Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.12.1976, Qupperneq 14

Dagblaðið - 16.12.1976, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 MARKAÐURINN 3 Grettisgötu 12—18 Nú er rétti tíminn til bflakaupa Takið eftir! Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutnings. Mikill afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstrætí 1 UÆ'm ■■ ■■ ■ m ■ ■■*>••• LAUGAVEG 73 - SIMI 15755 V *v " Á * \ V # Nýtt úrval af leðurtöskum á mjög hagstœðu verði # Finnsku refa- og minkaskinnshúfurnar verð aðeins kr. 10.440.- # Mokkahúfur og mokkalúffur í úrvali ¥4 Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Simi 21170 Stærsta ..bókin“ í bókaherberginu hjá Irving Mansfield inniheldur ösku eiginkonu hans. » IOVE fcCHJNE VALtEV OT THS oous WIAKN SJW*W!í!» ASKA FRÚARINNAR ER í FAGURLEGAINNBUNDINNI BÓK Á HILLUNNIINNAN UM METSÖLUBÆKURNAR Jackie Susann dó úr krabba- meini fyrir tveimur árum. Fyr- ir kemur að Irving Mansfield tali um hana eins og hún sé enn á lífi. Vinur hans kallaði hann „atvinnu ekkil“. „Það má vel vera að <>g sé það,“ sagði Mansfield. „Ilvers vegna skyldi ég annars sofa í rúminu hennar? Hvers vegna skyldi ég annars sitja í stólnum hennar þegar ég borða morgun- matinn? Hvers vegna skyldi ég annars hafa látið ösku hennar í fagurlega innbundna bók, sem ég hef i bókahillu í bókaher- bergi mínu?“ Bókin er þarna á hillunni og við hlið hennar eru þrjár af Við vorum saman í þrjátiu og eitt ár. segir Irving Mansfield um hjónaband sitt og Jackie Susann. Þar bar aldrei skugga á. Þarna eru þau með tikina Josephine upp í hjá sér. en um hana skrifaði Jackie bókina Every night Josephine. Irving Mansfield hefur unun af þvi að tala um konuna sem hann var kvæntur í þrjátíu og eitt ár, rithöfundinn Jacqueline Susann. Hann hefur ekkert á móti því að vera kynntur sem „hr. Jacqueline Susann“. „Hún er þekktasti rithöfund- ur í heiminum í dag,“ gortar hann af konu sinni. beztu metsölubókum hennar innbundnar í fagurt skinn- band. Það eru bækurnar „Valley of the dolls“ (1966), „The Love Machine" (1969) og Eiginmaður Jacqueline Susann helgar sig útgáfu á bókum konu sinnar HEMUS

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.