Dagblaðið - 09.10.1976, Page 7

Dagblaðið - 09.10.1976, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKT0BER 1976. ÞEGAR ÞÚ SPILAR VEL ÞÁ ERT ÞU LIKA HEPPINN I dag veröa tekin fyrir tvö spil sem komu fyrir hjá Bridge- félagi Reykjavíkur sl. fimmtu- dagskvöid. Norbur * 109654 <?84 0 AG964 + 2 Vestur ♦ ADG873 <7 D652 0 D + 93 Þú ert aö spila vörnina í fjórum hjörtum og spilaðir út tíguldrottningu sem drepin var á ás. Sagnhafi spilar laufi frá blindum og drepur á ás og trompar lítiö lauf. Síðan spilar hann hjarta og svínar tíunni sem þú drepur á drottningu. Hvaö gerir þú næst? Norður A AD10865 <7 K6 0 Á9875 + ekkert Sl'ÐUK ♦ G74 <7 AD9854 0 K4 + DG Þú ert aö spila sex hjörtu og út kemur lítið lauf frá vestri sem þú trompar í blindum. Hvernig spilar þú spilið? Það hefði verið betra að vera I sex spöðum en ekki þýðir að gefast upp, það þarf að spila spilið. Trompin eru tvö og þrjú hjá andstæðingunum. Svona voru allar hendurnar í fyrra spilinu. Norrur + 109654 <7 84 0 AG954 * 2 'Vestur + ADG873 <7 D652 0 D + 93 Austur +.K <?7 ÖK10875 + G108764 SlIÐIiR + 2 <7 ÁKG1093 0 32 + AKD5 Þegar þú ert inni á hjarta- drottningu, er aðeins einn möguleiki á að fella spilið, það er að spila spaðatvisti og makk- er kemst inn á spaðakóng ein- spil og spilar laufi til baka sem þú trompar. Og spilið er einn niður. Norður , + AD10865 <7.K6 0 Á9875 + ekkert Vestur + 932 <7 G7 0 1063 + 87632 Austur + K <7 1032 O DG2 + AK10954 SUÐUR > G74 <7 ÁD9854 O K4 * DG Þú trompar hjarta í blindum og tekur hjartakóng. Þá spilar þú tígli heim á kóng og tekur trompin sem falla þrjú og tvö. Hvað gerir þú næst? Það er aukamöguleiki i þessu spili að tigullinn falli svo þú spilar tígli á ás og trompar tígul og þegar tígullinn fellur spilar þú spaða og drepur á ás til að gefa laufið niður. Óg eins og þú sérð kom spaðakóngurinn í ásinn svo þú vannst sjö. Frá Tafl- & bridgeklúbbnum. Staðan eftir tvær umferðir af fimm hjá Tafl- & bridgeklúbbn- um er þessi: A-riðill 1. Sigurjón—Gestur 504 st. 2. Júlíus — Bernharður 495 st. 3. Ragnar — Sigurður 466 st. B-riðill 1. Albert — Kjartan 502 st. 2. Ingvar — Orwelle 485 st. 3. Hilmar — Ingólfur 460 st. Meðalskor 420 stig. Næst verður spilað nk. fimmtudag. Bridgefélag Kópavogs. Meistaratvímenningur Bridgefélags Kópavogs hófst sl. fimmtudag. Spilaðar verða fjórar umferðir. Úrslit í fyrstu umferð. 1. Haukur Valdimarsson — Ragnar Björnsson 156 stig 2. Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 130 stig 3. Óli Andreasen — Guðmundur Gunnlaugsson 126 stig 4. Armann J. Lárusson — Kári Jónasson 122 stig 5. Jón Pálsson — Guðmundur Kristjánsson 121 stig 6. Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 118stig. Keppnin er opin enn og ef einhver vill komast í þennan tvímenning má hringja í sima 53101 til þriðjudagskvölds. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 10. okt. kl. 20.305 i Þinghóli. Mætið stundvíslega. Reykjavíkurmót í tvimenningi. Undankeppni Reykjavíkur- mótsins í tvímenningi verður spiluð að Hótel Loftleiðum Vík- ingasal og hefst miðvikudaginn 13. október. Síðan verð- ur önnur umferð 20. október og síðasta umferðin 27. október. Spilað verður nú 1 fyrsta skipti um silfurstig. 87 stig 68 stig Frá Bridgefélagi Suðurnesja. Tólf umferðum af 19 er nú lokið í Danivalstvlmenningnum hjá Bridgefélagi Suðurnesja. Staðan er þessi: 1. Einar Jónsson — Logi Þormóðsson 157 stig 2. Guðjón Einarsson — Óskar Gislason 3. Kjartan Ólafsson — Valur Simonarson 85 stig 4. Sigurbjörn Jónsson — Sumarliði Lárusson 75 stig 5. Helgi Jóhannsson — Jóhannes Sigurðsson 68 stig 6. Gestur Auðunsson — Högni Oddsson 7. Karl Einarsson — Sveinbj. Berentss. 58 stig 8. Gunnar Sigurjónsson — Haraldur Brynjólfsson29 stig Frá Bridgefélagi kvenna. Fyrsta umferðin i barómeter- tvimenningi hjá Bridgefélagi kvenna fór fram sl. mánudags- kvöld. 36 pör taka þátt I keppn- inni. Úrslitin fyrsta kvöldið urðu þessi: 1. Vigdis Guðjónsdóttir — Hugborg Hjartard. 661 stig 2. Sigrún Isaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 655 stig 3. Sigríður Bjarnadóttir — Sigríður Jónsdóttir 649 stig 4. Ölafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 647 stig 5. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 646 stig 6. Alda Hansen — Nanna Ágústsdóttir 642 stig ^ Næsta umferð verður spiluð nk. mánudagskvöld. Frá Ásunum Nú stendur yfir hausttvi- menningur 28 para. Að tveim umferðum loknum eru efstir þeir félagar Guðmundur Pétursson og Sigtryggur Sig- urðsson með 375 stig. f öðru sæti eru Haukur Hannesson og Ragnar Björnsson með 369 stig og þriðju eru Steinberg Ríkharðsson og Tryggvi Bjarnason með 365 stig. Úrslit síðustu umferðar: A-riðill 1. Haukur — Ragnar 201 st. 2. Haukur — Heiðar 183 st. 3. Jón — Vigfús 181 st. 4. Steingr.—Jóhann 166 st. B-riðill 1. Guðm. — Sigtryggur 187 sta. 2. Trausti — Sigurður 178 st. 3. Jón — Þorfinnur 177 st. 4. Steinberg — Tryggvi 173 st. Síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudag og hefst kl. 20. Næsta keppni félagsins verður butlertvimenningur fjögur kvöld. Spilarar eru beðnir um að skrá sig á rriánu- daginn 12. október hjá keppnis- stjóra. Námskeið í bridge hefst þriðjudaginn 13. okt. í Víghóla- skóla. Námskeið þessi eru ætl- uð fyrir byrjendur og eru það Bridgefélagið Ásarnir og Tómstundaráð Kópavogs sem standa að þeim. Leiðbein- endur verða Ólafur Lárusson og Ragnar Björnsson. Nám- skeiðin hefjast kl. 20 og eru allir sem áhuga hafa á að læra bridge hvattir til að mæta. Frétt frá Bridgefélagi Hafnar- fjarðar. Staðan eftir eina umferð af fjórum í yfirstandandi tví- njenningskeppni: l.lHalldór Bjarnason — Hörður Þórarinsson 136 stig 2. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 134 stig 3. Böðvar Guðmundsson — Kristján Andrésson 121 stig 4. Friðrik Agúst — TÖafur Ingimundarson 119 stig Prestskosning í Hóteigsprestakalli í Reykjavík Prestskosning fer fram í Háteigs- prestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi sunnudaginn 10. október nk. Kosið verður í Sjómannaskólanum og hefst kosn- ingin kl. 10 árdegis og lýkur kl. 10 síðdegis. Mælzt er til að sóknarfólk taki al- mennt þátt í kosningu þessari og greiði atkvæði snemma dags, til þess að koma í veg fyrir óþægindi við fram- kvæmd kosningarinnar. Sóknarnefnd Hóteigssóknar. VERZLUNARMANNAFELAG SUÐURNESJA Stjórn og trúnaðarmannaróð félagsins hefur ókveðið að viðhafa allsherjar atkvœðagreiðslu um kjör fimm aðalfulltrúa félagsins og fimm til vara ó 33. þing ASÍ sem haldið verður í Reykjavík dagana 29. nóv. til 3. des. nk. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar, Sigurðar Sturlusonar Faxabraut 41 D Keflavík eigi síðar en mónudaginn 18. okt. nk. Stjórn og trúnoðarmannaróð Verzlunarfélags Suðurnesja Bflaskipti Bflar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu NÆG BILASTÆÐI BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR BILAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.