Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 7
7 \t>|}> l’OSTl'DAr.rK SKPTKMnKR Í97(5. Kosningabaráttan komin í sjónvarpið: Minn maður var sigurvegarmn Forsetaframbjóóendurnir Gerald Ford og Jimmy Carter kváðust báðir einu réttu menn- irnir til að stjórna frá Hvíta húsinu í sjónvarpseinvígi sínu í gærkvöld. Þegar eftir að útsendingu var lok'ð iý*tu 'alsmenn þeirra beggja bví ytir að sinn maður hefði unnið. ’tappræðuna. sem snerist u>n efnahags- og innan- ríkismál. Um hundrað milljón manns f.vlgdust með kappræð- unni. I skoðanakönnun, sem gerð var um leið og útsendingu lauK, voru, töldu að Ford hefði staðið sögðu talsmenn Carters og Fords eftir kapprœður þeirra í sjónvarpi í gœrkvöld kont í ljós að Ford þótti hafa staðið sig heldur betur á skerm- inurn en keppinautur hans. Menn virðast á einu máli um að þnð sé framkoma. frambjóð- endann og stíll, fremur en mál- efnin. sem kunni, að ráða mestu um úrslit forseta- kosninganna 2. nóvember. Skoðanakönnunin, sem gerð var af almenningssjónvarps- félaginu PBS, sýndi að 39% af nærri 600 fullorðnum sjón- varpsáhoríendum, sem spurðir sig betur. 31% töldu að Carter hefði komið betur út og 30% töldu að þeir hefðu verið jafn- góðir. Þrátt f.vrir að forsetinn þyki yfirleitt vera í verri aðstöðu í sjónvarpskappræðum um stjórnmái, þar sem unnt er að gagnrýna hann miskunnar- laust, þótti Ford heldur hafa vinninginn í kappræöunum við Carter í gærkvöld. Austur-Tímor: Indónesar hafa myrt 70 þúsund manns frá mnrasmm Fretilin uppreisnar- hreyfingin á Austur-Timor, sagði i gær að hún hafi drepið yfir tvö þúsund indónesíska hermenn í Austur-Timor síðustu tvo mánuðina. Upplýsingafulltrúi hreyfingarinnar sagði að Indónesar hefðtt misst þennan fjölda fyrir aðeins 100 uppreisnarmenn. En hann bætti við að um 70 þúsund Austur- Timorar, sem eru um tiu prósent mannfjöldans á herteknu svæði Indónesa í Timor, hafi verið drepnir síðan Indónesar réðust inn í landið í desember sl. ÞÁÐIF0RD ÓSKRÁÐ KOSNINGAFRAMLÖG? Skæruliðar Fretilin frelsis- hreyfingarinnar á Timor segj- ast hafa drepið rúmlega 2000 indónesíska hermenn þar í landi í sumar, en segja að Indónesar séu búnir að drepa 10% íbúanna á Austur-Tímor, sem Indónesar ráða nú síðan þeir Rertóku þann hluta í des- ember sl. Ök.vrrð var í Eþíópíu í gær og var varaformanni herráðsins sýnt banatilræði. Stendur það í sambandi við ókyrrðina, sem er í iandinu. Myndin er af nokkrum hermönnum frelsisfylkingar Eritreumanna í landinu. Arangurslaust tilræði var í gærkvöld gert við Mengistu Haile Mariam majór, fyrsta varafor- mánn herráðs Eþíópíu og raunverulegan stjórnanda landsins. Útvarpið í Addis Ababa skýrði frá þessu í morgun. Að sögn útvarpsins var morðtilraunin gerð um kl. 20.30 að staðartíma í gær, en það mun vera um kl. 16.30 að íslenzkum tíma. Mengistu rnajór var þá á leið heim úr vinnu. Þessi tímasetning stemmir við mikla skothríð og sprengingu, sem heyrðist í Addis Ababa i gærkvöld. Herráðið hefur stjórnað landinu síðan bylting var gerð gegn Hailie Selassie, fyrrum keisara fyrir tveimur árum. Fréttir af þessari morðtilraun eru enn litlar en þó er vitað að rúmlega hundruð manns hafa verið handteknir í sambandi við hana. Ókyrrð er mikil í Eþíópíu og engin miskurin sýnd andófs- mönnum og andstðfðingum her- foringjastjórnarinnar. Nýkomin sófaborð Margar gerðir Erlendar fréttir REUTER Reynt að myrða varaformann herráðs iþíápíu Kinn af fvrrverandi sam- starfsmönnum Nixons, John Dean, lætur að því liggja í bók, sem hann er að skrifa, að Ford Bandaríkjaforseti kunni að lenda í vandræðum með viss óskráð kosningaframlög. Ur- dráttur úr bókinni birtist i The New York Times í gær. Dean segir að þetta hafi komið í ljós þegar verið var að vega og meta hvort segja ætti Irá svipuðu \ jiidamáli háttsetls demókrata. sem rannsakaði VVatergatemálið. Deinókrati þessi er Wright I'atman formaður banka- og gjaldeyrisnefndar lulltrúa- deililar þingsins. en þessi nefnd tók þátt i að rannsaka fjár- miignun innbrotsins i Water- gate í júni 1972. Dean segist hafa eftir þávertindi f jármálaráðherra. John Conally, að Patman kynni að hafa „gle.vmt" að tiltaka viss fjárframlög frá oliuiðnaðinum en Hvíta húsið hafi neitað hug- myndinni um að nota þessar upplýsingar til að stiiðva rann- sókn Patmans nefndarinnar. Dean segist hafa rætt við William Timmons sem var sam- starfsmaður Nixons á þingi, ekki þó þingmaður, og spurt hann hvort rétt væri að grennslast nánar fyrir um hugsanleg öskráð framlög til Patmans. „John. þetta er viðkvæmt mál og ég hef talað við Ford um það." segir Dean eftir Timmons, „hann telur þetta ekki göða hugmynd og þér að scgja er gallinn sá að sami vandinn gæti skotið upp kollin- um hjá honum (Ford) sjálfum." SÍMI 37210 S0GAVECI 188 - Engin viðbrögð hafa enn komið frá Hvíta húsinu vegna þessara skrifa Deans. ^

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.