Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 22
22 HÁSKÓIABÍÓ Einu sinni er ekki nóg (Onee is not enough) Snilldarlega leikin amerísk lit- mynd í Panavision er fjallar um hin eilífu vandamál, ástir og awd og alls kyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Þokkaleg þrenning PETER FONDA SUSAN GEORGE lllltTY HIIARY GRAZY I.ARIIY slenzkur texti. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í klóm drekans Æsispenriandi mynd með beztu karateatriðum sem sézt hafa i kvikm.vnd. Aðalhlutverk: Bruce Lee og John Saxon. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. flMvMrHr Sprenghlægileg og hrollvekjandi nv bandarísk litmynd með STELLASTEVENSog RODDY MCDOWALL Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3, 5, 7, 9ogll. GAMIA BÍÓ Ken Pusseíls Film /ovoge me//iah Ensk úrvalsmynd, snilldarlega gerð og vel leikin. Leikstjóri: Ken Russell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emmanuelle 2 Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Svlvia Krist- el, Umberto Orsini, Catherine Rivet. Plnskt tal. íslenzkur texti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. STJÖRNUBÍÓ I TÓNABÍÓ Enn heiti ég Trinity (M.v name is still Trinity). LAUGARASBIO il The Romantic Englishwoman Ahrifamikil ný brezk kvikmynd með Oskarsverðlaunaleikkonunni Glenda Jackson í aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmut Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Barizt unz yfir lýkur Sýnd kl. 11.1Ö. Skemmtileg ítölsk nt.vnd með ensku tali. Þessi mynd er önnur myndin í hinum vinsæla Trinit.v myndaflokki. Aðalhlutverk: Bud Spencer Terence Hill. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I íslenzkur texti Magnum Force með Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Sólarferð 6. sýning í kvöld kl. 20, uppselt. Hvít aðgangskort gilda. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. ímyndunarveikin föstudag kl. 20. Litli prinsinn sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. AÐSTAÐAN k BEZT DAGBLAÐID. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976. 'litvarp Sjónvarp r , \ Utvarp kl. 19,35: Nasasjón PÓLITÍZKUR FERILL MAGNÚSAR T0RFA Svo skóru þeir hann upp Laugurasbio: Barizt unz yfir lykur (Metra- letta Stein). Leikstjori: Jose Antonio de ia Loma. AAalhlutverk: John Saxon og Francisco Rabal. Leikstjórinn la Loma hefði átt að eyða tíma sinum í eitt- hvað annað en að leikstýra kvikmyndum. Annars hefur framleiðandinn ekki lagt mikið í myndina og líklega hagnazt á þessu f.vrirtæki. Það er ein- kennilegt hvernig sú mynd er, sem við fáum af smekk Spán- verja. Hann hlýtur að vera hræðilegur. Sú spurning. vaknar, hvort þeir framleiði bara eintómar lélegar myndir, við fáum aldrei að sjá annað. Spánverjar eru greinilega i samkeppni við ítali í kvik- myndagerð. Þessi mynd er næstum á borð við spaghetti- þvælurnar sem þeir framleiða. Aðalsöguhetjan er auðvitað inargre.vndur glæpamaður og hann er leikinn af afdönkuðum Ameríkana. John Saxon. Hann hefur mörg morð á samvizk- unni ásamt slatta af bankarán- um. Aðalóvinur hans er svo lög- regluforingi, með ör á kinninni. Markmið hans er að ná Beltram, en svo nefnist Kvik myndir glæponinn. Hann sendir yfir- valdinu myndir af sér fyrir framan þekklar byggingar og við það verður vörður Iaganna alveg ólmur í að handtaka þennan ósvifna drjóla. Það gengur á ýmsu i sam- skiptum þessara iveggja kumpána og áhorfendur fá að sjá slatta af morðum og einnig þennan stórkostlega uppskurð. sem slær öll met. Ekki þarf að taka það fram að glæponinn er mikill kvennamaður og allt kvenfólk er vitlaust í hann. Það er skiljanlegt að Laugar- ásbíó getur ekki alltaf haft úrvalsmyndir f.vrir sýningar- gesti. Það hefur oftast sýnt mjög góðar myndir og maður verður sjaldan fvrir von- brigðum, ef maður bregður sér þangað á sýningu. Þessi kvik- mynd er langt fvrir neðan þann gæðaflokk. sem birtist oftast á tjaldi þessa kvikmyndahúss. — KP. sagði Björn Vignir Sigurpáls- son. Hann ásamt Árna Þórarinssyni sér um þáttinn Nasasjón, sem verður á dagskrá útvarpsins kl. 19.35 í kvöld. í þættinum verður rætt við Magnús Torfa Ólafsson, alþingismann. „Við munum ræða lítillega við hann um feril hans, stjórnmál almennt og pólitiskar aðstæður í landinu núna. Auk þess fléttum við væntanlega inn í þremur stuttum viðtöíum við menn sem haft hafa kynni af pólitískum ferli hans. Þeir lýsa því hvernig Magnús komi þeim fyrir sjónir sem stjórn- málamaður. Menn þessir eru þeir Matthías Johannessen, Ólafur Jóhannesson og Ólafur Ragnar Grímsson. Við væntum þess að það komi fram þrenns konar viðhorf til Magnúsar Torfa. Matthíashefur ætíð verið í andstöðu við Magnús. Leiðir Sjálfstæðisflokksins og Sam- takanna hafa ekki legið saman. Ölafur Jóhannesson og Magnús Torfi voru báðir ráðherrar í tlð vinstri stjórnarinnar, en nú er Magnús kominn í andstöðu við Ölaf. Ölafur Ragnar Grímsson er hins vegar samflokksmaður Magnúsar. „Þetta er síðasti þátturinn og þvi ákváðum við að bregða út af venjunni og ræða við stjórn- málamann í stað listamanns," Magnús Torfi Ólafsson. alþingismaður segir frá ferli sínum i stjórnmálaheiminum og skoðunum sínum á stjórn- málum almennt. Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson hafa séð um þáttinn Nasasjón í sumar. I kvöld verður síðasti þáttur þeirra félaga og þá munu þeir ræða við Magnús Torfa Ólafs- son, alþingismann. Magnús Torfi stendur frammi fyrir miklum svipting- um innan samtakanna í náinni framtíð, og spurning er hver örlög þessa flokks verða. Hann reynir einnig að skýra hvernig standi á þeirri sundrung, sem er á vinstri vængnum, og hvar Samtökunum hafi mistekizt.“ John SaxÓTTTér nn ð hlutverk gla'pamannsins. Hér er hann ásamt vinkonu sinni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.