Dagblaðið - 11.10.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 11.10.1976, Blaðsíða 15
i DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. OKTÖBER 1976. 15 Drottningin í klípu — eða hvað? Hana nú! Þar fór hann á felguna. Það er eins gott að James er æfður í því að skipta um dekk síðan hann ók rútunni til Þorlákshafnar. og Caroline því frumuskipting hjá átján ára ungling er svo miklu örari en hjá þeim sem eldri eru. Það er því ofurskiljanlegt að Jackie Onassis sé taugaóstyrk. Það eru ekki nema tvö ár síðan frændi Carolínu.Ted jr. sonur Edwards, missti fótinn tólf ára gamall af völdum krabbameins. Glaða brosið hennar Caroline Kennedy hefur nú vikið fvrir áhyggjum af illramidum sjúkdómi. Þaó er engu líkara en drottn- ingar geti lent í smá óhöppum eins og aðrir þegar þær fara uppáklæddar i veizlur í Rollsanum sínum. Þetta virðist vera Elizabet drottning — en þetta er einungis tvífari hennar. Frú ein frá Essex, Jeanette Charles, þykir svo lik drottn- ingu sinni að varla er hægt að greina mun á þeim. Brezkir ljósmyndarar og auglýsinga- fyrirtæki láta einskis ófreistað til að gera sér mat úr því að birta ljósmyndir af Jeanette. Ekki fylgdi sögunni hvernig drottningunni líkar að eiga slík- an tvífara en samkvæmt þessum myndum þarf henni ekki að mislíka. Jeannette virtist nota tímann vel á meðan verið var að skipta um dekk og flikkaði bara upp á útlitið á meðan. 1» Ég vona bara að ég nái í tæka tíð. Maturinn verður annars kaldur. ■ Og þá leggjum við í ’ann aftur. Bezt að nota tækifærið og iaga sig svolítið til á meðan James skiptir um dekk. roikió úmjcilaf í-aLLegaro öLLaro stærzóum KIÐLINGUR MARMOT KANÍNU sfuttir og síóir PERSIAN LAMB táningapelsar HAGKVÆMT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR OPIÐ FRA KL. 12 TIL 18 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 TIL 12 Njálsgötu 14 - Simi 20160

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.