Dagblaðið - 29.10.1976, Síða 20

Dagblaðið - 29.10.1976, Síða 20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. OKTÖBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Soáin gildir ffyrir laugardaginn 30. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. ffob.): Nú er timi mikiH'ar sameininíiar fyrir elskendur. Þeir sem eru giftir ættu oinniji að tenK.ia.st nánum böndum. Almennt verður da«urinn ánæKjuleKur í alla staói fyrir alla vatnsbera. Fiskamir (20. ffeb.—20. marz): Cefóu smámununum Kaum ef þú vilt ná umtalsverðum áranKrí. Horfur eru á aó þú Kerir smávæKÍleK mistök veKna óþolinmæði þinnar ok tillitsleysis. Einhver vill endileKa 'fá ráóieKKingar hjá þér. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Tilraunir í þá átt að ná sambandi við ákveðna aðila ættu að takast vel. Ef þú vilt vekja aðdáun annarra, þá KenKur þér allt í haginn núna. Þú kemur ákafieKa aðlaðandi fyrir sjónir í kvöld. Nautift (21. apríl—21. mai): Eitthvað mjÖK óvænt en ánæKjuleKt hendir þÍK í kvöld. Mikið er aö Kera í krinKum þÍK ok óvæntir Kestir koma llkleKa I heimsókn. Trúðu ekki öllu sem vinir þínir seKja. Tviburamir (22. maí—21. júní): Þú munt lenda í Kóðum félaK-sskap I daK- Forðastu að slíta þig úr tengslum við aóra við verk þin. Einkaframtakið nýtur sín ekki mjög vel I dag. Krabbinn (22. júní—23. júli): Heimiiisvandamál veldur þér miklum áhyggjum en lausnin er ekki langt undan. Vinur mun veita þér verðugt umhugsunarefni. Tfminn er ekki sérlega hagstæður til rómantfskra hugleiðinga. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhver vandræði koma upp í persónuiegu sambandi þfnu við ákveðinn aðila. Þér finnst hyggilegast að slfta því áður en báðir aðilar þjást meira. Hættu ekki á neitt f fjármálum og eyddu engu f ónauðsynjar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt reka þig á alls konar smávandamál á sfðustu stundu í dag. Gefðu þér nógan tfma til að sinna þeim verkefnum sem fyrir liggja. Þú getur búizt við nokkurri spennu heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert betur staddur fjár- hagslega en þú áttir von á. Vertu orðvar þegar þú ræðir um vini þfna við aðra. Sporftdrekinn (24. okt.—22. nóv.): VertU viðbúinn skyndilegum breytingum í dag. Annars muntu lenda f vandræðum með að breyta ýmsum áætlunum þínum. Þú ert sérlega viðkvæmur vegna smámuna í dag. Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að vera ekki of gagnrýninn. Bogmenn eru þekktir fyrir að vera helzt til fullkomnir á öllum sviðum og það leggst þungt á suma. Uppgötvun sem þú gerir mun breyta áliti þínu á einum kunningja þinna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): þú munt fá tækifæri til að láta á þér bera í heimabyggð þinni. Bréf sem þér berst mun endurnýja samband þitt við gamlan og trúverðugan viri. Afmælisbarn dagsins: Spennandi ár er framundan og mikils er krafizt af þér andlega og líkamlega. Þú munt hafa minni tíma til líkamsræktar en áður. Lffið mun þjóta áfram á methraða. Þeir sem eru komnir á elliárin munu öðlast nýjan þrólt og lífslöngun. gengisskraning NR 205 — 28. október 1976 Eining * Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bahdaríkjadollar 189.30 189.70* 1 Sterlingspund 296.10 298.10* 1 Kanadadollar 194.90 195.40 100 Danskar krónur 3225.55 3234.05* 100 Norskar krónur 3591.75 3601.25* 100 Sænskar krónur 4491.50 4503,40* 10O Finnsk mörk 4918.15 4931.15* 100 Franskir ffraiik«:r 3787.25 3797.25* 100 Belg.frankar 513.75 515,15* 100 Svissn. frankar 7785.65 7806.25* 100 Gyllini 7540.60 7560.50* 100 V.-þýzk mörk 7899.55 7920.45* 100 Lírur 21.89 21.95 100 Austurr. Sch. 1111.95 1114.85* 100 Escudos 603.55 605.15* 100 Pesetar 276.80 277.50* 100 Yen 64.41 64,58 * Broyting ffrá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. HÍtaveitubilanir: Rpykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: r Re.vkjavfk sfmi 85477, Akureyri sfmi 11414. Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir f Reykjavík. Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Hvaö éj- vildi geta tekiö aftur síðasta hálftím- ann.“ ® Bull's m O Kiog Fsstur— Syndicat*. Inc., 1976. Wortd „Þú vogar þér ekki að nota nýju mottuna I þessu veðri.“ Slðkkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166 slökkviliðogsjúkrabifreiðsími lllOQ. . Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarffjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi liðog sjúkrabifreiðsimi 51100. Kefflavfk: L,ogreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkr^bifreið sfmi 3333 og f simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkviliðið sfmi 1160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apdtek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna í Reykjavík vikuna 29. okt.—4. nóv. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt arnast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á Iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga^er opið í þessum apótekum á opnunartfmá búða. Apótekin-skiptast á sína- vikung hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kefflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá’ kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæzla Slysavarftstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavfk og Kópavogur, sfmi 11100, Ilafnarfjörður. sími 51100, Keflavík, sfmi 1110, Vestmannaeyjar. sfmi 1955, Akur- eyri, sfmi 22222. Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. í Borgarapítalinn: Mánud.—föstud. kl? 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15 — 16 0g 19.30 — 20. FæAingartieimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppssj^alinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Álla daga kl. 15.30—Í6 30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alladagakl. 15— 16. Grensásdeild: KI. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunntid. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19:30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15 — 16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvangur, HaffnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helKÍdaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyrí: Alia daga kl. 15—16 ’og 19—19.30. SjúkraiiusiA Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. Læknar Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510» Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- Ustu eru gefríar I símsvara 18888. HaffnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100, Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—1Í á L'ækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur-og helgidaga varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Kefflavík. Dagvakt. Ef ekki ftæst f heimííis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Sýningar Anglia Félagið Anglia heldur kvikmyndasýnngu að Aragötu 14 fimmtudaginn 28. okt. kl. 20 stundvíslega. Sýnd verður enska litkvik- myndin ..Everest the hard way“. Mvnd bessi er um tilraun Christ Bonningtons og félaga hans til að klffa Everest fjallið 1975. Ettir kvikmvndasýninguna eru kaffiveitingar. Stjórn Angliu. Minningarkort. Minningarkort foreldra- og styrktarfélags he.vrnaíidaufra fást f Bókabúð Isafoldar j Austurstræti. Minningarkort Byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurossyni. Gilsárstekk 1, simi 74136 og Grétari Hannessyni. Skriðu- stekk 3. sími 74381. Bridge Sveit Bermuda hlaut ekki mörg stigin í opna flokknum á ólympíu- mótinu í Monte Carlo í vor — en tókst þó að sigra Noreg 11-9. Hér er spil frá leiknum, sem Norðmenn töpuðu 11 impum á — og það var þungt á metunum í leik sem endaði 39-36. Austur gefur. Enginn á hættu. Norpur * 10875 <?DG1053 0 D104 *9 Vesthb Áustur ♦ ÁD93 AK642 ^8 t?ekkert 0:K9 CÁG8653 *KDG532 *Á86 SUÐUR *G <?ÁK97642 072 *1074 Á flestum borðum varð lokasögnin sex spaðar í austur- vestur. Auðvelt spil. Norðmennirnir sögðu sex tfgla á spilið og fengu 12 slagi þar sem tígli var ekki svinað. En á hinu borðinu sögðu Bermuda-; spilararnir sjö lauf á spilið, eina parið sem náði alslemmunni. Eftir hjarta út trompað — tók vestur sex sinnum tromp og norður var f óverjandi kastþröng í tígli og spaða. Furðulegt var að á engu borði fórnuðu norður/suður f sjö hjörtu yfir sex spöðum eða Norðmennirnir í sjö hjörtu yfir sjö laufum. Það er þó „ódýr“ fórn, 700. If Skák I Á svæðamótinu í Biel í sumar kom þessi staða upp í skák Smejkal, Tékkóslóvakíu, og Gulko, Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Gulko valdi rangan leik og tapaði. ip iiin i ml Tp m baBfl 1.----Dd8? 2. Rxb6! — Dxb6 3. Bxg6 og svartur gafst upp. Báðir léttu mennirnir " falla ef 3. — — Kxg6. Svartur gat haldið jafntefli með 1.--Rg7. Eg ætlaði bara að taka af þér ómakið með að framlengja hann sjálfur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.