Dagblaðið - 09.10.1976, Page 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1976.
H)
Hvað segja stjörnurnar?
Spain gildir fyrir sunnudaginn 10. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): Ný áællun vokur áhui:a
þinn. I>ú i*rt n»«u klók(ur) til þess aö spyrjast fyrir og
nl art fá vini til art taka þátt i þessu. Biirnin munu geta
tekirt þátt i þvl sem gera á í kvfild.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta er dagur sem þú átt
art geta notirt þín heima fyrir og i garrtinum. Margir
undir þessu merki hafa ..græna fingur". Þú munt sjá
árangur sem er í samræmi virt þart sem sárt var.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú þarft ef til vill* art
hjálpa vini i vanda. Þetta mun veita þér mikla glerti og
rtvæntan árangur. Persrtna sem er jafnaldri þinn sér
ofsjrtnum yfir velgengni þinni.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Erfirtur dagur er framund-
an þar sem alls konar smávandrærti koma upp. En svo
kann art fara art þú lendir i skemmtilegum félagsskap í
kvfild og dagurinn fái grtrtan endi.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Láttu ekki plata þig til art
segja frá leyndarmálum annarra. Vertu trúr og tryggur
og þá ávinnur þú þér virrtingu. Samkvæmi sem þú ferrt i
reynist hetra en þú hjrtst virt.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta verrtur sennilega
rrtlegur dagur án nokkurra heimsrtkna. Þart er upplagt
art ljúka af fillum hréfunum sem þú skuldar — sérstak*
lega einu hréfi sem þú þarft art hugsa vel um.
LjóniÖ (24. júlí—23. ágúst): Þér finnst art þú þurfir allt í
einu art heimsækja gamlan vin. Gerðu þart og þú munt
frétta nokkurt sem snertir sameiginlegan vin ykkar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú mætir andstfiðu í dag
— sennilega í tengslum við hugmyndir þínar um
hvernig' peningunum verði bezt eytt. Ef þú breytir
áætlunum þinurn lítillega munu allir aðilar verða ánægö-
ari.
Vocjin (24. sept.—23. okt.): Stort bil sem v.erirt hefur á
milli þin og samstarfsmanns þíns mun verrta brúart. Þér
mun lírta betur eftir það. Það verrtur þfirf fyrir hæfileika
þlna i dag.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Náinn vinur á virt
miklar áhyggjur art strirta. Talaðu vió sameiginlegan vin
ykkar sem hefur gagnlegarupplvsingar.Bíddu rrtlegur
eftir trúnarti en vertu sjálfum þér samkvæmur. Þú færrt
ef til vill algerlega rtvænt bort.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað sem vinur
þinn segir. særir þig. Þart kemur i Ijrts art þetta var ýkt.
Fréttir um árangur einhvers krefjast þess að upp á það
sé haldirt.
Steingoitin (21. des.—20. jan.): Gættu vel að persrtnu-
legum eigum þínum. Gættu vel að þvi art bifreirt þín og
hús séu vandlega læst er þú yfirgefur þau. Gamall vinur
kann art hringja og birtja um aðstoð.
V
Afmælisbarn dagsins: Eftir fremur erfirta byrjun getur
þú litið fram á hamingjuríkt ár. Meira verður af pening-
um og heilsa þeirra sem þú elskar verður góð. Fyrir ungt
fólk er ástarlífið framundan mjög bjart. Gamalt fólk
kann að finna sig bezt í hópvinnu.
gengisskraning
NR. 189 — 6. október 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar ... 187,50 187,90’
1 Storlingspund 387,55 308,55*
1 Kanadadollar ... 192,40 192,90*
100 Danskar krónur ...3199,80 3208,30'
100 Norskar krónur ...3536,15 3545,55*
100 Sænskar krónur . .4424,65 4436,45*
100 Finnsk mörk 4870.10 4883,10*
100 Franskir frankar ...3805,10 3815,30-
100 Belg. frankar 504,60 506,10’
100 Svissn. frankar ...7674,50 7695,00’
...7378,45 7398,15-
100 V-þýzk mörk ...7693,45 7713.95-
100 Lírur 22,24 22,30-
100 Austurr. Sch ...1085,40 1088,30’
100 Escudos ... 603,05 604,65'
100 Pesetar 276,25 276,95’
100 Yen 65,22 65.40’
Breyting fr» sföustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími
18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri
simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 85477,
Akureyri sími 11414, Keflavik símar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekirt er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilíellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
„Ek voit okki hvart þotta er. Ég keypti þetta af
einhverjum sendibifreiðastjóra á tvö hundruö
krónur kílóiö. Er þetta ekki gott?"
© Kinp, Features Syndicate. Inc.. 1976. World riRhts reserved.
En elskan mín, hugsaðu þér bara allar yndis-
legu minningarnar sem við munum eiga saman.
Er það ekki miklu betra en að eiga peninga í
banka?
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilió
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liðog sjúkrabifreirt sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið
sími 2222 og sjúkr^ibifreið simi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
.23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apétak
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka í
Revkjavík vikuna 8.—14. oktrtber er i
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum
og almennum frldögum.
Hafnarf jöröur — Garöabær.
Nætur- og holgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka dag er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikungi hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavórzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá"
kl. 10—12.
Apótek^Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeglnu milli 12 og 14.
Slysavaröstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími
11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavík,
simi 1110, Vestmannacyjar, sími 1955, Akur-
eyri. sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl
17—18. Sími 22411.
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30.
Iaugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 —
16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og artra
hclgidaga kl. 15— 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16
og 19— 19.30.
Sjukrahusið Keflavik. Alla daga kl 15 — 16 og
19— 19.30.
Sjukrahusiö Vestmannaeyjum. AIUl daga kl 15
— 16 og 19— 19.30.
Sjukrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
og 19— 19.30.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: KI. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510s
Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ústu eru gefriár í simsvara 1888?
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100,
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Liækna-
miðstöðinni í sima 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222
og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360." Símsvari í sama húsi með upp-
(ýsingum um vftktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Tifkyfiitingar
Frœðsla um kaþólsku
kirkjuna
Séra Robert Bradshaw frá Irlandi flytur,
fræðsluerindi um kaþólsku kirkjun<i í Stigahlíö
63. á miðvikudagskvöldum kl. 8 s.d. Erindi
þessi eru ætluö þeim, sem ekki eru kaþóslkir
en hafa áhuga á kirkjunni og verða fyrst um
sinn flutt á ensku.
'OF ri~i
fe/VA'fí 'flRN.qx upp / /ribT\
[OFPN 6JÓSP HV£P/P
\nyLUR JÖKULL HLlPflRF&Ty
\HÍ/Pfl T/NMP B£R/Ry
V
ÍS’SI
Danir eru þegar farnir að haia
áhyggjur af fjárhagshliðinni á
Evrópumótinu, sem þeir munu
halda í Helsingör í ágúst níesta
sumar. „Bara að danska sveitin
standi sig vel — eins og í Torquay
1961, þegar Danir urðu nr. 3 og
sigruðu þær sveitir, sem urðu nr.
1,2. 4 og 5. Þá kæmi kannski
eitthvað í kassann," sagði Svend
Novrup nýlega — jafnframt því,
sem hann birti spil frá Torquay.
Þar spilaði Chr. Brokholm 1 spaða
á spil norðurs (sýningartafla) og
austur spilaði út tíguldrottningu.
Nobdur
A 9862
65
ÁK
K6432
Vestur
* KD103
<7 Á109
0 753
* DG7
Austur
* G5
D843
0 DG98
* 985
SUÐUR
A Á74
V KG72
0 10642
* AlO
Brokholm drap á ás og svínaði
strax hjartagosa. Vestur tók á
ásinn og spilaði tígli. Kóngur —
hjarta á kónginn óg hjarta
trompað. Þau lauf á ásinn og
tígull trompaður. Luafakóngur og
lauf trompað. í níunda slag
spilaði Brokholm tígli frá
blindum. Vestur trompaði með
drottningu og spilaði spaðakóng.
Tekið á ás blinds og hjarta spilað
og trompað í blindum, þegar
vestur trompaði með þristinum.
Þar með fékk Daninn 10 slagi —
og það er furðulegt að vestur með
K-D-10-3 fékk aðeins einn slag á
tromp. Hláturbylgja fór um saj-
inn, þegar útskýrandinn sagði frá
því, að Brokholm hefði eftir spilið
sagt við félaga sinn, Gunnar
Andersen. „Hefði ég getað unnið
fimrn?"
Vestur-Þjóðverjinn Vetter kom
á óvart á skákmóti í Sandefjord í
Noregi — náði 3ja sæti. Leif
ögaard sigraði, en Þjóðverjinn
ungi fékk sérstök verðlaun sem
bezti ungi skákmaðurinn á
mótinu. 1 eftirfarandi stöðu hafði
hann svart og átti leik gegn Björn
Heggheim.
■ m m ’JSmi', •rrrrrr
P wk k n i
Kj ■ §|§ ......
» wk w
■ Wk 13 j§ * ■
-";y
& m 1 m 0
ÉÉ n ■ §1
20.---Rxh2! 21. Bf4—Bg4 22.
Bg2 — Rf3 + ! 23. Kfl — g5! 24.
Be3—Dh2 og hvítur gafst upp.
Nei. Boggi minn. Eg seldi hlutabréfin min í
Va'ngjuin á tíföldu verði!