Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.10.1976, Qupperneq 26

Dagblaðið - 29.10.1976, Qupperneq 26
 TÓNABÍÓ 8 Varið ykkur ó vasaþjófunum (Harry in your pocket) Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjóf- ar fara að við iðju sína. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Coburn, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HÁSKÓLABÍÓ 8 Partizan Mjög spennandi og sannsöguleg mynd um baráttu skæruliða í Júgóslavíu í síðari heimsstyrjöld. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Adam West, Xenia Gratsos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ 8 íslenzkur texti. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð 1 BÆJARBÍÓ The Romantic English Woman Ahrifamikil brezk kvikmynd með óskarsverðlaunaleikkonunni Glendu Jackson í aðalhlutverki ásamt Michaels Caine og Helmut Berger. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Ailra síðasta sinn. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 íslenzkur texti Badlands Mjög spennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Martin Sheen Sissy Spacek Warren Oates. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGIIR 29. OKTÓBER* 1976. Útvarp Sjónvarp 6 Serpico Islenzkur texti. Ný heimsfræg amerísk stór- mynd í litum um lögreglu- manninn SERPICO. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. 1 IAUGARASBÍO 8 Spartacus Sýiul k! ö oe 9 Isl. lexti. Biinnuð böi nttm innan 12 ára. 8 GAMLA BÍÓ 8 Arnarborgin eftir Alistair MacLean Hin fræga og vinsæla mynd með Richard Burton og Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 1 HAFNARBÍO 8 Morð mín kœra Afar spennandi ný ensk litmynd eftir sögu Raymond Chanders. Robert Mitchum Charlotte Rampung. Leikstjórn: Dick Richards. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogll. Höfum kaupanda að Blazer, Bronco, Scout.Range Rover, Land Rover. Wagon- eer, árg. ’73—’74, sem má greiðast að fullu á 10—12 mániiðum. -^gpiJRVQÍJfK J/ David Wayne og Susan Hayward í hlutverkum sínum 1 þegar hún „syngur“ með rödd Jane Froman. myndinni. Susan Hayward þykir gera mjög vel Sjónvarp kl. 21.55 í kvöld: Með söng í hjarta Þá grétu bíógest- ir allir í kór Þegar bíómyndin, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.55, var á sínum tíma sýnd í Nýja bíói mátti heyra grátstun- urnar út á götu. Ég held að ég hafi varla verið í kvikmynda- húsi, þar sem áhorfendur hafa grátið jafnalmennt. — Þetta er sem sagt svoieiðis mynd og viss- ara að hafa vasaklútinn við höndina. Myndin heitir With a song in my heart, eða Með söng í hjarta og fjallar um ævisögu söngkon- unnar' Jane Froman. Það er Susan Hayward sem fer með hlutverk Froman. Hún syngur, eins og vænta mátti, mörg lög í myndinni sjálf, en einnig er söngur Jane Froman sjálfrar. settur inn í myndina. Aðrir. leikendur í myndinni eru David Wayne, Rory Calhoun og Thelma Ritter. I kvikmyndahandbókinni okkar segir að þetta sé ágætis dægrastytting, þrátt fyrir frá- munalélegt handrit. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu. Myndin hefst þegar frægðar- ferill söngkonunnar er að hefjast Hún giftist manni sem er píanóleikari og semur lög fyrir hana. Myndin gerist í síðari heimsstyrjöldinni og fer Jane Froman til Evrópu til þess að syngja fyrir hermennina. Hún lendir í flugslysi og slasast illa, en lætur það ekki á sig fá. Grátur áhorfenda í Nýja bíói forðum náði hámarki þegár Susan Hayward söng „I’ll see you in my dreams”, og verður fróðlegt að sjá hvort maður er orðinn svo „harðsoðinn” að tárin láti á sér standa í kvöld. Sýningartími myndarinnar er ein klukkustund og fjörtíu og fimm mínútur. Þýðandi er Heba Júlíusdóttir. A.Bj. REGNBOGA- PLAST H/F Kórsnesbraut 18 Sími 44190 Framleiðum auglýsingaskilti meö og án Ijósa. Sjáum um viðgerðir og viðhald. önnumst einnig nýsmíði og viðhald á ýmiss konar plasthiut- um. Nýkomin: Glæsibæ ~ Simi 832111 Bómullarsett, náttkjóll og sloppur. Bómullarnáttföt, margir litir. Sokkar með letri — SEXY—RA VE—GOON—HIVE Verzlunin MADAM, Glæsibæ Kvenfélagið Hringurínn heldur handavinnu- og kökubasar að Hallveigarstöðum, laugardaginn 30. okt. kl. 2. Allur ágóðinn rennur til Barna- spítalans.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.