Dagblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 9
I)A(iHLAÐH). I.AUCAKUACUH 27. NOVKMHKK !97(i. Japanskt hara- kiri á Olympíu- mótinu í ísrael — gerði það að verkum að Færeyingurinn Midjord vann ekki stytztu skák Olympíumótsins eins og í Nizza 1974. Svartur leikur og vinnur! Midjord átti ekki í erfiðleikum með það! 9.-----Rxf3+ 10. exf3 — Bxd4 11. cxd4 — c6 12. Rc3 — Dd6. Nú gafst hvítur upp af því hann tapar peði!! Á mótinu í ísrael tók það Magnús Sólmundarson 14 lciki að vinna Kcller frá Luxemborg. Kinhvers staðar var skrifað í erlent blað, að það tafl hefði J)ó næstum því líkzl skák. Hvítt: Keller. Svart: Magnús. Karo- Kann. 1. e4 — c6 2. Rc3 — d5 3. Df3 — dxc4 4. Rxc4 — Rf6 5. Rxf6 — gxf6 Luxemborgarinn telur sig nú hafa góða sóknarmöguleika, en Magnús er fljótur að koma honum á aðra skoðun, 6. Bc4 — Rd7 7. Dh5 — Re5! 8. Bb3 — Da5! (hótar að vinna drottninguna með riddara- skák) 9. Dh4 — Hg8 (opna lín- an tekin í notkun) 10. f4. Magnús Sólmundarson. 10.------Hxg2! 11. fxe5 — (Feller yflrsést hættan sem vofir yfir kóng hans) 11.------ Dxe5+ 12. Kfl — Hg4 (og gleymir líka drottningunni) 13. Df2 — Hf4 14. Rf3 — Bh3+ og hvítur gafst upp. Það er stundum erfitt að heita Garozzo og vera margfaldur heimsmeistari í bridge. í eftirfar- andi spili var Garozzo settur í sex lauf af því að félagi hans áleit hann svo góðan. Svona var spilið. Vestur * A53 <710987 0 K974 + 42 Norbur ♦ G976 V AK52 0 10865 * 8 Austur + D10842 (?G3 O G32 * D53 SUÐUR + K D64 O AD + AKG10876 Sagnir höfðu gengið þannig að Garozzo opnaði á einu laufi, félagi sagði einn tígul, sem var biðsögn, og Garozzo sagði tvö lauf og þá komu þrjú grönd, sem þýddu 4- 4-4-1 og átta til ellefu punktar, Garozzo sagði fjögur lauf, þá komu fjögur hjörtu, Garozzo fimm lauf og enn var keyrt í fimm hjörtu og við því sagði Garozzo sex lauf. Útspilið var spaðaás og meiri spaði sem var trompaður, farið var inn á hjartakóng og laufi svínað og þegar Garozzo tók, síðasta laufið var staðan þessi — hann hafði tekið á hjartadrottningu í miðju spili! Vestur + enginn (7 109 O K9 * ekkert Norbur ♦ G <? A5 O 10 ♦ ekkert Austur * D10 ekkert O G3 * ekkert SuÐllR ♦ enginn (76 O AD + 10 Frá Reykjavíkurmótinu á dögunum. Frá vinstri Jón (í. Jöns- son, Guðlaugur Jöhannsson, Ilall- dór Ilelgason, (áhorfandi), Olaf- ur Ilaukur Ólafsson og Örn Arn- þórsson. DB-mynd Bjarnleifur. GAR0ZZ0 ER SNILLINGUR Þegar Garozzo spilaði út laufa- tiu gaf vestur niður tígulníu, hjarta fór frá blindum og austur gaf niður spaða. Nú spilaði Garozzo hjarta á ás og austur gaf niður tígul, þá var eftirleikurinn léttur fyrir Garozzo því hann vissi að vestur átti eitt hjarta og austur einn spaða svo að það þurfti aðeins að taka á tígulás og spilið var unnið. * Frá Bridgedeild Breiðf irðinga Staðan eftir sex umferðir er þessi: stig 1. Jón Stefansson 111 2. Ingibjörg Halldórsdóttir 83 3. Hans Nielsen 80 4. Sigríður Pólsdóttir 78 5. Elís R. Helgason 72 6. Gísli Guðmundssson 66 Spilað er í Hreyfilshúsinu á fimmtudögum. * Fró Tafl- & bridgeklúbbnum t síðustu umferð fékk sveit Gests Jónssonar 647 stig og er það hæsta skor sem tekin hefur verið í keppninni. Staðan í hraðsveitakeppni félagsins er þessi: stig 1. Gestur Jónsson 2383 2. Bragi Jónsson 2129 3. Sigurbjörn Ármannsson 2128 4. Sigurður Kristjánsson 2101 5. Bernharður Guömundsson 2088 6. Eiríkur Helgason 2087 Spilað er í Domus Medica á fimmtudögum. * Frá Bridgefélagi kvenna Staðan eftir átta kvöld, 32 umferðir í barometerkeppni félagsins, er þessi: stig: 1. Sigrún ísaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 2. Halla Bergþórsdóttir — 4971 Kristjana Steingrímsd. 3. Kristín Þórðardóttir — 4970 Guðríður Guðmundsdóttir 4. Gunnþórunn Erlingsdóttir — 4893 Ingunn Bernburg 5. Vigdís Guðjónsdóttir — 4881 Hugborg Hjartardóttir 6. Steinunn Snorradóttir — 4863 Þorgerður Þorarinsdóttir 4842 Spilað er 1 Domus Medica á mánudögum. * Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Keppni unglinga og reyndari spilara er lokið hjá félaginu og urðu úrslit þessi: A-riðill stig 1. Vigfús Pálsson — Högni Torfason 134 2. Haukur Ingason —- Stefán GuAjohnsen 132 3. Steinberg RíkharAsson — Asmundur Palsson 128 B-riAill stig 1. Sigmar Óttarsson — Örn Amþórsson 135 2. Bragi ÞórAarson — Gísli HafliAason 133 3. Daníel Gunnarsson — Jakob R. Möller 125 Heildarúrslit urAu þessi í unglingaflokki: stig 1. Vigfús Pálsson 385 2. Steinberg Ríkharðsson 361 3. Haukur Ingason 358 i flokki reyndari spilara uröu efstir: stig 1. Högni Torfason 385 2. Ásmundur Pálsson 380 3. Jakob R. Möller 355 4. Páll Bergsson 355 ¥ Bridgefélag Selfoss Úrslit í haustmóti í sveita- keppni sem lauk 18. nóv. 1976: stig 1. Sv. SigurAur Sighvatssonar 195 2. Sv. Sigfusar Þorðarsonar 185 3. Sv. Þórðar Sigurðssonar 170 4. Sv. Leifs Österby 150 5. Sv. Símonar I. Gunnarssonar 132 6. Sv. Gísla Stefónssonar 127 í sveit Sigurðar spiluðu auk hans Tage R. Olsen, Kristmann Guðmundsson, Jónas Magnússon og Hannes Ingvarsson, allt traust- ir og góðir spilarar. Þátttaka í sveitakeppninni var óvenju góð eða 12 sveitir. Laugardaginn 13. nóv. var keppt við Bridgefélag Hvera- gerðis á 6 borðum, vann Selfoss með 78 stigum gegn 42. Tvímenningskeppni félagsins hófst fimmtudaginn 25. nóv. * Bridgefélag Hafnarfjarðar Að fjórum umferðum loknum í sveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar er staðan þessi: stig 1. Sv. Sævars Magnússonar 58 2. Sv. Þorsteins Þorsteinssonar 56 3. Sv. Guðna Þorsteinssonar 53

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.