Dagblaðið - 29.10.1976, Side 4

Dagblaðið - 29.10.1976, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. OKTÖBER 1976. Frá umræöum um fjárlög í gær: Útivinnandi konur fá sérstakan afslátt Hjón skattlögö hvort fyrir sig — frádráttarliöir falla niöur Skattlajíningu hjóna verður bre.vtt á þann veg, að tekin verða upp tekjuhelmingaskipti milli hjóna og skattur lagður á hjónin hvort i sínu lagi. Sérstakur skatt- afsláttur verður veittur fvrir kostnað vegna útivinnu eigin- kvenna. sem miðaður verður við unnar vinnuvikur utan heimilis. Afsláttur þessi. sem nefna mætti útivinnuafslátt, kernur annars vegar fram í barnabótaauka og hins vegar í auknum persónuaf- slaúti. óháðum barnafjölda. Það kom t'ram i ræðu Matthías- ar Mathiesen fjármálaráðherra á Alþingi í gær, að þetta verður meðal annars inntak væntanlegra stjórnarfrumvarpa um breytingar á skattalögum. Einnig verða gjöld og tek.iur vegna eigin íbúðar Kaupið tízku- J fatnaðinn SNIÐINN Z Sendiö gegn póstkröfu ^ 3 Setjið merki viðl j X stærð og lit: o. (O Nr.: Mitti: M|.:' d □ 34 63 86 J □ □ 36 65 90 i □ □ 38 67 94 □ □ 40 70 98 | □ □ 42 74 102 □ □ 44 78 106 | □ □ 46 82 110 • □ □ 48 89 H4 Litir: □ Flauel: □ Brúnt □ Beige □ Grátt Terylene . □ Hvltt á □ Blátt 1 □ Rautt i □ Grænt " □ Gráblátt □ Svart • □ Brúnt Buxur ©Pils tekin út úr frarntaii, bæði tekna- og gjaldamegin. Vrnsir frádráttarliðir verða felldir niður en aðrir sameinaðir í fastan afslátt til einföldunar. Einstaklingum, sem stunda at- vinnurekstur fyrir eigin reikning, verða nú áætluð laun. Hin áætluðu laun færast sem kostriaður hjá atvinnurekstrin- um, §n jafnframt á að tryggja, að tap í atvinnurekstrinum hafi ekki áhrif á skattlagningu annarra tekna sjálfstæðra atvinnurek- enda. Reglum um söluhagnað og fyrningu verður breytt á þann veg, að engar verðbreytingar eru reiknaðar í fyrningum. Lausafé skal fyrnt af bókfærðu verði og söluverð eigna fært til lækkunar f.vrningunni. Heimild skal vera til endurfjárfeslingar, en að öðru leyti verður söluhagnaður skatt- skyldur. Um mannvirki og aðrar eignir eiga svipaðar reglur að gilda, þó verður skattlagning sölu- hagnaðar af íbúðarhúsnæði ekki aukin. Söluhagnaður af landi og náttúruauðæfum, sem er umfram verðbólguvöxt, verður skatt- lagður að fullu, enda sé andvirðið ekki endurfjárfest í atvinnutækj- um. Þarf ríkið að reka skipaútgerð og ferðaskrifstofu? I ræðu fjármálaráðherra kom einnig fram, að hann vill láta athuga, hvort ríkið „þurfi“ að reka skipaútgerð og ferðaskrif- stofu, í stað þess að einkafyrir- tæki annist þann rekstur. Hann minntist á, að ríkisábyrgðir kynnu að vera veittar úr hófi fram. Ætti ekki að fara að um þær á sama hátt og um lánveitingu væri að ræða? Utflutningsuppbætur af sauð- fjárafurðum væru um 20 prósent af heildarverðmæti þeirra. Ef til vill ætti að miða við 10 prósent hverrar greinar í stað 10 prósenta af heildarverðmæti landbúnaðar- afurða að meðtöldum garðávöxt- um og slíku. Reiknað væri með, að greiðslu- afkoma ríkisins verði í jöfnuði í ár. tekizt hefði að eyða þeim mikla halla, sem var á ríkis- búskapnum undanfarin tvö ár. En aðetns áfangi hefði náðst. Nota bæri bættar aðstæður til að styrkja stöðu þjóðarbúsins út á við en ekki í aukin útgjöld að sinni. sagði ráðherra. Vonir stæðu til, að viðskiptahallinn kæmist niður í 2—2Vi prósent af fram- leiðslunni á næsta ári. Heildarstjórn ríkisfjármálanna hefði batnað vegna aukins aðhalds. Víðtækar umbætur og endurskoðun á ríkisútgjöldum og sköttum þyrfti að eiga sér stað á næstu árum. „Stjórnleysi“ Stjórnarandstöðumenn, sem töluðu í gær, töldu ríkisstjórnina ekki hafa af neinu að státa í efna- hagsmálum. Ytri aðstæður hefðu þróazt okkur í hag, og með tilliti til þess væri árangur stjórnar- stefnunnar bágur. og nefndu verðbólgu og viðskiptahalla. Geir Gmtnarsson (AB) sagði meðal annars: „Það blasir nú við launafólki, að sú hægri ríkis- stjórn, sem fer með völd í land- inu, leggur nú ofurkapp á, að efnahagsbatinn af hagstæðari við- skiptakjörum verði notaður til að „Það sem okkur Hringskonum er efst í hug núna er að koma því til leiðar að hægt verði að stækka barnageðdeildina við Dalbraut," sagði Ragnheiður Einarsdóttir, formaður kvenfélagsins Hrings- ins. „Við höfum sérstaklega í huga, að hægt væri að stækka deildina til að þar verði hægt að sinna unglingum. En til þess að þetta verði mögulegt þarf mikið fé.“ Og til þess að afla þess þarf að taka til höndum og það hafa Hringskonur sannarlega gert undanfarið. Þær hafa unnið ýmiss konar skemmtilega handa- vinnu og bakað gómsætar kökur. „A basarnum, sem haldinn verður á Hallveigarstöðum á morgun kl. 2, gefst bæjarbúum kostur á að kaupa þessa muni af okkur og styrkja um leið gott málefni. Um allar kökurnar er þannig búið að þeim má stinga beint í frystikist- una. Af handavinnuvörunum má nefna ýmsa hluti sem hentugir eru til jólagjafa. Þarna er hægt að fá ýmsa skemmtilega hluti til jólagjafa, jóladagatöl og margt standa undir áframhaldandi stjórnleysis- og sóknarstefnu ríkisstjórnarinnar en falli ekki að neinu leyti í hlut þess fólks, sem arðinn skapar og hefur búið við stórskert lífskjör i tíð hægri stjórnar.“ —HH fleira,“ sagði Ragnheiður Einars- dóttir. —A.Bj. Þetta eru líklega fyrstu jólasvein- arnir sem sjást í miðbænum i ár, þessir í glugganum hjá Hrings- konunum í Austurstræti 14. DB-mynd Sv.Þ. Eigulegir jólamunir og kökur hjá Hringnum BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA BORGARINNAR - ÁLLIR BÍLAR í HÚSITRYGGDIR Bílar fyrir skuldabréf Opið olla dago 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu r 25252 | NÆG BÍLASTÆÐI ] BÍLAMARKAÐURINNcremsgöhj 12-1« Mazda 929 ’76 1700 þ. Mazda 929 75 1650 þ. Mazda 929 75 1600 þ. Mazda 929 74 1450 þ. Mazda 818 75 1300 þ. Mazda 818 74 1170 þ. Mazda 616 74 1250 þ. Mazda 1300 74 980 þ. Mazda 1300 73 900 þ. Mazda station 1300 72 700 þ. "Morris Marina Coupe 74 900 þ. Morris Marina Coupe 73 680 þ. Minica 74 550 þ. Moskvitch 72 250 þ. Moskvitch 71 240 þ. M. Benz 280 SE 73 tilboð M. Benz 280 SE 72 tilboð M. Benz 230 Áutomatic 70 1500 þ. M. Benz 230 ’69 1300 þ. M. Benz 280 S ’68 1400 þ. M. Benz dísil 1220 73 2 m. M. Benz dísil 220 71 1550 þ. M. Benz dísil 70 1200 þ. Opel Rekord station 72 850 þ. Opel Rekord ’68 450 þ. Peugeot 504 station 7 manna 74 1600 þ. Peugeot 504 72 1250 þ. Pougeot504 7í 1.05Öþ- Peugeot 504 70 850 þ , Peugeot 404 74 1400 þ Peugeot 404 73 1200 þ. Peugeot 404 station 71 800 þ. Peugeot dísil 71 650 þ. Peugeot 304 74 1450 þ. Renault 16 TL 1550 þ. Renault 12 74 1150 þ. Renault 12 72 850 þ. Renault 6 73 700 þ. Saab 99 L 74 1800 þ. Saab 99 L 74 1700 þ. Saab 99 71 1050 þ. Saab 96 73 1150 þ. Saab 96 72 850 þ. Saab 95 station 7 1 800 þ. Sunbeam 1600 super 76 1200 þ. Sunbeam 1600 DL 75 1050 þ. Sunbeam 1500 73 700 þ. Sunbeam Hunter G.L. 74 1 m. Sunbeam Hunter G.L. 72 650 þ. Sunbeam 1250 72 550 þ. Sunbeam 1500 71 500 þ. Sunbeam Arrow 70 450 þ. Singer Vogue ’67 180 þ. Ford Taunus Combi 73 1200 þ. Taunus 17 M station 72 1 m. Taunus 17 M station 71 750 þ. Taunus 20 M station 70 780 þ. Taunus 20 M 2300 70 700 þ. Taunus 17 M station ’69 450 þ. Taunus 17 M ’67 350 þ. Toyota Carina 74 1250 þ. Toyota Carina 72 900 þ. Toyota Carina 71 780 þ. Toyota Corolla 71 750 þ. Toyota Crown 71 900 þ. Toyota Crown station ’68 420 þ. Toyota Mark II 73 1350 þ. Austin Mini 76 900 þ. Austin Mini 75 730 þ. Austin Mini 75 700 þ.r' Austin Mini 74 580 þ. Austin Mini 74 550 þ. Austin Mini 72 400 þ. Volvo 142 74 1800 þ. Volvo 144 73 1550 þ. Volvo 144 72 1350 þ. Volvo Grand Luxe 71 1150 þ. Volvo 145 station 74 2 m. Volvó 145 station 73 1750 þ. Volvo 145 station 71 1250 þ. Volvo 1800 ES sport 72 1450 þ. Volvo Amason ’64, góður bíll 370 þ. Volvo Amason station ’64 300 þ. Vauxhall Viva D.L. 75 1150 þ. Vauxhall Viva D.L. 74 900 þ. Vauxhall Viva 71 450 þ. Vauxhall Viva 70 300 þ. Volga 75 Tilboð Volga 74 900 þ. Volga 73 700 þ. Volga 72 600 þ. VW Passat LS 74 1450 þ. VW 1303 75 1100 þ. VW 1200 L (900 km) 75 1100 þ. VW 1300 73 700 þ. VW 1303 73 750 þ. VW 1300 72 500 þ. Góður bíll VW 1300 71 460 þ. Citroen CX 2000 (19 þ. km) 75 2.3 m. Citroen D Super 74 1550 þ. Citroen GS station 74 1350 þ. Citroen GS 74 1150 þ. Citroen GS 72 800 þ. Citroen Dyane 74 tilboð Citroen DS Special 73 1300 þ. Citroen D special 72 950 þ. Citroen GS 71 600 þ. Chrysler 160 GT 72 700 þ. Fiat 128 76 Rally 1100 þ. Fiat 128 75 900 þ. Fiat 128 74 750 þ. Fiat 128 74 700 þ. Fíat 128 73 620 þ.' Fiat 128 71 350 þ. Fiat 127 75 800 þ. Fiat 127 74 620 þ. Fiat 128 73 (. 550 þ. Fiat 127 73 480 þ. Fiat 127 72 góður blll 380 þ. Fiat 132 74 1150 þ. Fiat 132 73 900 þ. Fiat 850 sport 72 350 þ. Fiat 850 72 220 þ. Fiat 126 75 600 þ. Fiat 126 74 550 þ. Cortina 1600 XL 76 tilboð Cortina 1600 station 74 1250 þ. Cortina 1600 74 1150 þ. Cortina 1600 74 1100 þ. Cortina 1300 74 1050 þ. Cortina 1300 73 950 þ. Cortina station 1600 71 700 þ. Cortina 1300 71 550 þ. Cortina 1300 70 400 þ. Cortina. góður bíll. ’68 300 þ. Datsun 12 04 station 74 1180 þ. Datsun 1200 73 800 þ. Datsun 1200 71 650 þ. Datsun 100 A 73 800 þ. Datsun dísil 71 800 þ. Ford Granada 76 tilboð Mercury Comet 74 1750 þ. Ford Capri XL 74 • . 1500 þ. Mercury Comet leigub. 74 155( Þ- -Ford Granada station 74 2.2 m. Mercury Comet 73 1500 þ. Maverick 73 1450 þ. Ford Capri 2000 73 1450 þ. Mercurv Comet leigub. 74 1550 þ. Mercury Comet 72 1300 þ. Ford Galaxie station 71 1350 þ. Ford Torino 71 1100 þ. Mercury Cougar 71 1350 þ. Mercury Cougar XRC 1350 þ. Mustang Mack I 70 * tilboð Ford Fairlane V Fastback '68 800 þ. Ford Pinto Runabout 741450 þ. Ford Pinto Runabout 721050 þ. Chevelle Malibu 74 1850 þ. Chevrolet Nova 74 1750 Þ. Chevrolet Nova leigub. 74 1550 þ. Chevrolet Vega (13 þ. km) 74 1350 þ Chevrolet Malibu station 73 1400 þ. Chevrolet Nova 73 1350 þ. Chevrolet Nova 2ja dyrá 72 1250 þ. Chevrolet Caprice 2ja dyra 72 tilboð Chevrolet Vega 71 750 þ. Chevrolet Impala 70 1150 þ. Chevrolet Camaro 70 1300 þ. Chevrolet Camaro ’69 1 m. Chevrolet Chevelle st. ’69 950 þ. Chrysler Town and Country station 70 1350 þ. Plymouth Valiant 74 1850 þ. Plymouth Duster 73 1400 þ. .Plymouth Satellite 72 lilboð Plymouth Duster Scamp 72 tilboð Plymouth Dusler 71 1250 þ. Plymouth Valiant 70 980 þ. Cuoa 71 tilboó Dodge Charger 74 tilboð Dodge Challenger 73 1650 þ. Dodge Dart 73 1350 þ. Dodge Coronet 72 1250 þ. [Dodge Dart 70 1050 þ. Ilornet 73 1150 þ. Hornet 72 1 m. Hornet 71 900 þ. Pontiac Grand Prix 71 1350 þ. Pontiac Catalina 70 1350 þ. Sýnishorn af jeppum Dodge Ramcharger 74 tilboð Range Rover 74 2.7 m. Cherokee Chief '76 -3 3,2 m.r Wagoneer 74 2.4 m. Wagoneer 73 1750 þ. Wagoneer 71 1450 þ. Bronco Ranger 74 2.2 m. Bronco 6 cyl. 74 1800 þ. Bronco ’66 700 þ. Bronco ’66 450 þ. Blazc-r 74 með öllu 2.6 m. Land Rover dísil 75 tilboð Land Rover dísil 71 1.050 þ. Willy’s Jeepster ’68 680 þ. Rússajeppi '59 (Góðurbíll) tilboð. Asamt fjölda annarra jeppa og fólksbíla. ATHUGID: Audi 100 LS 73 ekinn 32 þ. km, 1700 þús. Chevrolet Nova 70. Sérhannaður kvart- milubíll með ýmsum aukaútbúnaði, 1350 þús. Sala tig samungtf 23636 — 14654 Til sölu Einstaklingsíbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Laugarásveg 3ja herb. risíbúð á Melunum. 4ra herb. mjög vönduð fbúð við Æsufell. 4ra herb. íbúð við Brávallagötu. Höfum í einkasölu mjög vandað éinbýlis- hús í vesturborginni. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á Seltjarnarnesi. Sala og samningar Tjarnarstíg 2, Seltjarnarnesi Valdimar Tómasson, iöggiltur fasteignasali. Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 2363b Bilaleigan Miðborg Car Rental * Sendurn iBUUUO' ÞAÐ LIFI!

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.