Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.09.1976, Qupperneq 18

Dagblaðið - 22.09.1976, Qupperneq 18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976. 1R Framhaldaf bls. 17 Til sölu frystikista 3ja ára. ca. 320 lítra. Uppl. í síma 34687 eftir kl. 17. Gamali stór fsskápur til sölu Kelvinator, verö 15.000, og Miele þvottavél (ekki sjálfvirk), verð 10.000. Uppl. í síma 20182 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Electrolux uppþvottavél, sem ný og Nord- mende útvarp, sem nýtt. Uppl. í síma 40349. Sjónvörp Sjónvarpstæki til sölu, 24ra tommu. Uppl. í síma 83169 eftir kl. 18. Nordmende 24 tommu nýlegt sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 71580. Hljómtæki Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur. Verð frá kr. 13.875. Urval bíla- hátalara, ódýr bílaloftnet. Músík- kassettur og átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Sumt á gömlu verði. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Bassa- og píanó-hátalarabox með 2 15“ Goodmans hátölurum til sölu á kr. 55.000. Uppl. í síma 26322. Kenwood 5340 stereo útvarpsmagnari 2ja og 4ra rása til sölu. Uppl. í síma 92-1211 eftir kl. 5. Til sölu sem nýtt sambyggt útvarp með magnara, sjálfvirkur plötuspilari, kassettu- segulband og 2 hátalarar. Uppl. í síma 75179 eftir kl. 5. Hljóðfæri Gamalt þíanó til sölu (Köhlers/Beckstein). Verð aðeins kr. 75.000. Uppl. í síma 37206 i kvöld og næstu kvöld. Yamaha-orgel til sölu með Mini póp trommu- heila. Uppl. í síma 82941 eftir kl. 7. Hagström gítar, klassískur, til sölu á u.þ.b. 20.000 krónur. Uppl. í síma 17464. Óska eftir góðu trommusetti og 2 hljóðnemum ásamt statífum og gítarmagnara á góðum kjörum. Uppl. í síma 27956 eftir kl. 20. Harmoníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. 1 Ljósmyndun 8 Durst J 66 stækkari til sölu. 2 linsur, 75 millim og 50 mm. Stækkari þarfnast smálag- færingar. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 96-23022. Áhugaljósmyndarar (amatörar). Hjá okkur fáið þið allt til mynda- gerðar, stækkara, 3 gerðir, stækk- unarramma, 26+3Ó pappír, Agfa, Argenta, perur í myrkrastofur, þurrkara, klemmur, bakka, tanka, hitamæla, vatsa, mæliglös o.fl. Og gleymið ekki okkar vinsælu fram- köllunarefnum, tilbúin, löguð með íslenzkum leiðarvísi. Ama- tör, ljósmyndavöruverzlun, Laugavegi 55. Sími 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikm.vndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ijósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). t > Byssur Til sölu Sako Vixen, þungt hlaup, tvíhleypa (Monte Carlo) 3“ og Remington 1100 5 skota 3” (ný) í skiptum fyrir Browning. Uppl. í síma 19926 eftirkl. 18. Dýrahalcl Stór Amazone páfagaukur til sölu. Uppl. í síma 73846. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Honda XL 250 til sölu, nýir varahlutir fylgja. Uppl. í síma 75286 eftir kl. 7. Norton 850 cc árg. ’74 til sölu, litur út sem nýtt. Uppl. í síma 98-2302. Gylfi. Vélhjól — Vélhjól til sölu og sýnis Honda CB 550, 4 cyl. árg. ’76, 710 þús., Honda XL 350 árg. ’76, 450 þús., Honda XL 350, árg. ’74 320 þús., Honda SL 350, árg. ’73 350 þús., BSA-M21 600 cc árg. ’61 150 þús. Dekk 18, 19, 21 tommu stærðir, vélhjóla- jakkar í skærum litum auka öryggi í umferðinni. Örfá stykki eftir, gott verð. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun Hannesar Ölafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. Safnarinn Ný frímerki 22. sept. Umslög í miklu úrvali. Kaupið meðan úrvalið fæst. Kaupum íslenzk frímerki. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. Fasteignir Vil kaupa bjart 40-100 ferm húsnæði. Má vera óinnréttað. Tilboð merkt „Reykjavík —29123“ sendist DB fyrir 1. okt. 3ja hcrb. íbúð í járnklæddu timburhúsi til sölu á Akranesi. Verð 3 millj. Útborgun 1500 þús. sem má skipta. Uppl. í síma 93- 2037. 2ja tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 52969. Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu. 60 stk. af 2x4, lengd 2,50 og 70 stk. af 1x4 lengd 2,50. Uppl. í síma 71880 eftir kl. 18. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. í síma 40919. Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti Til sölu einbýiishús 6g bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. i síma 51475 á kvöldin. 8 tonna bátur til sölu. Báturinn þarfnast viðgerðar og selst á góðu verði. Báturinn er með 110 hestafla Fordvél og fjórum nýjum rafmagnshólfum. Uppl. í síma 92-2534 eftir kl. 19. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. V m/ Mjög góður bíll, Fíat 128 station, árgerð 1973, til sölu, skoðaður 1976, einnig er til sölu á sama stað Sunbeam. árgerð 1973, skoðaður 1976. Uppl. i síma 74403 eftir kl.5. Tækifæri: Vegna hrottflutnings er til sölu Peugool 205 árg. ’74, ekinn 45000 km. Verð 850 þús. Uppl. i síma 84015, Yztabæ 13. Trilla til sölu, 2,4 tonn, með nýrri Saabvél. Upp- lýsingar i síma 93-1438 eftir kl. 8 á kvöldin. Fiat 128 árg. ’74 til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 44584 og 44358 eftir kl. 18. VW 1500 árg. ’63 með 1600 vél, til sölu, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 92-2224 milli kl. 13 og 19. Öska eftir 8 cyl. V-mótor árg. ’47. Uppl. í síma 95-1394. Óska eftir að kaupa Volvo Laplander. Uppl. í síma 53181 á daginn og á kvöldin í síma 53096. Tilboð óskast í Taunus 20M árg. ’65. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 72021 eftir kl. 18. Renault R 16, árg. ’68, til sölu, skoðaður ’76. ekinn aðeins 72 þús. km. Sumar- dekk — nagladekk. Léleg (ónýt) frambretti. Til sýnis að Ármúla 3, sími 38900. Uppl. í síma 53487 á kvöldin. Til sölu gamall VW, lítur vel út en þarf sennilega að skipta um vél. Uppl. í síma 35926. Nýjar fram- og aftur fjaðrir undir Ford F 100, stuðfjaðrir að aftan, til sölu. Uppl. í síma 42809 eftir kl. 19. Cortina 1300 árg. ’72 til sölu. Skipti á Volkswagen árg. '71 eða ’72 æskileg. Uppl. í síma 84347. Vil kaupa litinn bíl sem mætti greiðast með 200 þús. kr. skuldabréfum til 4ra ára og (eða) mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 52996. Vél óskast. Óska eftir að kaupa góða vél í Rússajeppa. Uppl. í síma 44203.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.