Dagblaðið - 09.12.1976, Side 18

Dagblaðið - 09.12.1976, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976. Framhald af bls. 17 Margar gerdir stereohljómtækja. Veró með hátölurum frá kr. 33.630, úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur, veró frá kr. 13.875, úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur og hljómplöt- ur, íslenzkar og erlendar, sumt á gömlu verði. F. Björnsson, radíó- verzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Utsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112! Allur fatnaður seldur langt undir hálfvirði þessa viku, galla- og flauelsbuxur á kr. 500,1000,1500,2000 og 2500 kr„ peysur fyrir börn og fullorðna frá. kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blúss- ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr. 1000 og margt fl. á ótrúlega lágu verði. Verzlunin Dunhaga 23 auglýsir! A stúlkur: Jólakjólar, sokkar. peysur, húfur, nærföt. náttkjólar, rúilukragabolir, vettlingar. A drengi: Peysur. sokkar, gallabux- ur og rifflaðar, vettlingar, nærföt, náttföt, axlabönd. húfur, rúllu- kragabolir. Einnig nýkomnar failegar sængurgjafir, mikið úr- val af garni, prjónum og leikföng- um og fjölmargt fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Barna- og unglingafataverzlunin Dunhaga 23, við hliðina á Bókabúð Vestur- bæjar, opið á laugardögum. Leikfangahúsið auglýsir. Höfum opnað leikfangaverzlun í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti, stórfenglegt úrval af stórum og smáum leikföngum. Sindý- dúkkur. sófar, stólar. sn.vrtiborð, náttlampi, borðstofuborð, bað, fataskápar, bilar. Barby-dúkkur, föt, bilar. sundlaugar, tjöld, tösk- ur, Big Jim, föt, bílar, töskur. krókódílar, apar; ævintýramaður- inn. föt og fylgihlutir. brúðuleik- grindur, brúðurúm, D.V.P. dúkk- ur, Fisher Price bensinstöðvar. skólar, brúðuhús, bóndabær. flug- stöð. þorp. stór brúðuhús. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Iðnað- arhúsinu Ingólfsstræti og Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. 1 Fatnaður K Brúðarkjóll til söiu. stærð 36-38. Uppl. í síma 34081 eftir kl. 5. Tveir mjög fallegir brúðarkjólar til sölu. Uppl. í síma 71250. ■ 1 Fyrir ungbörn Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 75079. Öska eftir skíðum og klossum fyrir 6 og 9 ára börn. Uppl. í síma 85541. Til sölu tekk borðstofuhúsgögn á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 71338. Til sölu er vel með farinn barnasvefnsófi. Uppl. í síma 42971. Þriggja sæta sófi og tveir stólar tii sölu, ódýrt. Upp- lýsingar i síma 13973. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sófasett, vel með farna svefnsöfa og skápa upp í ný sófasett, símastóla og seífelon. Einnig til sölu nýklæddur tveggja manna svefnsófi á góðu verði. Sel einnig áklæði með greiðsluskil- málum, klæðningar með afborg- unum. Bölstrun Karls Adolfsson- ar, Hverfisgötu 18 (kjallara), sími 19740. Inngangur að ofan- verðu. Til sölu 4 mjiig vel farnir borðstofustólar, standlampi og fl. Upplýsingar í síma 20192 í dag og á morgun. Einkaritarinn þinn er méð kvef og kemur ekki í vinnuna í dag Hringdu þá 1 vinnumiðlunar Trippi kann svo sannarlega lagið á því ,að velja einkaritara! 1 Sæll, Gissur minn! X i 1 Eg er stödd hérna í ) t • grenndinni og ætla að J ^ ■' líta við hjá þér! - ( s o \ wjm> \ (0 Cl i W (f r ra I - I u B c 1 tn ’ 3 41 U. lí .5 r(/ k y ~TZZ]HIIIH c= Þú barðir frænda minn niður með silfurhring. Já meira að segja gamla hringnum hennar ömmu. Eg stakk frændaræflinum þínum í kistuna, svo að hann gæti sofið úr i Nokkrir naglar í , í ró og næði? Naglar halda ekki aftur afl viðbót ættuaðjialda sr—blóðsugum skepnunni í ró og næði á næstunni. Sófasett til sölu. þarfnast bólstrunar, ennfremur 6 Hansa-hillur, 4 uppistöður og Singer saumavél, handsnúin. Uppl. ísíma 22027. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33. Hagkvæmt verð, sendum í póstkröfu. Uppl. i síma 19407. Stniðum húsgögn og' innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa- vogi, sími 40017. Heimilistæki i Til sölu notuð en nýuppgerð, sjálfvirk þvottavél, teg. Zanussi 280. Uppl. í síma 22716 á daginn og 44821 á kvöldin. 9 Sjónvörp 8 Sjónvarp. Til sölu sérstaklega vel með farið amerískt sjónvarp, General Electric, 24 tommu, nýr mynd- lampi og fleira, selst ódýrt. Uppl. í sima 84969 eftir kl. 17. I Ljósmyndun i Ainatörar-áhugaljósm.vndarar. Nýkominn hinn margeftirspurði ILFORD plastpappir, allar stærð- ir og gerðir. Stækkarar 3 gerðir, stækkunarrammar, framköllunar- tankar, bakkar, klemmur, tengur, klukkur, mælar, mæliglös, auk þess margar teg. framköllunar- efna og fi. Amatörvorzlunin Laugavegi 55, í sima 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Hljómtæki 8 Ilallo. halló! Til sölu er sterósegulbandstæki (ekki kassettu) ásamt hátölurum, selst ódýrt. Uppl. í síma 41280 milli kl. 17-19. Til sölu Marantz magnari 40-70, fjögurra rása, 4x15, 2x35. sinusvött, svo til ónotaður. Upplýsingar í sima 41801. Til sölu Imperial St. 1500 magnari og útvarp og Imperial PT 2000 plötuspilari og 2 hátalar- ar. Einnig góður Hagström gítar. Uppl. í síma 74597. 9 Hljóðfæri Rafmagnsorgei. Kaupum, seljum og tökum raf- magnsorgel í umboðssölu. Sími 30220 á daginn og 51744 á kvöld- in. 1 Dýrahald 8 Vel aldir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 36069 eftir kl. 16. Skrautfiskar i úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Úrvals hey til sölu. Uppl. í sima 44550 á vinnutíma. Hestamenn, hestaeigendur. Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusími 41846, stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími 26924. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 12 til 30 tonna bátur. 12 til 30 tonna bátur óskast til kaups. Uppl. í síma 30220 á dag- inn og á kvöldin 51744. « Hjól 8 Honda 50 SS. vel með farin, árg. ’72 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 84360. Suzuki AC 50 árg. ’74. vel með farið og lítið ekið til sölu. Uppl. í síma 97-4131, Reyðarfirði. Suzuki AC 50 til sölu. Uppl. í síma 15177 eftir kl. 18. Reiðhjól—þrihjól. Ný og notuð uppgerð barnareið- hjói til sölu. Hagstætt verð. Reið- hjólaverkstæðið Hjólið Hamra- borg 9, Kóp. Varahluta og við- igerðaþjónusta. opið 1—6 virka! daga, laugardaga 10—12. Símil 44090. . 8 Fasteignir 8 A Þingeyri er til sölu 2ja hæða járnklætt ein býlishús, ásamt geymslu og hjalli, gott verð, ef samið er strax. Uppl. í sima 94-8143 eftir kl. 7. 1 Bílaleiga 8 Bilaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200 L til leigu án öku- manns. Sími 43631. 8 Bílaþjónusta 8 Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla. Tek einnig að mér mótorþvott á bílvélum á kvöldin og um helgar. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. Bílapartasalan. Nýkomnir varahlutir í Plymoúth Valiant árg. ’67, Ford Falcon árg. ’65, Land Rover árg. ’68, Ford Fairlane árg. ’65, Austin Gipsy árg. ’64, Daf 44 árg. ’67. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9 til 6.30, laugard. 9 til 3, sunnudag 1 til 3. Sendum um allt land. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera, við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við .bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. Bilaaðstoð h/f, simi 19360.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.