Dagblaðið - 29.10.1976, Side 25
DACBI.AÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. OKTÖBER 1976.
25
J
C
Þjónusta
ÞJónusta
ÞJónusta
c
Þjónusta
j
Málningarþjónustan hf.
Öll málning úti og inni!
Hússagnamálun — liifreióamálun
þvottur — bón
á bifreióum.
Súðarvogur 16
sími 84490, heimas. 11463, 36164.
Birgir Thorberg málarameistari.
Ferðadiskótek
til hvers kyns skemmtana og samkvæma, tilvalið á skóla-
böll, félagaskemmtanir og dansleiki. Góð þjónusta, sann-
gjarnt verð og vanir menn.
Símatími frá 13.00—16.00 daglega, sími 53910.
hjjóS
VESTURGÖTU 4
HAFNARFIRÐI
SÍMI 53910
sound
C
Húsgögn
j
KM SPRINGDÝNUR
Úrval af hjónarúmum og 1
manns rúmum.
Framleiðum nýjar spring-
dýnur. viðgerð á spring-
dýnum. Opið frá kl. 9-7,
laugardaga 10-1.
Nelluhrauni 20,
sími 53044, Hafnarfirði.
C
Nýsmíði- innréttingar
)
Trésmíði — innréttingar ,
I Smíðum klæðaskápa eftir máli,
spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu. einnig sólbekkir. Fljót af-
• greiðsla.
TRÉSMIDJAN KVISTUR,
Súðarv'pgi 42 (Kænuvogsmegin).
* Sími 33177.
c
Viðtækjaþjónusta
)
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir.
Förum i heimahús. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja-.
Sækjum tækin og sendum. Pantanir
í sima; Verkst. 71640 og kvöld og
helgarsími 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við í heimahúsum eða
lánum tæki meðan viðgerð stendur.
3 mánaða ábyrgð. Bara hringja, svo
komum við.
Sími 81814.
Bilað loftnet = léleg mynd
SJÓNVARPSVIÐGERÐIR
Gerum við flestar gerðir s.jónvarps-
tæk.ja m.a. Nordmende. Radionette,
Ferguson og margar fleiri gerðir.
Komum heim ef óskað er. Fl.jót o»
góð þjónusta.
MEISTARA-
MKKKI
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tœki
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
þórsgiitu 15 — Simi 12880.
c
Skilti
)
^f-AGp/ösföJ
Ljósaskilti
Borgarlúni 27.
Simi 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
rafverktaka.
c
Pípulagnir -hreinsanir
)
Pípulagnir:
Sími 26846.
Gleymið ekki, við erum reiðubúnir
til þjónustu. Hringið, við komum.
SIGURÐUR KRISTJÁNSS0N.
Nýlagnir.
Breytingar,
Viðgerðir.
Er stíflað? Fjarlœgi stíflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öflug-k
ustu og beztu tæki. loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o. fl. Geri við og seti
niður hreinsibrunna. Vanir menn.
VALUR HELGAS0N
Sími 43501.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla. Vanir menn. Upplýs-
ingar 1 slina 43879.
STÍFLUÞJÓNUSTAN
Anton Aðalsteinsson.
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
Traktorsgrafa
Leigi út traktors-
gröfu til alls konar
starfa..
Hafberg Þórisson
garðyrkjumaður.
Sími 74919.
Bröyt X 2 b grafa til leigu.
ÓMAR FRIÐRIKSSON
Sími 72597.
Loftpressur — Símar 74800 og 74846
Aöeins ný tæki.
Tek aö mér alll múrbrot, fleygun og
'borvinnu í grunnum, holræsum og
fleira. Tíma- eöa ákvæöisvinna.
VÉLALEIGA STEFÁNS Þ0RVARDARS0NAR
Traktorsgrafa
Tek aö mér alls konar
störf með MF 50B
gröfu.
Þröstur Þórhallsson
Sími 42526.
LOFTPRESSUR
Tek aö mér alls konar múrbrot,
boranir og fleyganir, eins á kvöldin og
um helgar.
UPPLÝSINGAR Í SÍMA 85370. GÍSLI SKÚLASON.
Loftpressur
Tek að mér alls konar múrbrot og
fleyganir, eins á kvöldin og um helgar,
með hljóðlátri vökvapressu.
Uppl. í síma 37149.
NJALL HARÐARSON.
MURBROT-FLEYGUN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SÍMI 37149
Njóll Harðarson, Vðlaleiga
BIAÐIÐ
Jarðýtur —
Gröfur
j
MÐ0RKA SF.
Ávallt til leigu jarðýtur
—Bröyt x 2 B
og traktorsgröfur.
Nýlegar vélar, vanir menn.
PÁLMI FRIÐRIKSSON
Síðumúli 25
s. 32480 — 31080 H 33982 — 85162.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.
REYKJAVOGUR HF.
Sími 74925 og 81565.
Loftpressuvinna
Tökum aö okkur alls
konar múrbrot, fleygun
og borun alla daga, öll
kvöld.
Sími 72062.
Vélaleiga H-H auglýsir.
Til leigu loftpressur. Tökum að okkur múrbrot, fleyganir
í grunnum og holræsum og sprengingar við smærri og
stærri verk. alla daga og öll kvöld. Upplýsingarí síma
10387 og 83255.
Traktorsgrafa til leigu.
Kvöld- og helgarvinna.
Vanur maður og góð vél.
PÁLL HAUKSS0N,
sími 22934.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu í hús-
grunnum og holræsum. Gerum föst
tilboð. Vélaleiga Símonar Símonar-
sonar, Kriuhólum 6, sími 74422.
Traktorsgrafa
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu, m.a.
að undirbúa bílastæði og innkeyrslur undir malbik.
Tímavinna eða föst tilboð.
HARALDUR BENEDIKTSS0N,
sími 40374.
þjónusta
)
Permanent
Ýmsar permanentný’jungar á boðstólum
Perma
Iðnaðarmannahúsinu Ingólfsstræti,
sími 27030; Garðsenda 21, sími 33968.
Leigjum út stálverk-
palla til viðhalds —
málningarvinnu o.fl.
framkvæmda.
VERKPALLAR H/F
við Miklatorg.
Opið frá kl. 8—6, sím* 21228.
Reykhús
Reykjum la\ og aðrar fisktegunclir
f.vrir einstaklinga og verzlanir.
Lofttæmd pökkun ef óskað er.
SJOIASTÖÐIN HF.
ÖSEY RARBRAÚT ^5—7
HAFNARFIRÐI. SÍMI 52170.
Kennsla hafin.
Kennslugroinar:
Munnharpa Píanó
■ Ilarmonika Orgel
Melðdíka Gitar
EMIL AD0LFSS0N
Nýlendugölu 41 —simi 16239.
Innritun milli kl. 5 og 8 e.h.