Dagblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 17
DACBl.AÐIÐ. ÞRIÐJUDACUR 28. DKSKMBKR 1976.
17
*
i
*
ÞorbjörK (aiömundsdóttir lézt 19.
des. 1976. Hún var fædd að
Tröðuni i Staðarsveit 22. feb.
1893. Þorbjörg var dóttir Odd-
fríðar Þorsteinsdóttur og
Cuðmundar Magnússonar bónda.
S.vstkinin voru 7. Fjórtán ára fór
Þorbjörg að vinna f.vrir sér. Átta
ár var hún vinnukona fyrst að
Búðum og svo í Reykjavík. Þá
réðst hún sem vinnukona norður
i Hnauskot í Miðfirði til Rögn-
valds Lindal bónda þar. Giftust
þau árið 1915 og eignuðust fjögur
börn. Guðrúnu Ragnheiði, Ragn-
hildi Pálinu, Björgu og Rögnvald.
Arið 1920 dó Rögnvaldur Líndal
og varð Þorbjörg þá að bregða búi
og koma börnum sinum fyrir.
Hún vann síðan fyrir sér á ýmsum
stöðum. A Siglufirði kynntist hún
Jóni Arnasyni og eignuðust þau
árið 1930 eina dóttur, Hjördisi,
sem síðan fylgdi móður sinni.
Yfir 20 ár vann Þorbjörg í
Trvggvaskála. Síðasta áratuginn í
lífi sínu naut hún hvíldar og
ástúðar á heimili dóttur sinnar,
Hjördísar og Ragnars í Hafnar-
firði að frátöldu síðasta ári. er
Þorbjörg var á Sólvangi í Hafnar-
firði vegna vanheilsu.
Sigurlaug A. Siguröardóttir lézt
20. des. 1976. Hún var fædd í
Reykjavík 4. júlí, 1910, dóttir
hjónanna Ingibjargar Friðriks-
dóttur og Sigurðar Magnússonar.
10. jan. giftist hún Gústaf J.
Kristjánssyni kaupmanni, en
hann lézt 6. marz 1968. Eignuðust
þau 2 börn, Ingu Dóru og Val.
Einn stjúpson átti hún, Agnar
Gústafsson. Allt þar tii fyrir
tæplega einu og hálfu ári var
Sigurlaug við góða heilsu, en þá
var hún skorin upp við heilaæxli,
sem reyndist ilikynjað og dró
hana til dauða. Hún var jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju í morgun
kl. 10.30.
Jósef Felzman lézt 18. des. Hann
var fæddur í Vínarborg þ. 20. feb.
1910. Ungur lagði hann stund á
tónlistarnám en síðar varð hans
ævistarf bæði í föðurlandinu og
eftir að hann fluttist tl Islands og
gerðist íslenzkur rikisborgari.
Hann var einn af fyrstu starfs-
mönnum Sinföníuhljómsveitar ís-
lands. Jósef var fleira til lista lagt
en að leika á fiðlu, hann var
ágætur málari.
Jósef kom fyrst til íslands 1933 og
var þá ráðinn til þess að skemmta
gestum hjá A. Rosenherg á Hótel
íslandi. Hann dvaldisl hér til
ársins 1938, er hann fór heim 1 i 1
' ■
■
III ■' wWtm, pj. , í 'A0M
yjg ||Oi 1 Kl WKM
BÍÐA ÞESS AÐ SJÁ HIÐ
L0GANDI VÍTI
Það er greinilegt að stórslysin
trekkja. I gæt mátti sjá sjón við
Austurbæjarbió, sem óneitanlega
minnti á gamla og slæma daga. Þá
daga þegar menn þurftu að bíða í
biðröð eftir svo til hverju sem
var. Það er byrjað að sýna þá
mynd úr stórslysa-flokknum, sem
margir telja hvað ægilegasta af'
þeim öllum. Logándi víti heitir
hún á íslenzku, Towering Inferno1
á enskri tungu. Eins og nafnið
bendir til fjallar myndin um
ægilegan bruna og afleiðingar
hans
(DB-mynd Sv. Þorm.).
Djúpivogur:
Rafstöðvarbruninn kom aðeins
niður á jólabakstrinum
Nýtt rafstöðvarhús
Nýja rafstöðvarhúsið á Djúpa-
vogi er nú næstum fullgert.
aðeins á eftir að leggja síðustu
hönd á að innrétta húsið en þar
hefur rafveitustjóri skrifstofu
sín ásamt unnustu sinni, Ingi-
björgu Júlíusdóttursemhann gekk
að eiga skömmu síðar. Hann var
kvaddur í herinn og voru hjónin
meira og minna aðskilin öll stríðs-
árin. Þau eignuðust 2 börn,
Gunnar og Sigrid. Að loknum
hörmungum styrjaldarinnar
fluttu hjónin aftur til Islands
ásamt báðum börnum sínum og
búa þau hér á landi ásamt fjöl-
skyldum sínum.
Guórún Olgeirsdóttir og Albert
Guðjónsson önduðust á heimili
sínu Hverfisgötu 66A aðfaanótt
25. des.
Mogens Löve hárskeri andaðist að
morgni 26. des.
Jón Kr. Þorsteinsson húsasmíða-
meistari, Skjólbraut 6, Kópavogi
andaðis 24. des.
Ingimar Brynjólfsson stórkaup-
maður er látinn.
Marie Dam andaðist 26. des.
Sara Olafsdóttir sem lézt 18. þ.m.
verður jarðsungin frá Akranes-
kirkju 29. þ.m.
Jarðarför Júlíönu Rannveigar
Magnúsdóttur sem lézt 17. des.
fer fram frá Fríkirkjunni
miðvikud. 29. des. kl. 1.30.
Einar Einarsson klæðskeri,
Austurgötu 6, - Hafnarfirðim
verður jarðsunginn frá
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 29. des. kl. 14.
Olafía Indrióadóttir verður
jarðsungin þriðjudaginn 28.
desember.
risið á mettíma
sína. Eins og kunnugt er brann
rafstöðvarhúsið á Djúpavogi um
miðjan desémber og öðru var
komið upp á mettíma. Það er stál-
grindarhús frá Héðni. Sautján
Sigurður Jónsson. Bergstaða -
sræti 49, andaðist 25. des. Jarðar-
förin fer fram frá Dómkirkjunni
30. desember kl. 13.30.
Steinn Kr. Steindórsson andaðist
12.12 1976. Jarðarförin hefur
farið fram.
Ferðafélag
íslands
Oldugötu 3
Aramotaferð i Þórsmörk.
:U tlt's.—2. jan. Layt af- start kl 07.00 á
löstiula^snioi^ni. Kvöhlvaka. áramóta-
brunna. fluuuldar ok blys. Fararsjóri:
(*iuóiminiliir Júolsson.
Nánari upplýsinuar ou farmióasala á skrif-
stofunni Öhiuuiitu 2
Ffróafólau íslans
Útivistarferðir
30.12. kl. 19.
Mynda- og skemmtikvöld i Skiöaskálanum.
Hvoradiilum. SiKurþór Por^ilsson sýnir. Allir
vulkomnir. Irjálsar veitinKar. Þátttaka til-
kynnist á skrifst.. sfmi 14H0H.
31.12. kl. 14.
Áramótaferð i Hordfsarvik. þrinnja da«a o«
einstlajis. Fararstj. Kristján Haldursson. Far-
seölar á ski ifst. I^a’kjaiK. H. sfmi 14000.
Nýársferð í St*lvo« Stramlakirkju 2. jan.
Hiálprœðisherinn
JófafaKnaóur fyrir aldi'aó fólk i da«. þriöju-
tlaj4. kl. 15.00. Sóra Frank M. Halldórsson
talar. Allt roskió fólk t»r hjartanlo^a velkom-
iö FimmtudaK kl. 20.30. Norsk julefest.
Kvenfélagið Seltjörn
Jólatrésskemmtun harna veröur mióvikutíaK
inn 20rtles(»ml)(»r kl. 15. Miöasala liefst kl. 13
e.h. Jólat résnefndin
Brotizt inn í
flugeldasölu
skáta
Brotizt var inn í söluskúr við
hliðina á Árbæjarskóla í gær-
kvöldi um klukkan 10.30. Hjálpar-
sveit skáta hafði þarna flugelda-
sölu. Eftir innbrotið komu
skátarnir á staðinn og fjarlægðu
flugeldana úr skúrnum.
-A.Bj.
manns unnu að uppsetningu húss-
ins.
Að sögn fréttaritara DB,
Sigurðar Ananíassonar, var raf-
magnlaust á staðnum í u.þ.b.
fjórtán klukkutíma. Þá stóð jóla-
baksturinn sem hæst en tií að
jafna álagið eftir að rafmagn var
komið á bökuðu húsmæður á nótt-
unni. Varð því enginn af kræsing-
um um jólin.
Undanfarna daga hefur verið
mikið um hreindýr í byggð. Eru
þau í stórum hóp og taldi Sigurð-
ur um 30 dýr vera í hópnum. Lítill
kálfur er í hópnum, líklega fædd-
ur í september. Það er aðeins
veðurblíðunni að þakka að hann
heldur lífi, en hún hefur verið
alveg einstök í haust. Djúpavogs-
búar fengu rauó jól að þessu sinni
eins og svo margir aðrir
landsmenn.
—KP
Haukur Guðmundsson um frásögn
af GuðbjartsmálSnu í gær:
Það var aldrei talað
um gildru
Það var aldrei rætt um neina
gildruíþeim skilningi að hand-
taka f.vlgdi í kjölfarið, heldur
bauðst kona Hallgríms til að
bjóða Guðbjarti heim svo við
gætum náð tali af honum, og
var þar aldrei talað um gildru
né handtöku, sagði Haukur
Guðmundsson, rannsóknarlög-
reglumaður í morgun í tilefni
af skrifum blaðsins í gær um
Guðbjartsmálið.
Þar er Itrekað talað um
gildru, en í ljósi síðustu
atburða kann fólk að skilja það
svo, sem lokka hafi átt Guðbjart
til konu Hallgríms til að taka
hann þar fastan, -G.S.
Styrkir til að sœkja kennaranómskeið í
Bretlandi.
Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að
sækja námskeið í Bretlandi á tímabilinu apríl 1977 —
mars 1978. Námskeiðin standa að jafnaði í eina viku og
eru ætluð kennurum og þeim er fást við framhalds-
menntun kennara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald
á ensku. — Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. Reykja-
vík. Umsóknum skal skilaó tií ráðuneytisins f.vrir 15.
m.ars 1977.
Menntamálaróðuneytið
21. desember 1976.
Styrkir til að sœkja kennaranámskeið í
Skotlandi.
Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að
sækja námskeið í Skotlandi á tímabilinu
mars—september 1977. Námskeiðin standa að jafnaði í
eina viku og eru ætluð kennurum og þeim er fást við
framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur þurfa að
hafa gott vald á ensku. — Nánari upplýsingar og
umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðune.vtinu.
Hverfisgötu 6. Re.vkjavík. Umsóknum skal skilað til
ráðuneytisins fyrir 15. febrúar 1977.
Menntamálaráðuneytið
21. desember 1976.