Dagblaðið - 09.10.1976, Side 19

Dagblaðið - 09.10.1976, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1976. 19 Hvað ertu með á bakinu??? Söðul! Sit á honum, kjáni!!!1 Land-Rover eigendur athugið: Höfum notaða varahluti í Larid Rover, svo sem: vélar, gírkassa, drif og boddíhluti og margt fleira. Bílasport, Laugavegi 168, sími 28870. /S Vetrarvörur » Evenrude snjósleði. Til sölu 30 hestafla snjósleði, lítið ekinn, árg. ’75. Uppl. i síma 74619 eftirkl. 19. lí Húsnæði í boði i 4ra herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 42699. Ný íbúð 110 ferm (4 herb.) í Fossvogi, Kópavogsmegin, til leigu í 8—10 mán. Uppl. um fjölskyldustærð, fyrirframgreiðslu, leiguupphæð o.fl. sendist augld. DB merkt „Góðíbúð — 30705“. 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 73690 í dag. Rúmgott herbergi ásamt fæði og öllum öðrum að- búnaði getur traust stúlka fengið endurgjaldslaust — utan vægrar aðstoðar á heimili. Aðrar upp- lýsingar í síma 81667. Til leigu undir dót gott herbergi í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 31335. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnaeði veittar á s.taðn- um og í síma Í6121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. 4ra herbergja íbúð v/Kleppsvegtil leigu. Tilboðum sé skilað til augld. DB fyrir nk. föstudag 15.10. merkt „30700“. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast F.vrirframgreiðsla: Tvo skólanema vantar 2ja herb. íbúð strax, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 92-2252. Óska eftir að taka 4-5 herbergja íbúð á leigu eða einbýlishús, bílskúr verður að fylgja, 2 í heimili. Tilboð sendist augld. DB merkt „30714.“ Afgreiðslukona á aldrinum 30 til 50 ára óskast í búsáhaldaverzlun. Uppl. í síma 17771. Herbergi óskast til leigu strax, þarf að vera búið húsgögnum. Tilboð sendist DB 'sem fyrst merkt „L — 30686. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax, tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 744Ó1 eftir kl. 18 á daginn. Rafvirkjanenii óskast. Duglegur og áhugasamur piltur getur komizt að sem nemi i raf- virkjun. Upplýsingar um mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu DB merkt „Rafvirkja- nemi 30675". 2ja til 3ja herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í síma 84393. Lítil íbúð óskast, tveir í heimili. alger reglusemi. Uppl. í síma 13604 frá kl. 9—6. Bílskúr óskast á leigu í 2 mán. helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 20331. Ung stúlka með barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu, fyrirframgreiðsla. Vinsam- lega hringið í síma 10935. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast með lóð. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins merkt „íbúð 30237“. I Atvinna í boði i Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 72340 á milli kl. 4 og 5 í dag og 10 og 11 á morgun. Breiðholt hf. I Atvinna óskast & 2 ungar og áreiðanlegar stúlkur óska eftir vinnu allan dag- inn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84274. I Tapað-fundið i Seðlaveski merkt Landsbankanum tapaðist í Hlíðunum. Vinsamlegast látið vita í síma 82643. Grár kiittur með hvíta bringu og fætur, svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast hringið í sima 12431. Góð fundar- laun. Þrítugur maður óskar eftir að komast í kynni við einmana fólk (bæði kynin), aldur skiptir litlu máli. Uppl. sendist DB merkt „Okkar á milli“. 1 Barnagæzla D Kona búsett í Snælandshverfi Kópavogi óskast til að gæta 2ja ára stúlku hluta úr degi nokkra daga vikunnar. Uppl. í síma 43038. Barngóð kona óskast til að taka systkini (2ja og hálfs og eins árs) í gæzlu 4 tíma á dag frá kl. 12.30—16.30. Uppl. í síma 74115. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 4ra mánaða gamals drengs hálfan daginn, þarf að vera nálægt Blesugróf. Uppl. í síma 81727 milli kl. 1 og 5. Óska eftir stúlku til að sitja yfir 4ra ára dreng 1-2 kvöld í viku, helzt sem næst Hæðargarði. Uppl. í síma 38483. I Hreingerningar 8 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðurn, stigahúsum og stofnunum, vanir inenn og vandvirkir. Sími 25551. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Uppl. í síma 22668 eða 44376. Nú stcndur yfir tími hausthreingerninganna, við. höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð. Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Simi 19017. Hreingerningar. Teppahrelh&in. íbúðin á kr. 110 á fermetra eðai 100 fermetra íbúð á 11 þúsynd krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsunr" Sími 36075. Hólmbræður. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn, og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleirú, einnig teppahreinsun og hús-» gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Hreingerningar — Hólmbræður. Teppahreinsun, fyrsta flokks 'vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, simi 32118. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, mikið úrval af áklæðum. Tek að mér að helluleggja og leggja túnþökur, einnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 84893 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Urbeining. Urbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar (geymið auglýsínguna). Uppl. í slma 74728. Flísalagnir, málningarvinna. Ýmsar viðgerðir úti og inni. Föst tilboð. Sími 71580. Veizlur. Tökum að okkur að útbúa alls konar veizlur, svo sem fermingar-, afmælis- og brúðkaupsveizlur. Bjóðum kalt borð og heitan veizlumat, smurt brauð, kökur og kaffi og svo ýmislegt annað, sem þér dettur í hug. Leigjum einnig út sal. Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21, sími 86022. Vantar yður músík í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeins góðir fag-< menn. Hringið 1 síma 75577 og við Ieysum vandann. Karl Jónatans-, son. I Ökukennsla Ökukennsla—Æfingartímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59, símar 35180, 83344 og 71314. Ökukennsla—Æfingatímar: Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Aðgangur að fræðslu- miðstöð ökukennarafélags íslands, sem einnig útvegar próf- gögn. Ökukennsla ÞSH símar 19893,85475 og 33847. Ökukennsia — Æfingatimar. Get aftur bætt við mig nemendum Ökuskóli, prófgögn og litmynd 1 skírteini ef óskað er. Munið hina vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728. Ökukennsla — Æfingatímar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jóns- son ökukennari.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.