. 3860. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadagsumslög. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Til bygginga i Þakpappír til sölu á 1400 kr. rúllan. Uppl. í síma 20390 og 24954. Til sölu litið notuð Winchester haglabyssa. 2 :'A magnum, þriggja skota sjálfvirk með Choke. selst á hálfvirði. Uppl. í síma 43564. Mótalimbur. Til sölu 1700 metrar af 1x6 og 500 metrar 1x4. Uppl. í sima 35548. eftir kl. 18. ' Vil kaupa notað mótatimbur. 1000 m 1x6. Uppl. i sima 99-3748 eftirkl. 19næstu kvöld. Honda SS 50 Til sölu Honda SS 50 í toppstandi og mjög vel útlítandi, ýmsir vara- hlutir fylgja með. Uppl. í síma 37855 millikl. 8 og 9. Til sölu Suzuki 50 árg. ’75 í sérflokki. Uppl. í síma 99-1548. Dunlop vélhjóladekk. Vorum að taka upp vélhjóladekk, kubbadekk 325x19, 400x18, 325x19, tjalddekk 325x19, 400x18, 300x21. Rib, framhj. 325x19, K70 400x18 (afthjól). Póstsendum, vélhjólaverzlun H. Olafssonar, Skipasundi 51. sími 37090. Skipti. Fokhelt einbýlishús. í Innri-Njarðvík í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík, Hafnarfirði eða Keflavík. Uppl. í síma 53175. Sumarbústaður til sölu. Fokhcldur sumarbústaður til sölu í 60 km fjarlægð frá Reykjavik. Uppl. i síma 73088. Til sölu einbýlishús og bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. ' Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Td leigu án ökumanns_ nýir VW 1200L. Simi 43631. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðsiu blaðsins í Þverholti 2. Austin Mini árgerð 1974 til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 2—300 þús. Upp- lýsingar eftir kl. 7 í síma 34755. Renault 12 TL árgerð 1971 til sölu, ekinn 50 þús. km. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. Datsun 180B station árg. '74 til sölu, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 92-7134. Rambler Classic árg. '66 til sölu, nýskoðaður með nýuppteknum gírkassa. Uppl. gefur Guðmundur Sig. í síma 18650 milli kl. 5 og 7 í dag. VW 1200 árg. '69, rauður, með útvarpi, til sölu. Uppl. í síma 40948 eftir kl. 17,- To.vota Mark II 2000 árg. ’73 til sölu. vel með farinn og fallegur bill. Uppl. í síma 71072 eftirkl. 18. Nova árg. ’71 6 cyl. sjálfskiptur til sölu. Skipti á ódýrari bil æskileg. Uppl. í sima 43090 og 41772. VVV 1600 fastback árg. '66 til siilu. nýleg vél. þarfnast boddiviðgerðar. Uppl. i síma 43593. StationbíII. Til sölu Vauxhall Victor árg. ’69. Uppl. í síma 43118 eftir kl. 6. Toyota Crown 2000 árg. ’67 station til sölu, nýupptek- in vél, lítur vel út. Verð 430 þús. Skipti á Volgu möguleg, árg. ’70-’73. Uppl. i síma 92-8171 eftir kl. 19 á kvöldin. VW 1300 árg. ’70 til sölu, ekinn 61 þús. km, nýsprautaður. Vetrardekk á felgum fylgja og toppgrind. Verð 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 10483 eftirkl. 18. Bílar til sölu. Ford pickup árg. ’63 með 10 manna íslenzku húsi, Land Rover árg. ’71 með 11 manna i.'lenzku húsi og Benz 220 D árg. ’72. Uppl. i síma 83819. Newport Royal árg. ’72 til sölu, 4ra dyra hardtop, 8 cyl. 400 cc sjálfskiptur, aflstýri, aflhemlar og litað gler, góð sumar- og vetrardekk og útvarp. Uppl. í síma 43652. Til sölu tæplega ársgamall frambyggður Rússajeppi, ekinn 11 þús. km. Uppl. í síma 19369 eftirkl. 5. Vönduð jeppakerra til sölu, hentug fyrir vélsieða. Uppl. í síma 44505 eftir kl. 17 á daginn. Skoda 1000 MB árg. ’68 til sölu, 4 negld snjódekk fvlgja. Uppl. i síma 84735 eftir kl. 19. Skoda 1000 árg. '68 tíl sölu. Uppl. i síma 51250.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.