Dagblaðið - 11.10.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 11.10.1976, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. OKTðBER 1976 Framhald af bls. 25 Borðstofuskápur úr tokki til siilu. Uppl. í síma 37210 Ofi 44017. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjónarúm. Sendum í póstkröfu um lant allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett Sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. f---------------S Heimilistæki Nýlegur 200 1 frystiskápur til sölu. Uppl. f síma 82406 eftir kl. 17. Til sölu 350 1 frystikista. Uppl. í síma 34678 eftir kl. 18. Til sölu Bosch fr.vstikista, 410 lítra, gott verð. Sími 85287. Stór Kelvinator ísskápur til sölu, selst ódýrt. Á sama stað óskast Iítill'ódýr ísskápur. Uppl. í síma 16833 eftir kl. 5. Ný sjálfvirk þvottavél til sölu, einnig stór ryksuga. Uppl. i síma 14004 eftir kl. 7. Hljómtæki Til sölu 210 vatta Peyvey bassamagnari og bassabox. Uppl. í síma 26379. Til sölu nýlegar Pioneer stereógræjur (hnota), samanstanda af útvarpsmagnara 2x25 sinusvött PL-12D plötuspilara og 2x40 vatta hátölurum. Einnig er nýr blár og drappaður Tan-Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 84406 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu er stereósamstæða, Nordmende stereo 5006 SC, sem er 2 hátalarar og samb.vggt út varpstæki og kassettusegulband. Uppl. í síma 25164 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notað söngkerfi. Uppl. í síma 75785. ^Eg et- hætt við að fara að verzla. Þú þarft ekkert að vera að klæða þig! Pioneer hátalarar ca. 70 sinusvött, ónotaðir til sölu. Samningsverð. Uppl. í síma 75608 eftir kl. 19.30. Sem nýr Yamaha magnari til sölu, 2x20 sínusvött. Uppl. í síma 26535 frá kl. 14—18 i dag og næstu daga. Til sölu 210 'vatta Peavy söngkerfi með 6 sjálfstæðum rásum, og reverb á hverja rás. einnig 4 lausir 50 watta, 12 tommu hátalarar og 100 watta bassabox með tveim 15 tommu hátölurum. Greiðsluskil- málar ef óskað er. Upplýsingar í síma 26322 í hádeginu og milli kl. 19 og 20. Hljóðfæri Píanó óskast Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma símum 52257 og 11996. Til sölu nýlegt Premier trommusett. Uppl. í síma 37871. eftir kl. 7. Vil kaupa saxófón og kontrabassa. Uppl. i sima 75577. Nýlegt rafmagnsorgel óskast til kaups strax. Sfmi 51744 aðallega á kvöldin. I Ljósmyndun i 8 mm véla- og kvikmynrlaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvólar, a slideS-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sínii 23479 (Ægir). Nikon F 2 með Nikkor 50 mm og f2 linsu til sölu. Uppl. í síma 16392 eftir kl. 6. I Dýrahald i Fallegur Lassý hundur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 92-2538 milli kl. 2 og 4 alla daga. I Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frjmerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21a sími 21170. Nýkomnir verðlistar 1977. Afa, lille Facit, Michel, Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Lindner Islands Album complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fyrir ár'in 1972-73-74-75. Kaupum ísl. frímerki. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. 1 Til bygginga i Notaö mótatimbur ca. 900 metrar 1x6 og ca 400 metrar 1x4 til sölu. Uppl. i síma 30611 eftirkl. 19. Til sölu mótatimbur um þaðbil 3.500 m. af 1x6 í lcngdum 2 til 4 m og uppi- stiiður um það bil 300 slk. 2"x4” og l'4"x4", lengdir 2,50 m. Mikið af stuttum uppistöðum í sökkla og lalsvert ;if l"x4". Verð á öllu er uin 600 þús. Uppl. i siina 16366 eftir kl. 5 á daginn. Suzuki 50 Vil skipta á lengdum gaffli og original. Sími 53612. Honda CB 50 árg. ’75. Suzuki AC 50 árg. ’73 til sölu. Góð hjól. Sími 82763. Vel með farin Honda SS 50 til sölu. Uppl. í síma 33265 eftirkl. 15. 2 risherbergi, eldhús og bað til sölu við Miklu- braut. Hentugt einstaklingsíbúð. Utborgun samkomulag. Uppl. í síma 27018 eftir kl. 7. Til sölu litil elnstaklingsíbúð. Ódýr. Laus strax. Upplýsingar í síma 19587 kl. 4 og 7 næstu daga. Sumarbústaður. 50 ferm bústaður í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Er við vatn, góðir möguleikar á lax- og silungs- veiði. Tilboð sendist DB merkt „7913“. Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu Grunnur undir einbýlis- hús, stærð 136 ferm, tvöfaldur bilskúr, stærð 47 fern. Teikningar frá húsnæðismálastjórn og bygg- ingarleyfi fyrir hvor heidur er timbur- eða steinhús. Uppl. í síma 92-6618. Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsvn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Tilboö óskast í Fíat 127, árg. ’72, skemmdan eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiða- verkstæði Árna Gislasonar. Dugguvogi 23 og er tekið við til- boðum þar og skulu þau hafa borizt fyrir þriðjudagskvöld. Vil kaupa Volvo Duett eða Skoda Oktavia station, út- borgun f.vrir góðan bíl. Uppl. í síma 99-4408 eftir kl. 7. Skoda 110 L árg. '73 til sölu, verð 400—450 þús. stað- greiðsla, ekinn 29 þús km. km. Uppl. í sima 44591 eftir kl. 6. Dodge Coronet. árg. ’66, 6 cyl. beinskiptur. góður bíll, til sölu. Vet'ð kr. 400.000.- Skipti æskileg á minni og ódýrari bíl. Uppl. í síma 53619 eftir kl. 19. Til sölu Ford Custom árg. '67. þarfnast smálagfæringar. Skipti inöguleg á minni bil. Á sama stað vantar bil sem mætti borga með jöfnum mánaðar- greiðslum þarf að vera skoðaður '76. Uppl. i sima 42197 næstu kvöld eftir kl. 7. Fallegur bíil til sölu VW 1.300 árg. '72 i topplagi til siilu. verð 550 þús. Til sýnis að Ljárskúgum 15 (Breiðholti. Selja- •liverfi). Fíat 127 árg. '73 til sölu nú þegar. Uppl. í síma 32229 fyrir kl. 7 og í síma 72231 eftir kl. 7. Daf 44 til sölu, til sýnis við bifreiðaverkstæðið Höfðabakka 9 (á vinnutíma). Kvöldsímar 53924 og 74557. Til sölu Chevrolet station árg. ’63 6 cyl, beinskiptur, í góðu standi, nýtt lakk, góð dekk og útvarp. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 5. Óskaeftir VW 1200 (eða 1300), árg. '68—'70. Hringið i síma 23497 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Fíat 850 Special, árg. ’71, þarfnast viðgerðar, er til sölu. Uppl. að Reykjanesbraut 50, Njarðvík. Skoda. Öska eftir góðri vél í Skoda 1000. árg. '67 eða yngri. Uppl. í sima 97-5215 milli kl. 12 og 1 og 19—20. Til sölu Volga árg. '72. þarfnast lagfæringar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i símum 15976 og 83766. Góður Will.vsjeppi. árg. ’56 með framdrifslokum. spili og toppgrind til sölu. Nýr gangur af dekkjum fylgir. Vil skipta á 6 manna bíl eða Station árg. '67—69. Uppl. i sínia 99-1413 og á kvöldin í sima 74557. Til sölu Microbus. árg. ’67 innréttaður sem ferðabill. nyleg vél, góð dekk. Verð kr. 250.Ö00.- Uppl. i sima 43189.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.