Dagblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. »eb.): I daj* tennistu nýjum vináttuböndum «« rómantikin gæti einnii* látið aö sór kveða. Hvers konar persónulej* samskipti eru æskileg. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú helgar mikinn hluta tíma þíns til aó gleðja aðra. Hvers konar útivera ætti að sera þér gott, jafnvel þó hún sé e.t.v. ekki það sem þú óskar hel/.t eftir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Fólkið sem þú umgengst er svo óákveðið að það fer í taugarnar á þér. Þú munt þurfa að taka að þér stjórnina ef nokkur árangur á að nást. Óvæntur gestur er hjartanlega velkominn. Nautið (21. april—21. mai): Þú þarft á öllu skopskyni þinu að halda i dag. þvi minniháttar vandræði angra þig. .lákvætt hugarfar og glaðlyndi munu sigrast á þeim. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Aðdráttarafl þitt er mjög sterkt í dag og þú nýtur irtik:)!;? 'insælda. Þú þarft að velja á milli tveggja heimboða. Krabbinn (22. júní—23. júli): I dag er tilvalið að stofna til nýrra kynna. Kunnátta þín á ákveðnu sviði reynist nauðsynleg í neyðartilfelli. Einhver ókunnugur beiðist hjálpar. Ljónið (24. júli—23. agúst): Mikill annrikisdagur er framundan. Einhvers konar likamsrækt eða íþróttir munu valda vonbrigðum. Óþörf eyðsla mun ekki bjarga málunum á neinn hátt. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Einhver hlutur sem er þér mjög hjartfólginn gæti týnzt eða brotnað. Þú þarft að bregða skjótt við eigi vonbrigðin ekki að berja á dyr. Veldu orð þín af varkárni þegar þú ræðir ákveðið átvik. Vogin (24. sept.—23. okt.): Minni háttar skoðanaágrein- ingur gæti orðið að gifurlegri deilu. E.t.v. þarftu að breyta einhverju. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það gæti haft alvar- legar afleiðingar í för með sér ef verið er að fiflast með alvörumál. Reyndu að halda aftur af tilhneigingu þinni til að bregðast trúnaði. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Stjörnurnar eru mjög hlynntar þér og hamingjan umlykur þig á aila vegu. Vinir þínir munu njóta félagsskapar þíns i dag og alls engin vandamál virðast sjáanleg. Steingeitin (21. des.—20. jan.): þú munt öðlast betri skilning en áður hja einhverjum sem hefur gagnrýnt mjög gjörðir þínar. Lánaðu ekkert i dag. Því verður trúlega aldrei skilað aftur. Afmælisbarn dagsins: Þú munt öðlast meiri skilning og viðsýni á komandi ári og verða blíðari og nærgætnari. Langþráð ferð i tengslum við fjölskylduna verður trú- lega farin á næ.>tunni. Astin mun heimsækja þá sem eru ololaðir. Ekki virðist kloift að le.vsa fjárhagsvandamál. en það Imrgar sig að vera jákvæður og gefast ekki upp. gengisskraning NR. 225 — 25. nóvember 1976. Einging Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 189,50 189,90 1 Storlingspund 311,50 312.50’ 1 Kanadadollar 190,05 190,55- 100 Danskar krónur 3219.45 3227,95* 100 Norskar krónur 3626,90 3636,40’ 100 Sænskar krónur 4529.20 4541,20’ 100 Finnsk mörk 4955,50 4968,60' 100 Franskir frankar 3792.20 3802,20' 100 Bolg. frankar 516,60 517,90- 100 Svissn. frankar 7750,35 7770,85- 100 Gyllini 7570,10 7590,10- 100 V-þýzk mörk 7885.55 7906,36- 100 Lirur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1111,15 1114,05 100 Escudos 601,90 603,50 100 Posotar 27/.35 278,05 100 Yen 64.14 64.31 Breyting fró siðustu skraninu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavík símar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarár alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við lilkynningum um bilanir á veitu- korfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ..lltustartu á hana Villu Jóns i tva*r. þrjár minútur, rótt á mertan ón klira art strauj livotlinn." , < /V.i/..'-l,MV.|.r,',U'.|»iA«^..l '\/f T.v / Q King Fwatur— Syndicaf, Irvc.. 1976. Wortd righU ro^rved „Þetta þrusk, sem þú varst að vekja mig út af trekk í trekk síðustu nótt — viltu athuga það áður en ég sofna?“ mmmm Lögregia Reykjavík: ' Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: feögreglan simi 41200, slökkvilið. og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sirai 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík vikuna 26. nóv.—2. des. er i Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annasteittvörzluná á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, cn til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. Hafnarf jöröur — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur' lokaðar en Itéknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu. eru gefnar í símsvara 18888. i , • Akureyrarapótek og Stjornuapotok, Akureyri? Virka dagai. er opið í þessum apótekum á opnunartfmá búða. Apótekin skiptast á sína vikung hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessá vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. ll—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru’ gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9__49, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá* kl. 10—12. '^Apótek Vestmannaeyja. Opiið virka daga frá kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæzla f\ Slysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur. slmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100. Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar. sími 1955, Akur- eyri. sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 'Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl' 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild* Álla daga kl. 15.30—Í6.3Ö. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadoild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: KI. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30. laugard og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshæliö: Kitir umtali og kl. 15 — 17 á helgum diigum Splvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — lailgard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 —-16 og 19.— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla djlga. v SjúkrahúsiÖ Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjukrahusiö Keflavik. Alla daga kl 15 — 16 og 19 — 19.30. SjukrahusiÖ Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — lOog 19 — 19.30. Sjukrahus Akraness: All.’i daga kl 15.30 — 16 og 19 — 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sfmi 11510_ Kvöld og næturvant: Kl. 17—08, mánu-' daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefrfar i símsvara 18888_^ Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir læknaeru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Ákureyri. Dagvakt er frá kl. 8—‘l7 á Lækria- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-, unni í sima 23222, slökkviliðinu i sfma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki tTæst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari f sama húsi með upp- 'lýslngum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f.*símr. 1966. Minningarkort Minningarkort jforeldra- og styrktarféiags þeyrnaridaufra fást f Bókabúð Isafoldar j Austurstræti. ~ Qf FI /Ðjfí’Mihí ) //£//nPjjFfe'\_ (£/? HUG&UM þvi SE/n GRÆruR' (A£ TTfí SfíáD! SÓ/-//V MÉ/?) £L 1 Bridge Jan Wohlin, Svíinn stórsnjalli, fjallar um eftirfarandi spil í nýjasta hefti IMBA (alþjóðasam- band bridge-blaðamanna). Vestur spilar út laufatíu í fjórum spöðum suðurs. Spurning er hvort spilar- inn er með tvo eða þrjá tapslagi í hjarta — og Wohlin svarar þeirri spurningu. NoRfH’R A G964 G862 C ÁD4 * D3 Vkstir ♦ 72 Á104 0G952 * 10987 Al'STIR ♦ K5 S? K97 0 K876 + 6542 Srnrn + AD1083 VD53 0 103 + ÁKG Útspilið er drepið á.drottningu blinds. Spaðagosa spilað og svínað ef austur leggur ekki á, en þar sem kóngurinn var annar i austur, var tromp tekið tvisvar. Þá er laufi spilað og smátígli. blinds kastað á laufaás. Þá er lokastöðunni náð — og suður má ekki falla í þá freistni að svína tíguldrottningu heldur spila tígli á ásinn og síðan drottningunni. Sama hvor mót- herjinn á kónginn. Þeir verða nú að spila hjarta eða öðrum hvorum láglitnum í tvöfalda eyðu. í síðara tilfellinu kastar suður hjarta og trompar í blindum. Ef tíguldrottningu er svínað tapast spilið eins og spilin liggja í þessu tilfelli. Austur drepur þá á kóng og spilar meiri tígli. Suður getur ekki hreyft hjartað án þess að tapa þremur slögum í litnum. G I? Skák A skákmóti Evening Standards í ár kom þessi staða upp í skák D.J. Bruce og David Pritchard, sem hafði svart og átti leik. 1 TTi * X l>-' X X m X 5 & X X X n i / i a ú * & ■ s/ s . _ ; s Ö 1.-----Haf8 2. De2 — Dxg2! og hvítur gafst upp. ■ — Ilcidurðu að þú hafir einhvern einkarétt á þverslaufum. eða hvað?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.