Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 12
Keypti miða af f orvitni og var með tólf réttal — Fjórtán ára piltur í Borgarnesi, Halldór Hauksson, vann 244 þúsund í getraununum um síðustu helgi. Nokkur stígandi í sðlu getraunamiða nú „Það var fyrst og fremst af forvitni, að ég keypti getraunaseðil og sendi inn,“ sagði Halldór Hauksson, 14 ára gamall piltur úr Borgarnesi, er hann vann 244 þúsund krónur í getraunum um síðustu helgi. Halldnr sondi inn seðit — og fékk 12 rétta. Slíkt er að sjálfsögðu n'.jög sialdgæft og aðeins þrír miðar voru með 10 rétta — enginn hafði 11 rétta. Potturinn um síðustu helgi var tæpar 700 þúsund krónur og hefur heldur verið stígandi í sölu á getraunaseðlum eftir að starf- semin hófst eftir áramót. „Ég hef alls engan áhuga á ensku knattspyrnunni," hélt Halldór áfram. „Sjálfur hef ég ekkert verið í fótbolta og keypti miðann eingöngu vegna þess að þeir eru seldir á bensínstöð þar sem ég vinn hér í Borgarnesi. Þetta var í fyrsta sinn sem ég keypti mióa á nýbyrjuðu keppnis- tímabili en ég keypti nokkrum sinnum miða í fyrra. Ég hafði alls ekki kerfi síður en svo. Það var eingöngu hending hvernig ég tippaði. Skrifaði bara eitthvað á seðilinn. Eg hafði ekki hugmynd um, að ég hafði sigrað fyrr en það var hringt í mig og mér tilkynnt að ég hefi unnið tæpar 250 þúsund krónur. Hvað ég ætli að gera við peningana? Það hef ég ekki hugmynd um — Hef ekki ákveðið Stórleikir í fjórðu umferð í gær var dregið í fjóróu umferð enska deildabikarsins — og þar má búast við nokkrum stórleikjum. Niðurstaðan varð þessi: Aston Villa—Wrexham Brighton—Derby Notts County Blackpool eða Arsenal —Chelsea Man. Utd. eða Sunderl.—Newc. West Ham—QPR Everton—Coventry Millvall eða Orient—Sheff. Wed. Swansea—Fulham eða Bolton. Ef Arsenal sigrar Blackpool í aukaleik þriðju umferðar verður mikið fjör á Highbury, þegar ungu strákarnir hjá Chelsea leika þar. Og annar stórleikur verður þá einnig í Lundúnum miili West Ham og QPR. það enn. Ég veit ekki einu sinni hvort ég muni tippa i framtíðinni. Og þó, jú, þetta ýtirað sjálfsögðu undir áhugann." Já, sumir detta sannarlega í lukkupottinn. Á morgun verður leikin heil umferð í ensku deildakeppninni. Leikur umferðarinnar verður á Maine Road í Manchester en þar eigast við Manchesterliðin City og United. Heldur hallast menn að sigri City, sem er eina liðið í 1. deild á Englandi, sem ekki hefur tapað leik. City er nú í öðru sæti. United tapaði mjög óvænt fyrir Tottenham og er það eini leikurinn, sem liðið hefur tapað. Manchesterliðin eru mjög sterk um þessar mundir og þykja leika mjög skemmtilega knattspyrnu þegar þau ná sér vel á strik. Það er því spurning hvernig Tueart, Royle og Barnes tekst að skora fleiri mörk en Hill, Pearson og Coppel. Já, sannarlega áhuga verður leikur. Ungur piltur i ÍR-liðinu, Bjarni Bessason (Bjan leikjunum að undanförnu. Hefur sýnt ágæt tilþ fótaburð föður síns. A DB-mynd Sveins Þorm< gegn Valsmönnum í gær. Ur fimmtu deild í Bundesfigu ó 5 Hverjir verða Þýzkalandsmeist- arar í handknattleik? Eftir að V-Þjóðverjar urðu númer fjögur á Olympíuleikunum í Montrea'hefur áhugi á handknatt- leik hér í Þýzkalandi vaxið gífur- lega. Fólk er ekki á eitt sátt um það hvaða lið komi til með að vera í efstu sætunum. Keppnistímabilinu 1977—1978 verður þannig háttað. Bundesligan verður í einni heild ekki eins og nú er — suðurdeild og norðurdeild. Þess vegna var ákveðið að fjögur neðstu liðin í hvorri deild skyldu falla niður að ári. Flestir hallast að því að um efstu sætin verði baráttan mikil milli eftirtalinna liða: Norðurdeild: GWD, Gummersbach, OSC Rhein- hausen, Derschlag, Nettelstedt. Suðurdeild: Dietzenbach, Milberts- hofen, Göppingen, Rintheim og Hofweier. Nýliðar deildanna eru: Norður- deild: R. Fúchse, Nettelstedt og Grambke. Suðurdeild: Wiesbaden og Ossweil. I fyrstu umferð áttust við væntan- leg topplið í lígunni og sá leikur sem beðið var með óþreyju var leikur erkióvinanna GWD gegn Nettel- stedt. Nettelstedt er hálfgert hand- boltaundur hér i Þýzkalandi. Árið 1970 var þetta lið, sem kemur frá lvö þúsund manna þorpi tíu kíló- metra frá Minden þar sem GWD leikur í 5. deild. Hans Huken (á stórfyrirtæki í Nettelstedt) hefur mjög mikinn áhuga á handknattleik og 1970 nær hann í Herbert Lúb- king, landsliðsmann hjá GWD (hefur 130 landsleiki að baki). Þetta þótti stór frétt á þeim tíma og áhangendur og forráðamenn GWD voru mjög sárir yfir að missa sinn bezta mann. Þetta skeói mjög snöggt, rétt áður en keppnistímabilið byrjaði, og kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Að maður skyldi skipta Bundesligunni og fara niður í deild, það þótti stórfrétt. Ýmsar sögur gengu um þessi skipti, en óþarfi er að rekja þær hér Eftir þetta má segja að ríkt hafi kalt stríð milli Nettelstedt og GWD. Til dæmis hafa þessi lið aldrei spilað æfingaleiki sín á milli í þessi fimm ár. Á hverju ári vann Nettelstedt sína deild og færðist hægt og ákveðið upp. Huken hefur á hverju ári styrkt lið sitt með nýjum mönnum og þá alltaf reyndum og frægum hand- knattleiksmönnum. Lazarevic frá Júgóslavíu spilaði síðustu tvö ár með Nettelstedt (var bezti maður á Olympíuleikunum í Munchenu 1972). Á þessum fimm .árum hafa fimm menn, sem spiluðu með GWD, skipt um félag og farið til Nettelstedt, þannig að það eitt hefur valdið mikilli togstreitu milli félaganna. I ár bættist þeim enn nýr liðsauki, Arslangic, landsliðsmarkmaður Júgóslavíu í Montreal, Peter Pickel (áður í Hamburg) og Demi- hundruð manns (troðið) og allir miðar, sem afgangs voru, seldust upp á einni klukkustund. Forráða- menn félaganna sögðust hafa getað selt inn í tíu þúsund manna höll að fullu svo mikill var áhugi á þessum leik. Veðmál gengu á víxl hjá hörðustu áhangendum. Var búizt við miklum látum og jafnvel slagsmálum. Fyrir mitt leyti hef ég ekki orðið var við eins mikil skrif og auglýsingar fyrir eitt ákveðið lið eins og hefur verið undanfarið fyrir. Nettelstedt í blöð um og sjónvarpi. Þetta var í stuttu máli formáli að Bundeslígunni og þeir virðast vera með komplexa gagnvart liðinu. Beztu menn voru þeir Deckarm (6/d) og Branel (3) hjáGummers- bach en Van Heusen (4) og KÍein- brink (3) hjá Rheinhausen. Uppselt var ca tvö þúsund og fimm hundruð til þrjú þúsund manns. Kiel — Phönix Essen 17-11 (8-8). 1 Kiel er alltaf erfitt að spila, því áhorfendur eru mjög virkir og flauta niður þau lið sem koma í heimsókn. Phönix- Essen hélt í við Kiel í fyrri hálfleik, en í síðari misstu þeir „haus“ eins og sagt er og tapið varð stórt. Oberscheidt var —> Ölafur H. Jónsson Handboltapunktar frá V-Þýzkalandi 3' Axe! Axelsson rovic (landsliðsmaður Júgóslaviu? komu til liðsins. Til samans hefur Nettelstedt á að skipa reyndum landsliðsmönn- um, sem leikið hafa samanlagt nærri fjögur hundruð landsleiki. Mikið hefur verið skrifað um Nettelstedt og menn vænta mikils af þeim í Bundeslígunni. Hér í Minden er mikill áhugi á handknattleik og GWD hefur alltaf verið númer eitt af þeim liðum sem hér eru. En nú var ekki alveg ljóst hvað yrði, þegar Nettelstedt væri komið í Bundeslíguna. Hvort liðið skyldi nú vera sigurstranglegra og jú, fólk fer svolítið eftir þvi hvernig vindur blær og vill helzt veðja á riM* ■" bcsl Fyrir mán. hófst sala á ársmiðum i þ.e. hægt að kaupa nnða á alla heimaleiki GWD í einu og trvggja sér þannig ákveðið sæti, en um ca sautján hundruð sæti eru i höllinni hér i Minden). Þeg'.r venjuieg sala á miðum hófst (\iku fyrir leikinn) var búið að selja ársntiða, sem svaraði 85% allra sæt- anna, sem er mjög gott fyrir GWD því þá eru þeir búnir að fá góða summu í kassann á alla heimaleiki. Höllin tekur tvö þúsund og fimrn frásögn frá handknattleiksundrinu Nettelstedt. Snúum okkur nú að því, hvernig' fyrsta umferð gekk fyrir sig 18. september. Norðurdeild: OSC Rheinh.—Gummersb. 16-14 Derschlag—Grambke 20-14 THW Kiel—Phönix Essen 17-11 Wellinghofen—Fúchse Berlin 12-8 GWD—Nettelstedt 19-15 í Norðurdeildinni er eftirtektar- vert að allir sigra- eru hjá heima-. lið unum. OSC Rheinhauson — Gummers- bach 16-14 (9-7). Er veldi Gummersbach liðið undir lok? Þessu er erfitt að svara enn. Gummersbach byrjaði tfma- bilið með því að tapa. Hinir fjór- földu Evrópumeistarar voru allan tímann undir, og átti Rheinhausen sigurinn f.vllilega skilið. Síðastliðið keppnistimabil töpuðu leikmenn Gumme'rsbach á heima- velli fvrir Rheinhausen. þannig að rekinn útaf i fimm mínútur fyrir röfl. Það er æði oft, sem sá maður fær að kæla sig á bekknum. Hann þykir mjög grófur leikmaður og óíþróttamannslegur í alln fram- koinu. 1 leiknum þurfti að „kæla“ leik- menn Essen í samtals tólf mínútur og það var of mikið. Sex þúsund áhorfendur voru ánægðir með sína menn og reikna með að liðið haldi sæti sínu í deildinni. Beztu menn Kiel voru markmaðurinn Örtel og Krauss (8/4). Hjá Essen: Jeckstadt (4/2) og Windorf (3/1). Dersehlag — Grambke 20-14 (10-7) Með góðri vörn vann Derschlag nýliðana frá Bremen. Sóknarmenn Grambke komust ekkert áfram í aðgerðum sínum á meðan aðalskytt- ur Dcrschlag, Larnic (8/4), Ufer (4) og Kurtagic (4), áttu greiðan aðgang að narki andstæðinganna. Fyrir Grambke verður þetta tímabil erfitt en reiknað er með að Derschlag verði i topp-baráttunni. A heimavelli eru leikmenn Grambke mjög sterkir og hafa yfirleitt fullt hús, sex þúsund manns. Fyrir Grambke skoruðu Dirks (4) og Hajes (3 '). Wellinghofen — R. Fúchse Berlin 12-8 (2-3). Þessi lið koma sennilega til með að berjast um fallið. Leikur þeirra var mjög slakur og sýndu liðin að heita má ekkert.Eini maðurinn sem átti hrós skilið, var markmaður Wellinghofen, Rudi Raner (fyrrum landsliðsmark- maður). Markhæstu menn: Welling- hofen, Meeneowski (4/1) og Tiews (4/2) hjá R. Fúchse, Lembcke (4/3) og Seehase (3/1). GWD — Nettelstedt 19-15 (12-6). Þetta var sá leikur er menn biðu spenntir eftir. Allt þetta umtal, sem verið hefur um Nettelstedt undan- farið. Lögreglan, með margfalt lið og lögregluhunda, var mætt fyrir utan Kreissporthalh' tveimur klukkustundun fyrirleikinn. Allt skyldi fara með ró og spekt. Höllin var troðin og strax í upp- hafi var mikil stemming. Sjónvarpið var mætt á staðinn og var eftir- tektarvert að það tók, fyrir leikinn, stuttar myndir þar sem Arslanagic var að hita upp eða Herbert Lúbking. Nú eða Peter Pickel. Þannig að enn átti að auglýsa liðið svolítið upp. Af leikmönnum GWD voru ekki teknar neinar slíkar upphitunar- myndir. En sá hlær bezt sem síðast hlær, segir máltækið. 1 fyrri hálfleik var hinn frægi landsliðsmarkmaður Arslanagic skotinn hreinlega úr markinu. Kannski er of sterkt til orða tekið að segja, að GWD hafi tekið Nettelstedt í smá kennslustund í fyrri hálfleik, en það var nálægt því. Þeir voru yfirspilaðir og staðan á töflunni í hálfleik var 12—6 fyrir GWD. Eftir þetta voru áhorfendur ekki í vafa hvort liðið var betra og átti GWD alla áhorfendur eftir það. Leikurinn var vel leikinn en ekki of hraður og bauð upp á mörg falleg mörk. GWD spilaði meira sem liðs- heild, en hjá Nettelstedt hver fyrir sig. í seinni hálfleik sótti Nettelstedt en forskot GWD var of r kið til þess að hægt væri að vn. . það upp Ahorfendur þökkuðu íyrir sig meo göðu löfataki í lokin. Nú var ljóst a.m.k. i bili n."ð hvaða liði átti að 1 ii—ii. i<~i» i "i.rf

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.