Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.11.1976, Qupperneq 5

Dagblaðið - 27.11.1976, Qupperneq 5
DA(iBLAÐIf). LAU(;ARDA('iUR27. NÓVEMBKR 1976. 5 Rússneski ballettþjálfarinn leiðbeinir ísienzka dansfólkinu í Þjóðleikhúsinu. . (DB-mvnd Bjarnleifur). DANSAÐI VH> BOLSHOI — ÆFIR NÚ ÍSLENZKAR STÚLKUR í USTDANSSKÓLA Það er æft af krafti í Þjóðleikhúsinu þessa dagana. Þar verður ballettsýning nk. fimmtudagskvöld og þá gefst gestum tækifæri að sjá ballett- inn Les Sylphides ásamt at- riðum úr Svanavatninu. Nýr ballettmeistari hefur verið fenginn við húsið, hún heitir Natalie Konjus og er frá Sovét- ríkjunum. Hún hefur starfað við Þjóðleikhúsið síðan í haust en á að baki langan og litríkan feril. Hún hóf ballettnám í Moskvu og varð síðar sólódansari við Bolshoi- leikhúsið, einnig hefur hún ferðazt mikið og dansað víða um lönd. Gestadansari í sýningunni er sænski sólódansarinn Per Arthur Segerström frá Kon- unglegu óperunni í Stokk- hólmi. Auk Svíans dansa ís- lenzkar stúlkur sólódansa i Les Sylphides, þær eru Ólafía Bjarnleifsdóttir, Auður Bjarna- dóttir, Ásdis Magnúsdóttir og Helga Bernhard. -KP íslenzku alternatorarnir: Siglingamálastofnunin viðurkenndi þá fyrst Vegna fréttar um útflutning ís- lenzkra rafala, eða alternatora, þar sem sagt var að þeir hefðu hlotið viðurkenningu Norsk Veri- tas, skal eftirfarandi tekið fram: Upphaflega skoðaði Siglingamála- Nýjasta bók skáldsagnahöf- undarins Joe Poyer nefnist Með báli og brandi. Hún segir frá fyrr- verandi herflugmanni sem gerist aðstoðarmaður Interpol og tekst að hafa uppi á aðaltekjulind ný- nasista í Mið-Evrópu. Bækur Joe Poyer hafa hlotið miklar vinsældir erlendis á síðustu árum. F.vrsta bók hans Það er órðinn fastur liður hjá Hörpuúlgáfunni á Akranesi að gefa út eina ástarsögu eftir Bodil Forsberg fyrir hver jöl. Að vanda kemur ein slík út að þessu sinni. Hún ber nafnið (trlög og ástarþrá og er áttunda bók höfundar sem kemur út á islonzku. stofnun íslands þessi tæki og gaf þeim fyrstu viðurkenninguna enda eru þau i notkun í mörgum íslenzkum fiskiskipum. Féll þetta niður úr fyrri frásögninni. nefndist North Cape og sagði hinn kunni Alistair McLean um hana að hún væri bezta ævintýra- skáldsaga sem hann hefði lesið um árabil. Það er Bókaútgáfan Örn og Ör- lygur sem gefur Með báli og brandi út. Verð bókarinnar er 2.496 krónur. at Ekki þarf að fjölyrða um efni bóka Bodil Forsberg, — það er löngu kunnugt öllum þeim sem á annað borð lesa bækur hennar. Örlög og ástarþrá er prentuð og bundin í Prentverki Akranoss. Bókin kostar 2400 krönur. Fleiri fletti- myndabækur komnar íít Fyrir jólin í fyrra gaf Bókaútgáfan Örn og Örlygur meðal annars út tvær fletti- myndabækur. Þær hlutu mjög góðar viðtökur og seldust þegar upp. — Nú eru komnar út tvær slíkar bækur til viðbótar. Þær heita A ströndinni og í dýra- garðinum. Flettimynda- þækurnar bera yfirskriftina Skoðum myndir — segjum sögur. í bókum þessum er enginn lesmálstexti en þess í stað fjöldi mynda sem börnin geta raðað saman sjálf og búið þannig til sögur. Hægt er að raða mynd- unum saman á 2400 mismun- andi vegu. — Flettimyndabæk- urnar kosta 596 krónur hver. AT mýslingur — lítil bók handa litlum börnum Maggi mýslingur nefnist bók sem nýlega kom út handa litlu börnunum. í bókinni eru ellefu stutlar sögur og fjöldi stórra mynda. Höfundur þessarar bókar er Richard Scarr.v. Loftur Guð- mundsson þýddi bókina. Það er Bókaútgáfan Örn og Örlygur sem gefur Magga mýsling út. Bókin kostar 446 krónur. at „Með báli og brandi” FLUGMAÐUR KEMUR UPP UM AÐALTEKJULIND NÝNASISTA í MIÐ-EVRÓPU ÁTTUNDA BÓK BODIL FORSBERG ER KOMIN ÚT Kópavogsbúar Leitið ekki langt yfir skammt. Allar nýlenduvörur með 10% lægri álagningu en heimilt er. Mjög ódýr egg, kr. 380,- kg Við erum í leiðinni að heiman og heim. Opið til kl.10 föstudaga og til hádegis laugardaga VERZLUNIN KÓPAVOGUR Borgarholtsbraut 6 — Sími 41640 Æviminningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna er tilvalin jólagjöf. Kostar aðeins 1800 kr. í bókabúðum. Fæst einnig á skrif- stofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Sími 18156. Menningar- og minningarsjóður kvenna. Skrifstofustarf Óskum að ráða sem fyrst starfskraft til ýmissa skrifstofustarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu blaðs- ins merkt ,,A.B.C.“ Uppboð Uppboð á óskilamunum, aðallega reið- hjólum, í vörzlu lögreglunnar í um- dæminu verður haldið við Lögreglu- stöðina, Hafnargötu 17 Keflavík, laugardaginn 4. des. 1976 og hefst það kl. 13.30. Uppboðshaldarinn Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gull- bringusýslu. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnudeildar Leiknis verður haldinn fimmtudaginn 2. des. kl. 8 í Fellahelli. Dagskró: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreyt- ingar. Stjórnin. —VESTMANNAEYJAR----------- Símanúmer umboðsins i Vestmannaeyjum er 98-1343 > Dagblaiið—J

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.