Dagblaðið - 11.10.1976, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. OKT0BER 1976
Hvað segja stjörnurnar?
Spain tjildir fyrir þriðjudaginn 1 2. október.
Vatnsberinn (21. jan. —19. feb): Porsónulouar áiullanir
þínar virrtast okki ætla art standast í dag. Þú þarft art
sýna skapstillinyu þt*Kar aórir fromja mistftk. Vintíjarn-
lest viðmót cr vel þej»ið af öllum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver kunnintíja þinna
virðist oft þjást af höfuðverk sem stafar af taugaspennu.
Ráðleggðu honum að heimsækja lækni. Kímnigáfa þín
fær að njóta sín ríkulega I kvöld.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vegir ástarinnar virðast
heldur ógreiðfærir nú. Þú þarft að gefa leiðinda skyldu-
verki pláss í dagskipan þinni. Heimilisverkin eru hræði-
lega leiðinleg í dag.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þú veröur krafinn um efndir
á loforði. Heimilislífið þarfnast nærgætinnar meðhöndl-
unar þvi annars mun einhver bíða tilfinningalegt tjón.
Reyndu að slappa af með góðum vinum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð óvæntar fréttir
af góðum vini. Fjárhagshugmyndir þarfnast vandlegrar
athugunar. Yngra fólk nýtur sín betur í hóp.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gerðu ekki vanhugsaðar
athugasemdir. Einhver tekur þær til sín. Áhrif stjarn-
anna gætu leitt til rifrildis en spennunni mun létta fyrir
kvöldið.
Ljónið (24. júli—23. ógúst): Eitthvað sem talið var týnt
mun finnast. Vegna þess hve það er þér mikils virði
verðurðu mjög ánægður. Einhver ókunnugur leitar
hjálpar þinnar. Dómgreind þín er undir smásjá.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn ætti að færa
hamingju að öllu leyti. Einhver smásnurða hleypur á
þráðinn í félagslifinu, því persóna, sem fellur þér alls
ekki i geð, birtist mjög óvænt.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Fréttir af nýjum borgara
gleðja þig mjög. Einhver mjög eigingjarn meðlimur í
fjölskyldunni þarfnast hirtingar. Aðrir virðast meta
skoðanir þínar mikils.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú veröur beðinn um
að taka þátt í einhverri uppákomu í nágrenningu. Þú
munt uppgötva hjá þér hæfileika sem engan grunaði að
byggju með þér Ofmcttu ekki sjálfan þig.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað mikið
stendur til heima fyrir. Láttu aðra sjá um undirbúning-
inn. Láttu ekki tilfinningarnar kaffæra skynsemina.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fjölskylduandrúms-
loftið er mjög samrýmt. Þér er mikil ánægja að skemmta
vinum þínum.
Vi
Afmælisbarn dagsins: Margar breytingar verða heima
fyrir. Þú færð verkefni til að spreyta þig á fljótlega og
það gæti oröið stórt skref upp á við. óvenjulegt atvik
setur svip á síðari hluta ársins. Rómantík hefur yfir sér
rójegt yfirbragð, en á áttunda mánuði ættu sþennandi
hlútir að fara að gerast.
GENGISSKRANING
NR. 189 — 6. október 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar .. 187,50 187,90*
1 Sterlingspund ... 387,55 308,55*
1 Kanadadollar ... 192,40 192,90*
100 Danskar krónur ...3199,80 3208,30*
100 Norskar krónur ...3536.15 3545.55'
100 Sænskar krónur .4424,65 4436.45*
...4870,10 4883,10'
100 Franskir frankar ...3805,10 3815,30*
100 Belg. frankar ... 504,60 506,10*
100 Svissn. frankar ...7674.50 7695,00*
100 Gyllini ...7378,45 7398,15*
100 V-þýzk mörk ...7693,45 7713,95*
100 Lírur ... 22,24 22,30*
100 Austurr. Sch ...1085,40 1088,30*
100 Escudos ... 603,05 604,65*
100 Pesetar ... 276,25 276,95*
100 Yen 65,22 65,40*
Breyting frá sí Austu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími
18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri
sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477,
Akureyri sími 11414, Keflavlk simar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjörður slmi 53445.
Símabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkviliðog sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liðog sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og I
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið slmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi
22222.
Apétek
L....__________.a
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka I
Reykjavlk vikuna 8.—14. október er I
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
á sunnudögum. helgidögum og almennum
frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum
og almennum frídögum.
HafnarfjörAur — GarAabsar.
Nœtur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni I sima 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Lapdspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka dag er opið I þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekip skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsi.ngar eru
gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek__Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—lS. Lokað i hádeginu milli 12 og 14.
SlysavarAstofan. Sími 81200.
SjúkrabifreiA: Reykjavík og Kópavogur, sími
11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík,
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur-
eyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.
Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefriár í símsvara 18888f
HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar I símujn 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru I slökkvistöðinni í síma 51100,
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar.hjá heilsugæzlustöðinni I
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
^ýsingum um v^ktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
1966.
i
Orðagáta
8
Orðagáta 107
Gátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir
koma i láréttu reitina en um leið myndast orð
í gráu reitunum. Skýring þess er: Drykkju-
longun. 1. Slappleiki 2. Veiðir 3. Greiðir 4.
Mynnist (!) 5. Tapaði 6. Fiskaði.
Lausn á orðagátu 106: 1. Jóðlar 2. Kannar 3.
Fagurt 4. Albúna 5. Hestar 6. Kettir. Orðið i
gráu reitunum: JAGUAR.
Það er falleg tromp-kastþröng í
spili dagsins, skrifar Terence
Reese, Austur opnaði á einum
spaða — suður og vestur sögðu
pass. Norður doblaði. Austur
sagði tvö hjörtu og suður kom inn
á þremur laufum. Það setti fjör í
norður og sögnum lauk með sex
laufum. Vestur spilaði út einspili
sínu í hjarta. Austur drap níu
blinds með gosa og spilaði litlu
hjarta.
Austur gefur.N/s á hættu
Vestiir
♦ 9843
7
0 97632
+ 984
Norpi/r
+ Á
D10953
ÓÁG5
+ ÁKG2
Austur
+ KG1076
R? ÁKG842
0 8
* 7
SlJÐllR
+ D52
<?6
0 KD104
*D10653
Suður trompaði litla hjartað
með laufatíu tók tvisvar tromp
með ás og kóng og austur kastaði
hjarta. Þá tók suður tígul fjórum
sinnum og spilaði blindum inn á
spaðaás. Spilaði síðan laufagosa.
Austur var með K-G í spaða og
Á-K í hjarta og varð að kasta
niður í laufagosann.
Suður gat látið blind eiga laufa-
gosann — ef austur kastaði
hjarta — og síðantrompaðhjarta.
Þá er hjartadrottning blinds tólfti
slagurinn. Ef austur kastar hins
vegar spaða er laufagosi yfirtek-
inn, spaði trompaður í blindum og
þá verður spaðadrottning suðurs
12. slagurinn. Til að ná fram
þessari lokastöðu er nauðsynlegt
að halda tveimur trompum á
báðum höndum og síðan láta
spilið renna í þann farveg sem
vörnin gefur tilefni til.
Hér er enn ein af hinum fallegu
vinningsskákum Tony Miles síð-
ustu mánuðina. Þessi staða kom
upp í skák hans við Kurajica á
IBM-mótinu í Amsterdam 1976.
Miles hafði hvítt og átti leik.
—
- 1
ɧ| - 4 ti 'í\ ■
i n i ;
£ • • 1 r; 1
. i 1
r +, 1, |2;
■.., Irtfe 4
1. Ba4! — Db7 2. Dxc7! og
svartur gafst upp. Ef 2. — —
Dxc7 3. Hxd7+ og vinnur mann.
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
FæAingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20.
FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16 30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 —
16.
KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
Splvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
hclgidaga kl. 15— 16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16
og 19— 19.30.
SjukrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og
19— 19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla (laga kl 15
— 16 og 19— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
og 19— 19.30.
Þú verður ;ið luiKfta þÍK við það að það er bara
eiiin iiiáiiuda.Kiir i hverri \ iku!