Dagblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976.
Faöir Möggu er meó krabba-
mein, og bókin segir frá dauða
hans. En hún fjallar um margt
fleira. Hún segir frá lífinu eins
og það var áður eri'ógn dauðans
birtist, lífinu eins og það var
áður en þau fluttu til borgar-
innar. Bókin fjallar ekki síst
um hvernig fjölskylda, sem er á
allan hátt aðþrengd, bregst við í
mannlegum samskiptum. Það
sem aðrir myndu hristu af sér
eins og hver önnur
smáóþægindi, særir þessa fjöl-
skyldu djúpu sári, og birtist
henni sem grimmd eða mann-
vonska. Og þessi fjölskylda er
svo sannarlega aðþrengd, því
auk þess að vera í skugga
dauðans, er hún rótslitin og
hefur ekki fest rætur í nýja
umhverfinu, sem virðist fjand-
samlegt og ómanneskjulegt.
rramsetning efnis er einnig
óvenjuleg og heillandi.
„Þannig hefjast dagarnir:
Fyrst er nótt I herbergi
Möggu og Helgu. Inn um rifu á
gluggatjaldinu gægist máninn
stór og búldúleitur og likist
gulu auga áhimninum.Þærsofa
undir tungli og stjörnum,
þangað til sólin vaknar og búst-
in býfluga flýgur drynjandi inn
um hálfopinn gluggann.“
Þannig hefst bðkin og þannig
er hún öll, laustengdar
ljóðrænar stemmningar, þar
semtilfinningarsitjai fyrirrúmi
fvrirfaúnsæjum’ efnisþræði.
Myndir og textí mynda er
öaðskiljanreg heiid. Pessi bOK,
sem er einum þræði pólitískt
verk, er sprottin beint upp úr
þeirri þjóðmálaumræðu, sem
farið hefur fram í Noregi
síðustu ár og náði e.t.v.
hámarki íkringumkosningarnar
þar sem Nörðmenn felldu aðild
Noregs að Efnahagsbandalagi
Evrópu.
Einar Bragi skrifar í formála
að ljóðabók Knut Ödegárd.
„Hljómleikar i hvítu húsi“ um
þann jarðveg sem þessi bók er
sprottin upp úr. En þar sem ég
get ekki betur séð en að það
sem þar segir eiei erindi til
okkáF ísFenainga biru eg
upphaf formálans óstytt.
„Knut Ödegárd er Vest-
lendingur að uppruna, fæddur I
Molde 1945. Föðurætt hans
hafði búið þar í grennd mann
fram af manni á óðalsjörð sinni
Ödegárd, unz faðir hans varð að
leggja frá sér ljáinn, af því að
gamla búskaparlagið gaf ekki
nóg í aðra hönd og fjármagns-
eigendur höfðu uppgötvað, að
vaxtagróði væri langtum stór-
kosHegri í efnaiðriaði og alls
konar stóriðju en framleiðslu
matvæla Foreldrar Knúts
hörfuðu þó með tregðu og eins
skammt og auðið var: fluttust í
næsta kaupstað, þar sem faðir
hans tók að stunda býflugna-
rækt. Jörðin er enn í eigu ætt-
arinnar, en akrar komnir í
órækt og stæðileg timburhúsin
verða hrörlegri með hverju ári
sem líður.
Þetta er alkunn saga nú á
dögum í Noregi, á Islandi og í
öllum svokölluðum velferðar-
ríkjum: manneskjan er slitin
upp með rótum til að-fullnægja
vatagræðgi fjármagnsins, í
staðinn fyrir að arður vinnunn-
ar renni til að skapa manninum
bætt vaxtarskilyrði i þeim
jarðvegi, sem hann er sprottinn
úr.
Andóf gegn þessari lifsfjand-
samlegu samfélagsþróun hefur
stórlega aukizt á undanförnum
árum í iðnvæddum löndum og
snúizt upp í samþjóðlega bar-
áttu fyrir rétti manns og
náttúru í skiptum við blinda
hagvaxtaróTreskju: baráuu
fyrir lífvernd i víðtækasta
skilningi."
Þessi formáli ætti að vera
skyldulesning, t.d. fyrir þá, sem
stjórna byggðasjóði, en nú er ég
víst kominn út fyrir efnið.
Hvað er barnabók?
Eftir lestur bóka sem.þess-
arar, finnst manni flokkun
bóka í barnabækur og full-
orðinsbækur hjákátlegt. Fugl
og draumur er áreiðanlega ekk-
ert frekar fyrir börn en
fullorðna en hún fjallar um
börn og segir frá lífinu eins og
það birtist barni og flestir full
orðnir þekkja það að stundum
geta þeir komist nær sannleik-
anum með þvi að sjá heiminn
með augum barns.
Ég mæli með þessari bók
fyrir unglinga og fullorðna,
sem enn eru færir að sjá með
augum barns. Hún fjallar um
veruleika sem er mikilvægur
hluti af lífinu en er oftast
látinn liggja í þagnargildi. Það
eru víst leikreglur „velferðar-
samfélagsins". Þetta er alvar-
leg bók, þar sem ekki er siður
höfðað til tilfinninga en til
dómgreindar og skynsemi, og
ég held að unglingum falli það
vel í geð, ekki síst vegna þess
hversu sjaldan er höfðað til
þeirra á slíkan hátt.
Lauslegur samanburður er
gerður á töflu I á meðal-
kaupgreiðslum á dagvinnu-
stund til iðnverkamanna
(karla) f matvælaiðnaði í Bret-
landi, Vestur-Þýzkalandi, Dan-
mörku, Noregi, Svíþjóð og
Bandaríkjunum 1962-1974.
annars vegnar og hins vegar til
hafnarverkamanna í Reykjavík
þessi sömu ár, en laun þeirra
eru að venju talin vera meðal-
laun verkamanna. Utlendu
kaupgreiðslunum er breytt í
íslenskar krónur á meðalgengi
hvers árs. Heimild um útlendu
kaupgreiðslurnar er Arbók
Alþjóðlegu vinnumálastofnun-
arinnar, en Hagtíðindi um
kaupgreiðslurnar til hafnar-
verkamanna.
Með kaupgreiðslum er átt við
allan launakostnað vegna unn-
innar vinnustundar. Til þeirra
teljast einnig tímakaup
(jöfnum höndum fyrir
dagvinnu, eftirvinnu og
næturvinnu), vikukaup,
mánaðarkaup, uppbætur á laun
samkvæmt vísitölu verðlags.
greiðslur fyrir ákvæðisvinnu,
umbun, orlofsfé o.s.frv. Meðal-
kaupgreiðslur í iðngrein eru
fundnar með því að deila
samanlögðum fjölda
vinnustunda verkamanna í
greininni upp í samanlagðar
launagreiðslur til þeirra fyrit
þær.
Samanburðurinn á töflu T
bendir til þessa:
1. Launakostnaður af dag-
vinnustund hafnarverkamanna
í Reykjavík hefur öll þessi ár.
1962-1974, verið miklu lægri
heldur en meðalkaupgreiðslur
til iðnverkamanna í matvæla-
iðnaði (karla) í þessum sex
löndum.
2. Frá 1962 til 1970 var launa-
kostnaður af dagvinnustund
VERKALAUN
Kjallarinn
HÉRLENDIS 0G
ERLENDIS
hafnarverkamanna í Reykjavík
lækkandi hundraðshluti meðal-
kaupgreiðslna til iðnverka-
manna (karla) í matvælaiðnaði
i þessum sex löndum nema
Bandaríkjunum og naumlega
Bretlandi.
3. Árið 1974 varlaunakostnaður
af dagvinnustund hafnarverka-
manna í Reykjavík hærri
hundraðshluti meðal-
kaupgreiðslna til iðnverka-
manna (karla) í matvælaiðnaði
í þessum sex löndum heldur en
1970, enda var kaupgjald það ár
með hæsta móti hérlendis, en
engu að síður 1974 lægri
hundraðshluti heldur en 1960
gagnvart þremur þessara
landa, Vestur-Þýskalandi, Dan-
mörku og naumlega Noregi.
Þess þarf að gæta, að bornar
eru saman kaupgreiðslur, jafnt
á dagvinnu sem yfirvinnu, í
ofannefndum sex löndum og
kaupgreiðslur á dagvinnu
einungis hérlendis. Astæða
þess er sú, að meðalfjöldi
unninna stunda á viku í
löndum þessum svarar nokkurn
veginn til samningsbundinna
dagvinnustunda hérlendis, eins
og ráðið verður af töflu II.
Aftur á móti munu hafnar-
verkamenn á undanförnum
árum hafa haft um 40% tekna
sinna af yfirvinnu. Að nokkru
leyti hafa þannig verkamenn
hérlendis á undanförnum árum
með löngum vinnudegi bætt sér
það upp, að laun þeirra eru
lægri en starfsbræðra þeirra í
nágrannalöndunum.
Þá er samanburður þessi
aðeins raunhæfur, svö fremi
stöðugt hlutfall hafi haldizt á
milli verðlags hér á landi og í
ofannefndum sex löndum 1962-
1974, miðað við umreikning á
skráðu gengi. Líkindi eru til, að
verðlag hérlendis hafi staðið
tiltölulega hærra gagnvart
verðlagi í ofannefndum löndum
1974 heldur en 1960, einkum
Bretlandi.
Engin tilraun verður hér
gerð til að skýra þann mikla
mismun á verkalaunum hér-
lendis og í sex ofannefndum
löndum, sem fram kemur á
töflu I.
Haraldur Jóhannsson
hagfræðingur.
Haraldur
Jóhannsson
TAFLA II Meðaífjöldi vinnustunda iðn- verkamanna (karla) í nokkrum löndum í matvælaiðnaði 1962- 1974.
Bretland V -Þýskal. Danmörk Noregur Bandaríkin
1962 47,9 49,2 — 40,2 41,0
1963 48,2 49,0 — 40,4 41,0
1964 48,0 48,5 — 40,5 41,0
1965 47,7 48,6 41,2 39,7 41,1
1966 47,3 48,1 40,2 40,0 41,2
1967 47,5 (47,6)44,9 40,4 39,6 40,9
1968 47,6 (47,3)44,7 39,2 38,4 40,8
1969 47,6 (47,7)45,2 38,1 37,2 40,8
1970 46,8 (47,5)45,1 37,0 36,9 40,5
1971 46,4 (47,3)44,8 36,2 36,8 40,3
1972 46,4 (47,0)44,4 35,9 36,3 40,4
1973 47,1 44,5 34,6 35,3 40,4
1974 46,6 43,8 34,4 34,3 40,4
Heimild : Árbók ILO, 1972 og 1975.
TAFLA I
Meðal-kaupgreiðsla á unna
stund til iðnverkamanna í mat-
vælaiðnaði í sex löndum 1962-
1974 umreiknuð í íslenskar
krónur á meðalgengi íslensku
krónunnar gagnvart gjaldmiðl-
um landa þessara. Og meðal-
launakostnaður af dagvinnu-
stund hafnarverkamanna í
Reykjavík ár þessi.
Bretland Vestur-Þýskaland Danmörk Noregur Svíþjóð Bandaríkin Istand
Meðalgengi Meöalgengi Meðalgengi Meðalgengi Meðaigengi Meðalgengi
st. 100 100 100 100 1)011
Pence purids Isl. kr. Mörk marka Isl. kr. D.kr d. kr. ísl. kr. N. kr. n. kr. ísl. kr. S. kr. s. kr. ísl. kr. arar U.S. $ ísl. kr. ísl. kr.
(1) (2) (3) (4) (5) <6j (7) (8) (9) (10) (11) (12) (13) (14) (15) (16) (17) (18) (19)
1960 106,90 913,65 553,85 534,90 737.70 * 35,01 21.91
1961 112,59 1.000,47 582,42 562,61 777.34 40,17 23,12
1962 35,4 120,86 42,78 353 1.077,40 38,03 7,63 623,97 47,61 7,38 603,38 44,53 7,39 835,20 61,72 2,39 43,06 102,91 25,87
1963 37,0 120,57 44,61 377 1-080,22 40,72 8,21 623,97 51,25 7,77 602,48 46,81 7,91 830,04 65,66 2,46 43,06 105,93 29,71
1964 39,8 120,23 47,85 410 1.083,43 44,42 8,83 622,72 54,99 8,25 601,79 49,65 8,57 836,12 71,66 2,53 43.06 108,94 37,63
1965 43,8 120,37 52,72' 449 1.077,94 48,40 9,85 622,80 61,35 9,00 602,07 54,19 9.45 834,51 78,86 2.61 43.06 112.39 1 43,17
1966 46,2 120,28 55,57 480 1.077,28 51,71 11,07 623,48 69,02 9,65 602,32 58,12 10,26 833,78 85.55 2,72 43,06 117,12 51.66
1967 48,3 121,57 58,72 499 1.109,22 55,35 11,95 633,51 75,70 10,39 618,72 64,29 11,10 857,08 95.14 2.83 44,23 125,17 54,63
1968 51,6 148,90 76,83 519 1.559,69 80,95 13,55 831,55 112,68 11,22 871,31 97,76 11,83 1.204,56 142,50 3.01 61,47 185,02 58,64
1969 55,9 210,58 117,71 572 2.229,46 127,53 14,88 1.171,93 174,38 12,28 1.233,36 151,46 12,85 1.704,39 219,01 3,19 88,10 281,04 67,73
1970 64,4 211,09 135,94 645 2.415,96 155,83 16,54 1.174,96 194,34 13,75 1.233,39 169,59 14,28 1.699,17 242,64 3.36 88.10 296.02 84.77
1971 72,0 214,75 154,62 720 2.527,44 181,98 18,71 1.187,07 222,10 15,45 1 252,14 193,46 15,64 1.721,72 269,28 3.57 87,85 313.62 97,95
1972 82,1 219,38 180,11 782 2.751,45 215,16 20,80 1.263,24 262,75 16,82 1.332,74 224,17 17,49 1.844,13 322,54 3.81 87,67 334,02 129,97
1973 92,9 220,23 204,59 869 3.394,19 294,96 24,21 1.492,09 361,23 18,61 1 566.98 291,61 19,00 2.064,12 392,18 4.07 90.02 366.38 158,92
1974 111,6 234,60 261,81 964 3.887.24 374,73 28,99 1.652,93 479,18 21,83 1.819,64 397,23 19,05 2.266,95 431,85 4,40 100.24 441,06 228.54
1975 340.02 6.246,18 2.676,36 2.942,25 3.702,71 154.03