Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Celtic tapaði í Póllandi Celtic féll úr UEFA-keppninni í gærkviild er liðið tapaði í Pól- landi 0-2 fyrir Wisla Krakowa. Liðin skildu jöfn 2-2 á Parkhear! fyrir háifum mánuði. Staðan í leikhléi var 0-0 en pólski landsliðsmaðurinn Kmiecik skoraði tvívegis í síðari hálfieik og tryggði liði sínu áframhald í keppninni. Það er greinilegt að Celtic á við mikla crfiðleika að etja nú — það er af þegar Celtic var meðal sterkustu félagsliða Evrópu. Liðið vann Evrópubikarinn 1967 í Lissabon. UEFA- keppnin I Holbœk: — Holbæk, Danmörku, Eintracht Brunswick, Vestur-Þýzkalandi, 1-0 (0- 0). Tofte. Áhorfendur 1.500. Eintracht sigraöi 7-1 samanlagt. í Krakow/ — Wisla Krakow, Póllandi — aglasgow Coltic, Skotl., 2-0 (0-0) Kmiecik 2. Áhorfendur 45.005. Wisla sigraði samanlagt 4-2. í Torino: — Juventus, Ítalíu, — Manch. City, Englandi, 2-0 (1-0). Scirea, Boninsegna. Áhorfendur 55.000. Juventus vann samanlagt 2-1. í Manchester: — Manch. Utd., Englandi — Ajax Amsterdam, Hollandi, 2-0 (1-0). Macari, Mcllroy. Áhorfendur 58.938. Manch. Utd. vann samanlagt 2-1. í Barcelona:-----Barcelona, Spáni, — Bele- menses, Portúgal, 3-2 (1-1). Barcelona, Rexach, Asensi. Clares, Belenenses Vasquews, Rocha. Áhorfendur 30.000. Barcelona vann sa.nanlagt 3- 2. í Madrid: — Atletico Madrid, Spáni, — Rapid Vín, Austurríki, 1-1 (0-0). Atletico Leivinha. Rapid Krejcirik. Áhorfendur 40.000. Atletico sigraði samanlagt 3-2. f Öster: Váxsjö, Svíþjóð, — Kuopion Pallo- seura, Finnlandi, 2-0 (0-0). Strömberg, Svens- son. Áhrfendur 1.445. Vaxsjö sigraði samanlagt 4- 3. í Basel — Basel Sviss, — Gentoran, Norður-frlandi, 3-0 (2-0). Nielsen, Munschin, Robson (sjálfsmark) Áhorfendur 9.600 Basel vann semanlagt 5-3. f Valetta: — Hibernians, Möltu, — Grass- hoppers, Sviss, 0-2 (0-0). Seeler, Cornoly, víti. Grasshoppers vann samanlagt 9-0. i Kristiansand: Start, Kristiansand, Noregi, — SW Innsbruck, Austurríki, 0-5 (0-3). Koncilia 2 (annað víti), Stering 2, Welzel. Áhorfendur 3.474. Innsbruck vann samanlagt 7-1. f Chorzow: — GKS Tychy, Póllandi, — Köln, V-Þýzkalandi, 1-1. Tychy Ogaza. Köln Múller. Áhorfendur 20.000. Köln vann saman- lagt 3-1 í Nizza: — Nizza, Frakklandi. — Esoannl. Barcelona, Spáni, 2-1. Nizza Toko, Bjecovic. Espanol Aquino. Áhorfendur 15.000. Espanolo vann samanlagt 4-3. f Cesena: -— Cesena ftalíu, — Magdeburg, A-Þýzkalandi, 3-1 (1-0). Cesena, Mariani, Pepe, Macchi^ Magdeburg, Sparwasser. Áhorfendur 13.000. Magdeburg vann samanlagt 4-3. f Balley Cofey: — Finn Harps, friandi, — Derby County, England 1-4 (1-2). Finn Harps. McFariand (sjálfsmark). — Derby Hector 2, George 2. Derby vann samanlagt 16-1. f Szekesfehervar: — Videoton, Ungverja- landi, — Fenerbahce, Tyrklandi. 4-0 (0-0). Wollek, J. Kovacs, Szalmasy 2. Áhorfendur 20.000. Videoton vann samanlagt 5-2. f Austur-Berlín: — Dynamo Borlin, A- Þýzkalandi, —- Schachtor Donetzk, Sovótríkj- unum, 1-1 (1-0). Dynamo. Noack. Schachtor Rogovski. Áhorfendur 15.000. Schachtor vann samanlagt 4-1. f Adana: — Adanasport, Tyrklandi, — Austria Salzburg, Austurríki 2-0 (1-0). Isa, Sener. Áhorfendur 20.000. Salburg vann sam- anlagt 5-2. f Moskvu: — Dynamo Moskva, Sovótríkin, — AEK Aþenu, Grikklandi, 2-1 (1-0). Dynamo. Bubnov, Yakubik, víti. AEK. Tassos, viti. AEK vann samanlagt 3-2. f Bergen: — Brann Bergen, Noregi, — QPR, London England, 0-7. Áhorfendur 11.527. QPR vann samanlagt 11-0. f Aþenu: Olympiakos Piraeus, Grikklandi, — Studentesc, Búkarest, Búlgariu, 2-1 (0-1). Olympiakos. Galakos, Karavitis, víti. Studentesc Raducanu, viti. Áhorfendur 35.000. Studentesc vann samanlagt 4-2. f Búdapest: — Honved, Ungverjalandi, — Inter Milano, ftaliu, 1-1 (1-0). Honved Poczik. Inter. Marini. Áhorfendur 20.000. Honved vann samanlagt 2-1. f Stokkhólmi: — Djurgaarden, Svíþjóð, — Fejenoord, Hollandi, 2-1 (1-0). Djurgaarden Karlsson, Stenback. Fejenoord Jansen. Áhorfendur 1.737. Fejenoord vann samanlagt 4-2. í Sofiu: — Akademik Sofia, Búlgariu, — Slavia Prag, Tókkóslóvakiu, 3-0 (1-0). Fram- lenging. 2-0 eftir 90 mín. Dimitrov. Yankov. Áhorfendur 10.000. Akademik vann samanlagt 3-2. f Zagreb: — Dinamo Zagreb, Júgoslaviu, — Tirgu-Mures, Rúmeniu, 3-0 (1-0). Senzen 2, Bogdan. Áhorfendur 12.000. Dinamo vann sam- anlagt 4-0. f Sochaux: — Sochaux, Frakklandi. — Hibernian, Skotlandi, 0-0. Hibernian vann sam- anlagt 1 -0. í Gelsenkirchen: — Schalke 04, V- Þýzkalandi, — Porto, Portúgal, 3-2 (0-0). Schalke Fichtel, Abramcziu, Fisher. Porto. Oliveira 2. Áhorfendur 40.000. Schalke vann samanlagt 5-4. í Kaiserslautern: — Kaiserslautern, V- Þyzkalandi, — Paralimni, Kýpur, 8-0. (4-0). Toppmúller 4, Pirrung 2. Meier, Riedel. Áhorfendur 5.210. Kaiserslautern vann saman lagt 11-1. Risar Evrópu í 16-liða úrslit Risar Evrópu í Evrópubikarn- um hafa tryggt farseðil sinn í 16 liða úrslit Evrópumeistarnir, Baycrn Munchen þýzku meist- arnir, Borussia Mönchenglad- bach, St. Etienr.e, PSV Eind- hoven, Dinamo Kiev, sem nú er óðum að ná sér á strik eftir að liðið hætti að koma fram sem landslið Sovétríkjanna, Torínó, Liverpool hafa öll tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppn- innar. Sjáifsagt verður endan- legur sigurvegari úr röðum fyrr- nefndra liða. Hvert þeirra það verður er ómögulegt að spá um. Evrópumeistarnir Bayern Munchen kepptu i Kaupmanna- höfn fyrir hálfum mánuði og unnu 5—0. En á Olympíuleik- vaneinum í Munchen gekk nleist- urunum ekki eins vel. Köge stóð lengi vel í Bayern — Bekcen- bauer skoraði fljótlega en Köge jafnaði. Það var ekki fyrr en langt var liðið á síðari hálfleik að Thor- stensson tókst að knýja fram sigur Bayern. Athyglisverður er sigur Dinamo Kiev í Belgrad. Dinamo sigraði 3—0 í Belgrad cftir 0 — 2 sigur í Kænugarði. Samanlagt 5—0 — einmitt sama markatala og gegn ÍA fyrir ári. Já, Dinamo er greinilega að ná sér á strik eftir að liðið hætti að koma fram sem landslið Sovétríkjanna. Hefur sjálfsagt haft þvingandi áhrif á leikmenn. Belgísku meisturunum FC Brugge tókst að knýja fram jafn- tefli í Búlgeríu. En naumt var það — Raoul Lambert, belgíski lands- liðsmaðurinn jafnaði fyrir Brugge þegar langt var liðið á síðari hálfleik og tryggði sigur samanlagt 3—2. Málmey féll út — eftir 1—2 tap í Tórínó voru tæplega 20 þúsund manns mættir í Málmey til að sjá síðari leikinn. Dæmið gekk ekki upp fyrir Málmey — jafntefli 1—1 en árangurinn engu að síður athyglisverður. Evrópubikarinn I Múnchen: — Bayern Múnchen, V-Þýzkalandi, — Köge, Danmörku 2-1 (1-1). Bayern. Beckenbauer og Thorstensson. Kögc Poulsen.Ahorfendur 15.000. Bayern vann samanlagt 7-1. 1 Ostrava: — Banik Ostrava, Tékkóslóvakíu — Víking, StavangerNoregi2-0 (l-O).Banik. Vojacek (2). Ahorfendur 10.000. Banik sigraði samaniagt 3-2. 1 Búkarest: — Steaua Búkarest, Rúmeniu, — FC Brugge, Belgíu, 1-1 (1-0). Steaua. Vigu. Brugge. Lambert. Brugge sigraði 3-2 sam- anlagt. í Mönchengladback: — Borussia, Mönchengladbach, Vestur-Þýzkalandi, WAC, Austur- ríki, 3-0 (1-0). Stielike, Bonhof og Heynckes. Ahorfendur 32.000. Borussia vann samanlagt 3-1. 1 Malmö: — Malmö, Sviþjóð, — Torino, Ítalíu. 1-1 (0-1). Malmö. Ljungberg. Torino. Sala. Ahorfendur 16.373. Torino sigraði samanlagt 3-2. í Eindhoven: — PSV Eindhoven, Hollandi, — Dundalk, írlandi, 6-0 (3-0). Ahorfendur 12.000. Van der Kerkhof 4. Postuma og van der Ku.vs. PSV sigraði samanlagt 7-1. í Saloníka: — POAK Salonika, Grikklandi. — Omonia, Nikósía, Kýpur, 1-1 (0-1). POAK. Sarafis. Omonia. Fjlippos. Ahorfendur 15.000. POAK sigraði samanlagt 3-1. í Belgrad: — Partisan Belgrad, Júgóslavíu, — Dinamo Kiev, Sovétríkjunum, 0-2 (0-1). Muntiyan' og Slobodian. Ahorfendur 70.000. Dinamo sigraði 5-0 samanlagt. í Zurich: — Zurich, Sviss, — Glasgow Rangers, Skotlandi, 1-0 (1-0). Martinelli. Ahorfendur 30.000. Zurich sigraði samanlagt 2-1. í St. Etienne: — St. Etienne, Frakklandi, — CSKA, Sofía, Búlgaría, 1-0 (1-0). Piazza. Ahorfendur 40.000. St. Etienne vann samanlagt 1-0. Í Valencia: — Real Madrid, Spáni, — Stal Mielec, Póllandi, 1-0. Pirri. Ahorfendur 35.000. Real vann samanlagt 3-1. Evrópukeppni bikarhafa Í Prag: — Sparta, Prag, Tékkóslóvakiu, — MTK Búdapest, Ungverjalandi, 1-1 (0- 1). Sparta. Urban. MTK Kunszt. Ahorfendur 10.000. MTK vann samanlagt 4-2. í Tiblisi: — Dynamo Tiblisi, Sovétríkjunum,—Cardiff Wales 3-0. Gutsayev, Kipiani, Kanteladze, vítaspyrna. Ahorf- endur 100.000. Dynamo Vann samanlagt 3-1. I Napóli: — Napoli, Ítalíu, — Bodö Glimt, Noregi, 1-0 (1-0) . Ahorfendur 50.000. Napoli. Massa. Napoii vann samanlagt 3- 0. Í Oporto: — Boavista, Portúgal, — CSU Galati, Rúmeníu, 2-0. Mane 2. Ahorfendur 10.000. Boavista vann samanlagt 5-2. í Nikosía: — Apoei, Kýpur, — Iraklis, Grikklandi, 2-0 (2-0). Marcou 2. Ahorfendur 10.000. Apoel vann samanlagt 2-0. Í Wroclaw. — Slask Wroclaw, Póilandi, — Florina, Möltu, 2-0 (0-0). Pawlowski, Erlich. Ahorfendur 15.000. Slask vann samanlagt 6-1. Í Split: — Hajduk Split, Júgóslavíu, — Lierse, Belgíu, 3-0 (1-0). Zungui 2, Jerkovic. Ahorfendur 20.000. Hajduk sigraði samanlagt 3-1. Í Helsinki.—Reipas Lathi. Finnlandi, — Levski Spartak, Búlgaríu, 1-7 (1-4). Reipas Sand- berg. Levski Milanov 4, Panov, Spassov og Krastanov. Ahorfendur 485. Levski vann samaniagt 19-3. í Istanbul: — Galatasaray. T.vrklandi, — AIK Stokkhólmi, Svíþjóð, 1-1 (1-0). Galatasaray Gokmen. AIK Lundberg. Ahorfendur 40.000. Galatasaray vann samanlagt 3-2. Í Edinborg: — Hearts, Skot- landi, — Lokomotic Leipzig, Austur-Þýzkalandi, 5-1. Hearts. Kay, Gibson 2, Brown, Busby. Ahorfendur 18.000. Hearts vann samanlagt 5-3. Í Esbjerg: — Esbjerg, Dan mörku, — Bohcmians, Írlandi, 0-1 (0-0). Mitten. Ahorfendur 6.000. Bohemians sigraði samanlagt 3-1. Í Marseilles: — Olympique Marseille. Frakklandi, — South- ampton, Englandi, 2-1 (1-0). Olympique Noues, Emon, Southampton Peach. Ahorfendur 25.000. Southampton vann saman- lagt 5-2. Þarna munaði litlu. Friðrik Ragnarsson var hársbreidd frá að skjóta e GkesimorkS Keflvfldngui — Keflavík gerði jafntefli við Hamborg S\ Gísii Torfason var með knöttinn á eigin vallarhelming og og sýnilega ekki að flýta sér. Þjóðverjarnir virtust slaka á — skyndilega sendi Gísli mjög góða sendingu á Ólaf Júlíusson. Ólafur lék aðeins áfram — vippaði siðan knettinum laglega yfir þýzka varnarvegginn og Steinar Jóhannsson var skyndilega einn á auðuni sjó. Steinar lék inn í vítateig Hamborg — „mark- vörðurinn kastaði sér til vinstri og því var ekkert auðveldara en að senda knöttinn framhjá honum hægra megin. Það var stórkostlegt að sjá knöttinn í netinu." Já, mark Keflvíkinga gegn Hamborg SV var sannkallað glæsimark í einfaldleik sínum. Svo vel gert og það verðskuldaði jafnteflið 1-1 gegn hinu fræga liði Hamborg SV — já, Keflvikingar stóðu sig með sóma gegn þessu fræga þýzka liði. Jafntefli hér heima 1-1, en ósigur í Hamborg 0-3. Og ekki ma gleymast að áhugamenn Keflvíkur léku þarna gegn hálaunuðum atvinnu- mönnum. Keflvíkingar léku sinn 16. Evrópuleik . og aðeins einu sinni hafði þeim tekizt að ná jafntefli áður — það var gegn Hibernian. Keflvíkingar léku skinandi vel i gærkvöld í Laugardalnum og synd að aðeins 1500 manns skuli hafa séð leikinn. Skynsemi í fyrirrúmi — það var greinilega ,,mottó“ Keflvíkinga og þeir kunnu, piltarnir orðið að spila gegn beztu félagsliðum Evrópu. Já, Evrópukeppnin er góður skóli en harður. Hamborg Iék gegn strekkings suð-austan kalda í gærkvöld og áttu Keflvíkingar mjög í vök að verjast. En Þorsteinn Ólafsson í marki Keflavíkur var sá þrándur í götu, sem leikmenn þýzka liðsins áttu í miklum erfióleikum • með. Hvað eftir annað varði þessi snjalli markvörður glæsilega. Þó aldrei eins og þegar Reimann komst inn fyrir vörn IBK. Hann þurfti aðeins að koma knettinum framhjá Þorsteini — skaut þrumuskoti af stuttu færi en Þorsteinn varði mjög vel með góðu úthlaupi. Já, markvarzla í heimsklassa. Nokkrum sinnum varði Þorsteinn skot Þjóðverjanna af löngu færi. Hann virtist ekki eiga i neinum erfiðleikum með að stöðva skot Þjóðverjanna. En óhapp á 40* mínútu. Steffenhagen lék upp vinstri kantinn og sendi knöttinn f.vrir. t>orsteinn ætlaði að bakka og ná knettinum þannig — en hrasaði og Peter Hidien skoraði af stuttu i'æi i 1-0. En Keflvíkingar létu ekki deigan síga og sóttu mjög í sig veórið í siðari hálfleik. Léku þó ávallt yfirvegað og komu Þjóðverjunum oft i opna skjöldu. Nokkrum sinnum skall hurð nærri hælum við mark

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.