Dagblaðið - 16.12.1976, Síða 18

Dagblaðið - 16.12.1976, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 Framhald af bls. 17 KanínupHsar. lodsjöl (capcs), húfur ok treflar. Skinna- salan, Laufásveni 19. 2. hæð til hægri, sími 15644. Urval af Smyrna-vörum. Mottur, veggmyndir og púðar, krosssaumsmyndir fyrir hörn, flosmyndir í pakkningu. Leithen prjónagarn. (ísl. uppskriftir). Hannyrðaverzlunin Ellen. Síðu- múla 29. sími 81747. Antik. Borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifborð, borð, stólar, speglar, úrval gjafavara, kaupum og tökum I umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Brúðuvöggur fyrirliggjandi, margar stærðir, kærkomnar jólagjafir. Blindra- iðn, lngólfsstræti 16. Nýjung — Nýjung. Hillurnar fyrir jólaskeiðarnar komnar. Tvær gerðir. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Leikfangahúsið auglýsir. jíöfum opnað leikfangaverzlun í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti, stórfenglegt úrval af stórum og smáum leikföngum. Sindý- dúkkur, sófar. stólar, snyrtiborð. náttlampi, borðstofuborð, bað. fataskápar, bilar. Barby-dúkkur, föt, bilar, sundlaugar, tjöld, tösk- ur, Big Jim, föt, bílar, töskur, krókódilar, apar: ævintýramaður- inn, föt og fylgihlutir, brúðuleik- grindur, brúðurúm, D.V.P. dúkk- ur, Fisher Price bensinstöð'var, skólar, brúðuhús, bóndabær. flug- stöð, þorp. stór brúðuhús. Póst- sendum. Leikfangahúsið. Iðnað- arhúsinu Ingólfsstræti og Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Uppsetningarbúðin auglýsir: Allt til skerma. Tólf litir satin nýkomið, einnig siffon, flauel. blúnduefni, leggingar, kögur. 30 gerðir skermagrindur, grindur fyrir serviettustív komnar. Allt á sama stað send.um í póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74, Sími 25270. Kirkjufell: Fallegar nýjar jólavörur komnar.Gjafavörur, kerti, jólakort, umbúðapappír, bönd, skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar. glæsilegar vestur-þýzkar skirnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, iaugardaga 9-12. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, simi 21090. Utsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112! Allur fatnaður seldur langt undir hálfvirði þessa viku, galla- og flauelsbuxur á kr. 500,1000,1500,2000 og 2500 kr„ peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blúss- ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr. 1000 og margt fl. á ótrúlega lágu verði. Fatnaður Stelpur athugið! Hef tvo mjög fallega brúðarkjóla til sölu, eru báðir með slóða, stærðir 36-38. Uppl. í síma 75309. Hvítur. síður brúðarkjóll með slóða, nr. 38-40, til sölu. Uppl. i sima 76382 eftir kl. 17. I Fyrir ungbörn Til sölu Tan-Sad kerruvagn. Uppl. í síma 20776 eftir kl. 20. Íí Húsgögn 8 Til sölu er harnarúm án dýnu fyrir 6-8 ára V<>rð kr. 7000. Uppl.ísíma 22103. Iljónarúni úr Ijósum viði til sölu. Uppl. í síma 86573. Skrifhorð i Hansahillur lil siilu (ódýrt). Uppl. i síma 30105 el'tir kl. 5. Nýleg borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu. Uppl. í síma 66533. Nýtt hjónarúm með dvnum til sölu. Uppl. í síma 42436. Til sölu nýleg sænsk eldhús- eða borð- stofuhúsgögn í ljósum viðarlit, hringhorð 110 cm og fjórir pinna- stölar með sessum, einnig raðstól- ar með mosagrænu plussáklæði ásamt tilheyrandi borði með gler- plötu. Uppl. í síma 73112 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa gamla, háa kommóðu og bókaskáp með gleri í hurðum. Uppl. í síma 86573. Kommóður—:skrifborð. Lítil skrifborð og litlar kommöður til siilu, einnig kr.vddhilia <>g fl. Tilvalið til jólagjai'a — Hagstætt verð. A sama stað er til sölu sófa- sett. sófi. tveir stólar og borð. verð kr. 30.000,- Uppl. i sima 35773. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sófasett, vel með farna svefnsófa og skápa upp í ný sófasett, símastóla og sesselon. Einnig til sölu nýklæddur tveggja manna svefnsófi á góðu verði. Sel einnig áklæði með greiðsluskil- málum, klæðningar með afborg- unum. Bólstrun Karls Adolfsson- ar, Hverfisgölu 18 (kjallara), sími 19740. Inngangur að ofan- verðu. Smiðuni húsgögn <>g innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. IlagT smiði hf, Ilafnarbraut 1, Kópa- vogi, simi 40017. I Hljómtæki i Toshiba-stereosamstæða til sölu, sem ný, með útvarps- magnara 2x15 sínusvött. Uppl. í síma 25421 á föstudaginn fyrir kl. 12 á hádegi. Sérlega vandað Philips hi-fi stero-sett til sölu. plötuspilari úr hnotu, sérstakur high-fidelity armur, GP400 hi-fi pick'up haus, Philips magnari úr palisander gerður fyrir hi-fi út- varpshljóm, segulband. hljóð- nema og tvo 16W hátalara. Verð 80.000. Uppl. í síma 81667. Til sölu B&O útvarpsmagnari, 80 músík- vött. Uppl. í síma 41384. Margar gerði stereohljómtækja Verð með hátölurum frá kr. 33.630, úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875, úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet. músíkkassettur og átta rása spólur og hljómplöt- ur, íslenzkar og erlendar. sumt á gömlu verði. F. Björnsson. radíó- verzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hljóðfæri i Til sölu 12 strengja Hagström kassagítar. Uppl. í síma 41875. Kpephone gítar til siilu. Uppl. i sima 12682 ei'tir kl. 19. Rafmagnsorgel. Kaupum, seljum og tökiim raf- magnsorgel i umboðssölu. Sími 30220 á ilaginn og 51744 á kviild- in. Orgel til sölu. Til sölu mjög gott Yamaha orgel, sem nýtt. Uppl. í síma 73445 eftir kl. 7 í kvöld. 1 Heimilistæki Emerson ísskápur til sölu. 4 ára, verð 35.000. Uppl. í síma 74559 á kvöldin. Til sölu eins og hálfs árs gamall Philco ísskápur. 86 cm hár, verð kr. 40.000. Uppl. að Skaftahlíð 31. kjallara. Mjög góður 240 1 Philco ísskápur til sölu. Uppl. í sima 51359. Til sölu 260 1 fr.vstikista með nýjum mótor og kælikerfi. verð aðeins kr. 60.000 ef samið er strax. Uppl. í síma 32550. I Ðyssur Byssur. rússnesk tvihle.vpa. lítið notuð til sölu. Upplýsingar í síma 81903 frá kl. 9-2 og 4-6. cftir kl. 7 i síma 75630. 1 Til bygginga 8 Gott niótatimbur til sölu. Uppl í síma 40802 á kvöldin. Dökkhrúnn leðurjakki. lítið notaður af l'ermingardreng.til sölu. yerð kr 8.000.-, eiiiiug l.tós- Drunar • • i> lenebuxur. \<n<) kr. 3.000.-. l'(>pl. i sima 20763. Vetrarvörur 8 Vélsleði. Til sölu er nýlegur lítið ekinn vélsleði, Harley Davidson vél- sleði, mjög fallegur og góður, 34 hö 398 cc. Uppl. í síma 10821. Amerískt Silvania sjónvarpstæki til sölu. 23 tommu, mjög fallegt húsgagn á fótum. 3ja ára. nýyfirfarið, verð kr. 75 þús. Uppl. í síma 85923. I Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). N Dýrahald 8 Óska eftir svörtum kettlingi. högna. Uppl. i sima 18552 eftirkl. 17. Vel adtað 2ja vetra trippi til sölu. sima 18405. Uppl. i Hvolpur til sölu. Uppl. í síma 37245. Skrautfiskar i úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar. Austurgötu 3. Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8. á laugardög- um kl. 10-2.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.