Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976. 17 Hrafnhildur Eiösdóttir frá tsa- firði andaðist í sjúkrahúsi Siglu- fjarðar 27. september. Guðmundur Kristinn Guðmunds- son lézt að heimili sínu þriðju- daginn 28. september. Bjarni Sveinsson bóndi, Eski- holti, verður jarðsunginn frá Staf- holtskirkju laugardaginn 2. október kl. 14. Steinberg Þórarinsson, Teiga- gerði 8 Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju kl. 13.30 1. október. Anna Pétursdóttir, andaðist á heimili sínu, 328 East Market Street, Long Beach, New York, föstudaginn 24. september, 62 ára að aldri. Utför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju i dag kl. 15. Anna Pétursdóttir fæddist á Akureyri 11. júní 1914, dóttir hjónanna Péturs Péturssonar kaupmanns og Þórönnu Pálma- dóttur prests Þóroddssonar á Hofsósi. Pétur var sonur Péturs Björnssonar bónda á Valbjörgum í Skagafirði. Þóranna var dóttir Önnu Hólmfríðar Jóns- dóttur prófasts Hallssonar í Glaumbæ i Skagafirði. Alsystkin Önnu eru Pálmi Pétursson skrifstofustjóri rann- sóknastofnana atvinnuveganna, kvæntur Önnu Lísu Pétursson, og Hjördís Pétursdóttir, gift Páli Hannessyni verkfræðingi og verk- taka. Hálfbróðir Önnu er Pétur Pétursson, bóndi á Höllustöðum í Húnavatnssýslu, kvæntur Huldu Pálsdóttur. Anna giftist 1939 Kristjáni lækni Jónassyni syni Jónasar Kristjánssonar læknis og stofn- anda Náttúrulækningafélags Islands og konu hans Hansínu Benediktsdóttur prófasts Kristjánssonar á Grenjaðar- stað. Kristján var árin 1942- 1946 við framhaldsnám og störf í Winnipeg í Kanada og við Mayo sjúkrahúsið í Rochester i Banda- ríkjunum og bjuggu hjónin þá þar vestra. Kristján læknir lézt af slysförum 27. júlí 1947 í Reykja- vík. Börn þeirra hjóna eru Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dag- blaðsins, kvæntur Kristínu Halldórsdóttur, ritstjóra Vikunnar, og Anna Halla Kristjánsdóttir lögfræðingur sem stundar nú framhaldsnám í lög- fræði í Miami í Flórida. Eftir lát Kristjáns stundaði Anna ýmis verzlunar- og skrif- stofustörf, var m.a. verzlunar- stjóri, skrifstofustjóri og aðalbókari og rak eigin verzlun um tíma. Hún giftist í annað sinn 1956. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Ólafur Gunnar Jónsson stýri- maður, sonur hjónanna Jóns Björgvins Ólafssonar sjómanns og Valgerðar Olafsdóttur í Hafnar- firði. Þau fluttust til Banda- ríkjanna árið 1969 og þar hefur Ólafur starfað hjá Loftleiðum á Kennedyflugvelli. Ftindir Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn í félagsheimili Neskirkju sunnudaginn 3. október að afstaðinni guðs- þjónustu sem hefst kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt lögum. — Sóknarnefnd. Fró Nóttúrulœkningafélagi Revkiavíkur Fræðslufundur verður í matstofunni, Laugav. 20B, fimmtud. 30.9. kl. 20.30. Ársæll Jónsson læknir flytur erindi: Um trefjaefni i fæðu. — Stjórnih. Kvenfélag Óhóða safnaðarins Aríóandi fundur nk. laugardag 2. október kl. 3 e.h. í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur, takid eftir að fyrsti fundur á þessu hausti verður haldinn mánudaginn 4. október kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. Fóstrur Munið fundinn í Fóstrufélaginu í kvöld kl. 20. Félag Snœfellinga og Hnappd. Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnapp- dæla í Reykjavík verður haldinn í Dómus Medica 5. október nk. kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. heldur fund að Haaleitisbraut 13 fimmtudag- inn 30. september kl. 20.30. — Stjórnin. Með 1100 tonn til Eskfirðinga Loftur Baldvinsson kom til okkar með góðan féng í Eldur í togara við Faxagarð Slökkviliðið var í gær kvatt út að þýzkum togara sem lá við Faxagarð. Eldur hafði kviknað í legubekk. Þegar slökkviliðið kom á staðinn hafði skipverjum tekizt að ráða niðurlögum eldsins. Litlar sem engar skemmdir munu hafa orðið. -BA. gærkvöldi, simaði Regína Thorarensen frá Eskifirði í' morgun. Loftur færði á land 1100 tunnur af síld, sem var talsvert blönduð, en verður öll söltuð að sögn Kristins Jónssonar, fram-. kvæmdarstjóra í síldarvinnslunni Auðbjörgu á Eskifirði. Einholtí 8 Höfum til sölu Plymouth — Trailduster jeppa 1976, ekinn 9000 mílur. Skipti koma til greina. ★ Mercury Montego MX 1974, ekinn 27 þús. km, 8 cyl. Sjálfskiptur. Aflstýri. ★ Mercedes Benz 250C 1970, ekinn 79 þús. km. Bein- skiptur í gólfi. ★ Mercedes Benz 280 SE 1972, ekinn 67 þús. km. Sjálf- skiptur. Vökvastýri. Afl- hemlar. ★ Mercury Comet 1974, ekinn 97 þús. km. Sjáifskiptur. Vökvastýri. ★ Ford station 1969, ekinn 29 þús. mílur. Sjálfskiptur, 8 cyl. 351 cub. Aflstýri. ★ Fiat 128 sport SL 1300 1973, ekinn 57 þús. km. Allur ný- yfirfarinn, nýsprautaður. Rauður. ★ Bronco 1966, 6 cyl. Bein- skiptur. Allur bíllinn er ný- endurnýjaður, bæði innri og ytri bretti og báðar hliðar, nýjar legur og hjöruliðir, klæddur að innan. Málaður í vetur. Rauður og hvítur. Ferðafélag Íslands Postudagur 1. okt. kl. 20.00 Þórsmörk i haustlitum. Gengið inn að Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjórar: Böðvar Pétursson og Finnur Fróðason. Far- miðasala og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Ihngvellir: haustlitir. Gengið um sögustaði. Þingið — Búðartóftir — Lögberg — Spöngin. Farið að Tindum og nýja Gjábakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. — Ferðafélag Islands. Farfugladeild Reykjavíkur 1.—3. október. Haustferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, slmi 24950. Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykiavík verður í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigar- stíg, sunnudaginn 3. október og hefst kl. 2. Fjöldi góðra muna, ekkert happdrætti og ekkert núll. Stjórnin. Golfklúbbur Reykjavíkur Einherjakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 3. okt. og hefst kl. 2. e.h. Leiknar verða 12 holur. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum I sambandi við Bolsoj-sýninguna í MlR- salnum Laugavegi 178 verður efnt til kvik- myndasýninga og fyrirlestrahalds. Laugardaginn 2. október kl. 15 verður óperan „Evgení Onégin“ eftir Tsjækovskí sýnd, en þetta er sú ópera, sem Bolsoj- leikhúsið í Moskvu hefur sýnt oftast eða um 1930 sinnum alls. Mœðrafélagið heldur basar og fltamarkað að Hallveigarstöð um 3. okt. kl. 3 e.h. Félagskonur og aðrir; velunnarar, verið duglegar að safna munum. Upplýsingar hjá Þórhöllu Þórhallsdóttur I síma 53847, Guðrúnu Flosadóttur I síma 72209 og Karítas Magnúsdóttur í síma 10976. Naustfagnaður Hinn árlegi haustfagnaður Islenzk-; ameríska verður haldinn i Víkingasal Hótel, Loftleiða laugardaginn 2. október n.k. Á]- fagnaðinum kemur fram m.a. dansflokkur frá Bandaríkjunum er nefnist Allnations Dance Company, sem sýnir dansa frá ýmsum löndum. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Sund á vegum félagsins verður I vetur í Sundlaug Árbæjarskóla sem hér segir: ÁÍ miðvikudagskvöldum kl. 20—21 og á laugar- dögum kl. 15—16. Félagið hvetur fatlaða til að mæta. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtu-, daga kl. 2—6, aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá.kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Slmi 11822. Eldur i togora við Faxagarð Slökkviliðið var í gær kvatt út að þýzkum togara sem lá við Faxagarð. Eldur hafði kviknað í legubekk. Þegar slökkviliðið kom á staðinn hafði skipverjum tekizt að ráða niðurlögum eldsins. Litlar sem engar skemmdir munu hafa orðið. -BA. Brotizt inn ó Röðul Innbrotsþjófar heimsóttu Röðul klukkan hálffimm í morgun. Höfðu þeir á brott með sér eitthvað af peningum, en tóku ekki vindlinga. Ekki liggur ljóst fyrir hvort þeir höfðu eitthvert vín á brott mér sér þar sem ekki hafði tekizt að ná til allra þjónanna. Náðst hafði í einn þjón, en frá honum hafði horfið skiptimynt en ekkert vín verið tekið. -bA. Árekstur og bilvelta ó Hóaleitisbraut Harður árekstur og bílvelta varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Smáagerðis í gær. Tveir bílar rákust á> ■ oeint fyrir framan verzlunarhúsið Austurver og valt annar bíllinn. Lítil sem engin meiðsli urðu á fólkinU' í bifreiðunum, nema einhverjir hlutu skrámur. Báðar bifreiðarnar munu vera mikið skemmdar. -BA. ■Markaðstorgið. ■l Einholti 8, sími 28590. ■Shiiiiiii iiiiiiidl DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu d Til sölu áteknar 8 rása kassettur (cartridge), vel með farnar seljast ódýrt. Uppl. í síma 74175. Til sölu einangrunargler, 4 rúður. stærð 158,4x174,7, ein rúða stærð 159,2x167,3 bráðabirgðahurð úr mahóni í karmi, stærð 210x97x21, einnig á sama stað Kenwood strauvél sem ný, barnakerra, barnarúm, göngu- grind og burðarrúm. Uppl. í síma 74074 eftir kl. 5. Til sölu 2 þvottavélar, Vaskator og Kelvinator Heavy Beauty 18. Báðar vélarnar þarfnast lagfæringar og seljast ódýrt. Uppl. í síma 75948 og 73091 eftir kl. 17 í dag. Froskbúningur til sölu. Uppl. í síma 92-2109 eftir kl. 19. Imperial Cuba útvarp og plötuspilari ásamt hátölurum til sölu, verð kr. 30,000,- á sama stað er barnakerra til sölu. Uppl. í síma 42838 efiir kl. 6 á kvöldirt Til sölu vel með farin ABC skólaritvél á kr. 15 þús. Uppl. í síma 27625. Notað haðker og vaskur lil sölu. Sími 35836. Til sölu útvarp i bíl. Uppl. í síma 86303. Lítið notaður English Electric til sölu. Verð kr. 40.000.- Einnig er til sölu notað sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 20471 eftir kl. 18. f-.-----------> Oskastkeypt Óska eftir hitavatnskút og katli með brennara og öllu tilheyrandi helzt á vægu verði. Uppl. í síma 40093 milli kl. 8 og 19 í dag og næstu daga. Óska eftir geirskurðarhníf og ýmsum öðrum verkfærum til innrömmunar. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 19. 1 Verzlun D Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Þumalina, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Litmus Medica, sími 12136. Hvað fæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljöm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell í IngóLfsstræti 6. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indíánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensinstöðvar, D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir iego kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól-; um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Verksmiðjuútsala. Denimgalíabuxur á kr. 1200 Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan, Miðstræti 12. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna-. salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. . f--------------> Fyrir ungbörn Til sölu er nýlegur svefnstóll og hlaðrúm fyrir börn. Uppl. síma 85608 milli kl. 5 og 7. í Vel með farinn kerruvagn óskast. Uppl. í síma 36714 eftir kl. 17. Hjónarúm, stóll og spegill til sölu, verð 20.000 kr. Uppl. í síma 23441. 1 Fatnaður D Glæsilegur brúðarkjóll til sölu, aðeins notaður einu sinni. Uppl. í síma 53955 eftir kl. 7 á kvöldin. Hvíldarstólar. Til sölu fallegir þægilegir hvíldarstólar með skemli, tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðn- ingar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. , Húsgögn Hjónarúm Til sölu mjög vandað hjónarúm 120 cm á breidd. Einnig til sölu svefnbekkur. Uppl. í sima 75893. Sófasett. Sófi og tveir stólar til sölu, nýlegt áklæði. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 73305. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 38547 eftir kl. 4. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. 1 Heimilistæki D Nýleg Kenwood hrærivél með stálskál til sölu, fylgihlutir: hnoðari, þeytari, hrærari og hakkavél. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 25271. Sófasett til sölu. Fallegt 4ra ára gamalt sófasett til sölu. Þriggja sæta sófi, tveggja sæta sófi og húsbóndastóll. Uppl. í síma 72722. Dönsk eikarborðstofuhúsgögn, tveir skápar. borð og 6 stólar til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 81548. Til sölu vel með farin 4ra ára AEG þvottavél. Uppl. í sfma 15040 og 73781 eftir kl. 7. 1»

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.