Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 16
1« DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. október. Vatnsberinn (21. jan—19. feb): Þú þarft að fá þér rólegt „hobbý“ til að þjálfa hugann á róandi hátt. Éldri vinur kemur með gagnlega uppástungu. Skarpleiki þinn' kemur vel f.vrir. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ákveðið samband er að komast á mikilvægt stig. Ekki móðgast þótt einhver ástvinur sé hálfkuldalegur og afskiptalaus, ofþreyta er trúlega ástæðan fyrir þessari framkomu. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Mikil spenna er í loftinu,- svo þú skalt halda þig í hæfilegri fjarlægð frá fólki sem fer í taugarnar á þér. Gættu tungu þinnar ef einhver deilumál koma upp. Einhver reynir að troða upp á þig ónytsömum varningi. Nautið (21. apríl—21. maí): Breyting á félagslegum áætlunum kemur fjölskyldumeðlim úr jafnvægi. Skuld, sem orðin er allgömul, verður greidd bráðlega. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð tækifæri til að endurgjalda góðverk til eldri persónu. Láttu ekki draga þig inn I deilumál því trúlega munt þú bera skarðan hlut frá borði. Gamalt ástarævintýri lifnar við á ný. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fréttir af fæðingu einhvers eru líklegar. Þú færð e.t.v. tækifæri til að ferðast. Ef bú hefur ekki bílpróf ættirðu aö læra sem fyrst á bíl. Nú þarf að taka ákvörðun um hvert skál fara I næsta fríi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst: Einbver, sem þú hefur sýnt vináttu, er mjög vanþakklátur þér til mikillar leiðinda. Vertu kaldari í viðmóti við þessa manneskju í fram- tíðinni og veittu þeim aðstoð þína sem eiga það skilið. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn hefst á róíegan hátt en eitthvað gerist sem kemur þér I spennandi aðstöðu. Rómantíkin ætti að blómstra I kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): i Leggðu ekki eyrun við fáránlegu slúðri. Svaraðu mikilvægu bréfi strax. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Bréf sem þú hefur lengi beðið eftir, kemur I dag, en hefur allfurðulegar fréttir að færa. Ef þú hefur eitthvað með ungt fólk eða börn að gera, ætti dagurinn að vera farsæll. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð heimboð sem heillar þig.. Taktu því. Þú munt hitta margt óvenjulegt fólk. Skemmtu þér vel en skeyttu engu um llfsviðhorf þess. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú ættirðu að greiða reikningana, en hugsaðu þig vandlega um áður en þú :ekur fjárhagslegu tilboði. Ef þú ert á ferðalagi máttu eiga von á seinkun. 4fmælisbarn dagsins: Fyrstu mánuðirnar verða ruglingslegir. Þú mátt eiga /on á mikilli hamingju en einnig áhyggjum og vonbrigð- um. Astandið batnar um mitt árið, og e.t.v. muntu skipts um aðsetur. Ef þú gerir svo muntu ekki sjá eftir því. gengisskraning NR. 184 — 29. september 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar ... 187.10 187.50 1 Sterlingspund .. 311.50 312.50 1 Kanadadollar ... 192.70 193.20 100 Danskar krónur ...3154.70 3163.10* 100 Norskar krónur ...3487.30 3496.60* 100 Sænskar krónur .4347.80 4359.40* 100 Finnsk mörk . .4830.85 4843.75* 100 Franskir frankar ...3802.80 3813.00' 100 Belg. frankar ... 491.80 493.10* 100 Svissn. frankar ...7584.85 7605.15 100 Gyllini ...7273.95 7293.45' 100 V-þýzk mörk ...7596.40 7616.70* 100 Lirur ... 21.98 22.04 100 Austurr. Sch ...1071.90 1074.80 100 Escudos ... 597.20 598.80* 100 Pesetar .. 275.80 276.60 100 Yen ... 65.04 65.21 * Breyting frá síðustu skráningu. „Lalli! Ertu búinn a<> k'Kíí.ja á borðiö?" Er þetta þú ástin — elskulegasti, yndisíegasti, hugsunarsamasti eiginmaðurinn í heiminum? Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 1110Q. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liðog sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrpbif reið sími 3333 og I símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifrtíið sími 22222. Apétek Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur slmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmanna- eyjarslmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík sii.iar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyj- um tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá áðstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka I Reykjavlk vikuna 24.—30. september er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jörður — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni I síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.1 Virka dag er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19., almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá' kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14. Slysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími- 51100, Keflavlk, simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akur- eyri.sími 22222. Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemcfarstöðin: Kl. 15^—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: AHa daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- AUa daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18 30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á holgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Málllld. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra holgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjukrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 — 16 og 19— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: KI. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510^ Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar I símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktHj lækna eru I slökkvistöðinni I sima 51100, Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni I sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í • síma 3360. Símsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna i sima 1966. 1 Orðagáta Orðagóta 102. 1 Gátan líkist venjulegum krossgátúm. Lausnir koma I láréttu reitina en um leið myndast orð I gráu reitunum. Skýring þess er : Agnið. 1. Duglega 2. Prófar 3. Gáir að 4. Fellur 5. Gefur frá sér hljóð (dýramál) 6. Hróið. Lausn á orðagátu 10 : 1. Söngur 2. Ótrygg 3. Trúboð 4. Falleg 5. Blekki 6. Gleyma. Orðið í 'gráu reitunum: STtJLKA. Það er ekki alltaf létt að „kaila“ þannig að rétt gegnumspil komi frá félaga, þegar á það bætist að hægt er að drepa eitt af háspMum mótherjanna, skrifar Terence Reese. Það kemur fram í spili dagsins. Austur opnaði á þremur spöðum, hindrunarsögn. Suður sagði fjögur hjörtu, sem varð lokasögnin. Vestur spilaði út einspili sínu í spaða. Norbur * DG10 <9 2 OÁ642 4 G10963 Vestiir Austur *2 4 ÁK98765 t?643 <?95 0 K10873 o G5 *KD84 *72 SlJÐUR 443 <9 ÁKDG1087 0 D9 *A5 Austur tók fyrsta slag á spaðaás —síðan á kónginn, og þá fékk V vandamál að glíma við. Eftir nokkra umhugsun kastaði hann laufafjarka. Að vissu marki var það rétt hjá honum, þar sem hann vildi ekki fá lauf. Það hefði gefið suðri möguleika á að kasta niður í spaðadrottningu blinds. En staðan í spilinu var ekki ljós fyrir austur og hann spilaði þvi þriðja spaðanum. Suður trompaði hátt. Tók trompin af mótherjunum — spilaði síðan laufaás og meira laufi. Vestur átti slaginn á drottningu. Eftir það var spilið létt til vinnings. t spaðakóng átti vestur að kalla með tíguláttu, því tígull frá austri nær út tigulás blinds og „drepur" •þar með um leið spaðadrottningu biinds, því vestur á tromp til að trompa drottninguna. Tígull í öðrum slag hnekkir því spilinu. Ungverski stórmeistarinn Lengyel varð í 4.-7. sæti á skák- móti í Gausdal í Noregi nýlega. Noregsmeistarinn í ár Knut Helmers hlaut sama vinningshlut fall — en tapaði fyrir Ung- verjanum. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Helmers var með svart og átti leik. I p H p|^ (f i m i |||| lll! lill & m w mú ■ m |H jfi§ §§i wTlst i 17.----e5!? 18. Dd3 — b5 19. axb5 — axb5 20. cxb5 — Hxal 21. Hxal — Be8 22. Bcl og Norð- maðurinn var ekkert að tefla þessa vonlausu stöðu meira. Gafst bara upp. Skyldu sjónvarpsmenn „fara sér lia-gt" við að halda upp á 10 ára afimelið?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.