Dagblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 16
16 '
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. OKTÖBER 1976.
ATLI
STEINARSSON
'—[ RAFHA 40 ára í dag: )-
Margfalt raforkuverð,
há flutningsgjöld og
Rau<lj>l(>andi kemur hilaskápur nýtízku eldavélar út úr ofninum sem ema i erar. Hitinn inni í ofninum
í dag eru 40 ár liðin frá stofn-
un Raftækjaverksmiðjunnar í
Hafnarfirði eða RAFHA eins
og hún heitir öðru nafni. Fram-
leiðsluvörur RAFHA eru lands-
þekktar og er þær tóku af
alvöru að streyma inn á íslenzk
heimili fyrir tæpum 40 árum,
ollu þær sennilega meiri bylt-
ingu en nokkur önnur tæki,
sem Islendingar hafa framleitt,
hafa gert.
RAFHA var stofnsett í lok
kreppuáranna. Tilgangurinn
var tvlþættur, að grynna á at-
vinnuleysi og skapa möguleika
til nýtingar rafmagnsorkunnar,
sem á þessum árum tók að
streyma frá fyrstu stórvirkjun-
inni við Sogið, á heimilum
landsmanna. Þörfin fyrir fram-
leiðsluna var auðsæ og mögu-
leikarnir á þessu sviði, eins og
mörgum öðrum, voru skapaðir
viðvirkjun Sogsins.
Glæsilega var af stað farið.
Rlkið lofaði 50 þúsund kr. fram-
lagi gegn tvöföldu framlagi
annars staðar frá. Það tókst að
skrapa því saman og ná sam-
starfi við Berg-Hansen sem átti
góða sambærilega verksmiðju í
Noregi. Gerðist hann næst
stærsti hluthafinn I RAFHA
með 15 þúsund kr. framlagi og
varð ráðleggjandi og ráðu-
nautur við skipulag verksmiðj-
Myndir
Bjarnleifur Bjarnleifsson
árunum þar á eftir ekki sízt
vegna gífurlegrar byggingar-
öldu sem þá hófst hér á landi.
Eftirspurnin eftir framleiðslu-
vörunum var gífurleg og jafn-
vel slegizt um vélar frá
RAFHA. Framleiðslan var I
lágmarki og baráttan við gjald-
eyrisyfirvöld í algleymingi.
Á fundi með fréttamönnum
sýndu Axel Kristjánsson for-
stjóri og Yngvi I. Ingason
tæknifræðingur framleiðslu-
stigin og hinar ýmsu smíða-
deildir fyrirtækisins. í verk-
smiðjunni starfa alls 65-70
manns, þar af um 40-45 við
smíðaframleiðsluna. Þar er
unnið i vélasal, við
emalé ringu, I málningardeild,
og viðhalds sambanda lokuðust.
Þann mikla vanda tókst þá
nýráðnum framkvæmdastjóra,
Axel Kristjánssyni, að leysa
með för til Bandaríkjanna og
ómetanlegri aðstoð Arna Helga-
sonar ræðismanns í Chicago.
Tókst að halda í horfinu þó
framleiðslan ykist ekki á stríðs-
árunum.
Mikil þörf var fyrir fram-
leiðsluna á stríðsárunum og
Hér sést yfir einn af mörgum vinnusölum RAFHA.
Axel Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri siðan 1939,
stendur hér við fullgerðar elda-
vélar sem biða prófunar og
pökkunar.
unnar. Reyndist samstarfið við
hann og verksmiðju hans
ómetanlegt I upphafi.
Byggingarframkvæmdir
hófust 27. október 1936 eða
tveimur dögum fyrir stofnfund
félagsins um verksmiðjuna.
Fyrsta vélin sem framleidd var
að öllu levti í RAB HA var tengd
að Amtmansstig 4 í Reykjavík
7. október 1937.
Fyrstu árin voru erfið. gekk
á ýmsu og mörg vandamál
þurfti að leysa. 1 kjölfarið
fylgdu svo stríðsárin er allar
fyrri leiðir til hráefnisöflunar
vanefnd loforð ógna
tilveru iðnfyrirtækja
Hjá RAFHA vinna 40-50 manns að framleiðslu
og vinnulaun eru 55-60 milljónir
Avcl Krisijá isson lorsl jóri og Yngvi 1. Ingason læknifra'ðingur. er 950 gráður.
V