Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1977. 15 ( IÍTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU 1 Sunnudagur 16. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. tlt- dráttur úr forustugr. dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sambandi við hlustendur i Nes- kaupstað. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvœr sónötur fyrir strongjasveit. a. Sónata nr. 5 úr „Ar- monico Tributo“ eftir Georg Muffat. Concentus Musicus-sveitin leikur. b. Sónata nr. 2 eftir Gioacchino Rossini. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guð- mundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Um kirkjulega trú. Séra Heimir Steinsson flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 MiAdegistónleikar: Frá tónlistar- hátíöinni í Helsinki sl. sumar. Flytj- endur: Oleg Kagan fiðluleikari og Svjatoslav Rikhter píanóleikari. '15.20 „Eins og álfur út úr hól". Dagskrá um huldufólk og álfa í samantekt Sól- veigar Halldórsdóttur og Viðars Egg- ertssonar. Flytjendur auk þeirra: Elísabet Bjarklind Þórisdóttir, Evert Ingólfsson og Svanhildúr Jóhannes- dóttir. (Aður útvarpað að kvöldi jóla- dags). 16.00 fslenzk einsöngslög. Eygló Viktors- dóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Stáldrað viA á Snæfellsnesi. Síðari þáttur Jónasar Jónassonar frá Hellis- sandi. 17.10 Stundarkom meö þýzka söngvaran- um Fritz Wunderlich. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævin- týri Svenna í Ási". Höfundurinn, Jón Kr. ísfeld, les (12). 17.50 MiAaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 „MánasigA". Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.50 íslenzk tónlist. a. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrím Hall, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Ing- unni Bjarnadóttur. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu og Guðrún Kristins- dóttir á píanó. b. Píanósónata eftir Leif Þórarinsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. c. Fjórir söngv-- ar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Nínu Björk Arnadóttur. Elísabet Erlingsdóttir syngur með hljóðfæra- leikurum, sem höf. stj. 20.30 Sigling um sundin með viðkomu í Viðey. Ferðasaga eftir Þuríði J. Arna- dóttur með sögulegu ívafi. Björg Árnadóttir og Þórhallur Sigurðsson lesa. 21.00 Stofutónlist. Ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 21.35 Guömundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkjubóli. Gils Guðmundsson alþm. minnist sjötugsafmælis Guðmundar 15. jan. með lestri úr kvæðum hans. Einnig syngur Tónlistarfélagskórinn „Sólstafi" eftir Ólaf Þorgrlmsson við Ijóð Guðmundar Inga. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. janúar 7.00 Morgunutvarp. Veðurfregnir kl 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl ). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hjalti Guðmundsson flvtur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdís Þoi valdsdóttir byrjar að lesa söguna „Berðu mig ti) blópianna" eftir Wald- emar Bonsels I þýðingu Ingvars Brynjólfssonar. Tilkvnningar kl. 9:30 Létt lög milli atriða. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Hjalti Gestsson ráðunautiu' tal- ár um sauðfjárbúskap á Suðurlandi. íslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðaisteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróöur" eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Arnason les þýðingu sína (7). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Um JóhannesarguAspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur sjöunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Frið- leifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Arni Bergur Eiriksson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttir. Utnsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ofan i kjölinn. Kristján Arnason sér um bókmenntaþátt 21.10 Konsertino i H-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Crusell. Juhani Tapan- inen og Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leika: Juhani Numminen stjórnar. — Frá útvarpinu i Helsinki. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir MiAstöA heimsmenn- ingar a íslandi. Knútur R Magnússon les fyrra erindi Jöhanns M. Kristjáns- sonar 22.45 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands. i Háskólabiói á fimmtu- daginn var: — siðari hluti. Hljómsveit- arstjóri: Vladimír Ashkenazý. Sinfónia nr. 2 i e-moll op. 27 eftir Sergej Rakh- maninoff — Jón Múli Arnason kynn- ir 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagblaðanna), 9.00 og 10.00. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Herdís Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (2). Tilkynningait kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.0u Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Listbankar: fyrsti þáttur Sigmars B. Haukssonar. Fjallaó um hlutverk leik- húsa áhugamanna. 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Utli barnatíminn. Finnborg* Scheving sér um timann. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R.. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 AA skoAa og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Kvöldtónlbikar: Frá tónlistarhátíAinni í Berlín í haust. Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóniu nr. 40 i g- moll (K550) eftir Mozart; Karl Böhm stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minn- ingabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (33). 22.40 Harmonikulög. Milan Gramantik leikur. 23.00 Á hljoAbergi. „Fröken Júlía", natúraliskur sorgarleikúr eftir August Strindberg. Persónur og leik- endur: Fröken Júlia/Inga Tidblad, Jean^Ulf Palme, Kristín /Márte Dorff. Leikstjóri: Alf Sjöberg. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvalds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Andleg IjóA kl. 10.25: Sigfús B. Valdimarsson les. Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Bókin um litla bróAur" eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Arnason les þj’ðingu slna (8). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævin- týri Svenna í Ási". Höfundurinn, Jón Kr. ísfeld, les sögulok (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir á jarAlögum frá ísöld. Þorleifur Einarsson prófessor flytur sjött-a erindi flokksins um rannsóknir í verkfræði- og raunvisindadeild há-, skólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur íslenzk þjóAlög í út- setningu Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar; Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Votrarnótt á VatnsskarAi. Ilall- grímur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. c. „HvalfjörAur". kvæAi eftir Steingrím Thorsteinsson. Baldur Pálmason les. d. SungiA og kveAiA. Þáttur um þjóðlög og alþýðutónlist í umsjá Njáls Sigurðssonar. e. Ljós- móAir í álfheimum. Guðmundur Bern- harðsson segir frá reynslú barnungrar stúlku. f. Kórsöngur: Kariakórinn Stefnir í Mosfellssveit syngur. Félagar úr Skólahljómsveit Mosfellssveitar leika með. Stjórnandi: Lárus Sveins- son. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson les (34). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdís Þorvaldsdótt- ir les söguna „Berðu mig til blóm- anna" eftir Waldemar Bonsels (4)._ Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli, atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við forráðamenn Hampiðjunnar um íslenzka veiðar- færagerð. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Listþankar: Annar þáttur Sigmars B. Haukssonar. Fjsllað um dægurlög sem list eða iðnað. 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. .16.40 „Týndur", smásaga eftir Arnulf úv- eriand. Sigurjón Guðjónsson -þýddi. Benedikt Arnason leikari les. 17.00 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningai*. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Myrkur um miAjan dag" eftir Sidney Kingsley. Gert eftir sam; nefndri skáldsögu Arthurs Köstlers Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Gunnar Eyjólfsson. Persónur og leikendur: Rubashov .........Jón Sigurbjörnsson Ivanoff........Róbert Arnfinnsson Gletkin.............Gfsli Alfreðsson Luba Loshenko ..Steinunn Jóhannesd; Fangi nr. 402..Guðmundur Pálssop Fangi nr. 302..Hjalti Rögnvaldssor Fangi nr. 202..Randver Þorláksson Richard........Steindór Hjörleifsson Borgov.........Baldvin Halldórsson Hrutch............Klemenz Jónsson Aðrir leikendur: Bessi Bjarnason Bjarni Steingrímsson og Valur Gísla- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Hljómplöturabb Þór steins Hannessonar. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl, 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00' Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstuná barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsi dóttir les framhald sögunnar „Berðii mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (5). Tilkynningar kl. 9.30; Létt lög milli atriða. SpjallaA vií bændur kl. 10.05. Tveir sænskir vísna söngvarar kl. 10.25: Njörður P. Njarð< vfk kynnir Rune Anderson og Lenu Nyman. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.0Ö Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. Viðvinnuna. Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Bókin um litla bróAur" eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Árnason les þýðingu sína (9). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Borgin vií sundiA" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson fslenzkaði Hjalti Rögnvaldsson byrjar að lesé síðari hluta sögunnar (fyrri hlutinri var á dagskrá vorið 1975). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 i HvítársíAu minninganna. Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Benjamfn Jóhannesson bónda á Hallkelsstöðum. 20.00 „Goyescas" eftir Enrique Granados Mario Miranda leikur á panó. 20.45 Myndlistarþáttur f umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.15 Einsöngvari: Joan Sutheriand syngur. Nýja filharmoníusveitin leikur með; Richard Bonynge stj. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Ámí Jonsson. Gunnar Stefánsson Ies (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. góAaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarð- vlk. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur í umsjí Asmundar Jónssonar og Guðns Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 22. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.' 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir les á- fram söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (6). Tilkynningar kl. 9.05. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Inga Birna Jóns- dóttir stjórnar tíma með fyrirsögn- inni: Þetta erum viA aA qera. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjónunum. Ðessf Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 I tónsmiAjunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (11). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. tal- ar. 16.40 Létttónlist. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga. „BræAumir frá Brekku" eftir Kristian Elster. Reidar Anthonsen færði t leik- búning Þýðandi: Sigurður Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. (Aður útvarpað 1965). Persónur og leikendur i þriðja þætti: Ingi....................ArnarJónsson Leifur...........Borgar Garðarsson Gerða............Tinna Gunnlaugsd. Mamma Gerðu .......Herdís Þorvaldsd. Pétur............Valdemar Helgason Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Karl Guðmundsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þorgrfmur Einarsson, Lárus Ingólfsson og Bessi Bjarnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sjómennska viA Djúp. Guðjón Friðriksson ræðir í stðara sinn við Halldór Hermannsson skipstjóra. 20.00 Tónleikar. 20.40 „Stella", smásaga eftir Jakobínu SigurAardóttur. Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 21.20 Þýzki barytónsöngvarinn Karl Schmitt-Walter syngur vinsæl lög. ?1,45 Nokkur óbirt IjóA eftir Svein Berg- sveinsson. Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þorradans út- varpsins. (23.55 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 16. janúar 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur mynda- flokkur. 11. þáttur. Sænski tígurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 MannlífiA. Listin að lifa. Mannlffið hefur tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum, og auknum hraða og hávaða fylgir streita. Fylgst er með fólki. sem stundar lfkams- æfingar f heilsuræktarstöðvum og hlýtt á heilræði þjálfaranna. Þá er rætt við gamalt fólk sem tekist hefur að halda sér ungu í anda með heil- brigðu líferni. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um Kalla i trénu og Amalka skógardis fer aftur á kreik. Síðan er mynd um greifingja og sterkasta björn i hcimi. og loks verður hljómsveitin Paradfs kynnt. Jmsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Það eru komnir gestir. Óli Tynes ræðir við Þorstein Sæmundsson stjarnfræðing um fljúgandi fyrirbæri sem eru mjög á sveimi þessa dagana. Einnig skýra Frosti Bjarnason flug- stjóri, Arni Svavarsson og fleiri frá því, sem fvrir þeirra augu hefur borið nýlega. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.15 Saga Adams-fjölskyldunnai. Banda- riskur framhaldsmvndaflokkur. 11 þáttur. Charles Francis Adams sendiherra. Efni tiunda þáttar: John Quincy Adams býður sig fram til þings þrátt fyrir áköf mótmæli eigin- konu sinnar. Hann hefur nú sigrast á metnaðargirninni og tekur að leggja- mál fyrir þingið, sem engin von er til, að verði samþykkt. Einnig ber hann fram gagnmerka þingsályktunartil- lögu um afnám þrælahalds. Er hann heur gegnt þingmennsku f 17 ár, fær hann hjartaáfall í þinghúsinu og and- ast skömmu síðar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 Kalevala í myndum. 1 Finnlandi er til mikill fjöldilistaverka sem sækja fyrirmyndir sínar í Kalevala- þjóðkvæðin. Þessi kvæði varðveittust öldum saman í munnlegri geymd með finnsku þjóðinni, en Elias Lönnrot skráði þau árið 1835. Þýðandi og þulur Kristfn Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.45 AA kvöldi dags. Séra Grimur Grims- son, sóknarprestur í Asprestakalli í Reykjavik flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 17. janúar 20.00 Fróttir og voður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Portland-milljónirnar. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Ian Curteis. Leik- stjóri June Howson. Aðalhlutverk Patricia Hayes og Nigel Havers. Rosk- in kona telur sig geta fært sönnur á. að tengdafaðir hennar. sem var kaup- maður og er talinn hafa látist fyrir 34 árum. hafi f rauninni verið sérvitur aðalsmaður. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen.. 21.55 Shillukarnir í Súdan. Bresk heimildarmynd um þjóðflokk. sem býr í suðurhluta Súdan. Daglegt líf Shillu- kanna hefur litlum breytingum tekið öld fram af öld. en hætt er við. að gifurlegar breytingar verði á lífshátt- um þeirra á næstunni. í myndinni er m.a. sýnt. þegar nýr konungur er krýndur, en hátiðahöld vegna krýningarinnar standa í tvo mánuði. Þýðandi og þulur Ólafur Einarsson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. janúar 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bændur í brennipunkti. Magnús Ólafsson, bóndi og blaðamaður, stjórn- ar umræðuþætti um hagsmunamál bænda með hliðsjón af fundahöldum þeirra í vetur. Þátttakendur auk hans eru Magnús Finnbogason, bóndi Lága- felli, Kristófer Kristjánsson, Köldu- kinn í Húnav.sýslu, og Gunnar Guð- bjartsson bóndi. formaður Stéttarsam- bands bænda. Einnig verður rætt við fulltrúa neytenda. 21.25 Sögur frá Miinchen. Þýzkur mynda- flokkur. 2. þáttur. Vogun vinnur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 JarAskjálftar. Stutt bresk fræðslu- m.vnd um ýmis helstu jarðskjálfta- svæði heims, Filippseyjar, Kína,' Alaska, Kaliforníu, Tyrkland og Guatemala. Sýndar eru svipmyndir frá eldgosum í Etnu, Vesúvíusi og Heimaey. Þýðandi og þulur Guðbrand- ur Gislason. 22.35 Gítartónlist. Fyrsti þátturinn af átta. þar sem kunnir hljómlistarmenn leika alls konar gftartónlist, ýmist ein- ir eða tveir saman. Engiendingurinn John Williams kemur fram i flestum þáttanna, landi hans Julian Breams í tveimur og Spánverjinn Paco Pena f þremur. I f.vrsta þættinum leikur Pena spænska tónlist. Þessir þættir verða á dagskrá u.þ.b. emu sinni i mánuði. Þýðandi Jón Skaptason. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. janúar 18.00 Hviti höfrungurinn. Franskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Fyrirmyndin. Teiknimynd um strák. sem verður fræg auglýsingastjarna. Smám saman verður honum Ijóst, að hann er aðeins agn til að ginna krakka. svo að þeir kaupi ýmsan óþarfa. Þýðandi Jóhanna Jóiianns- dóttir. (Nordvision—Sænska sjón-- varpið) 18.40 Börn um víAa veröld. Leon litli. Lýst er högum ungs drengs, sem á heima á Jamaíka. Einnig er fjallað um sögu eyjarinnar og baráttu eyjarskeggja fyrir sjálfsögðum mannréttindum. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. '20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Orku- iindir framtíAarinnar. Býflugnarannsókn- ir. Fundur áöur óþekktrar risaeAlu. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Maja á Stormey. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. Handrit Benedict Zilliacus. Aðalhlutverk Rose-Marie Rosenback og Leif Sund- berg. Söguhetjan María Mikjálsdóttir er ung stúlka í föðurgarði f Alandseyj- um. er sagan hefst. Arið 1847 giftist hún Jóhanni, unnusta sínum, og þau setjast að á afskekktri eyju. 1. þáttur. LeiAin til Stormeyjar. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nord- vision—Finnska sjónvarpið) 22.00 Frá ListahátíA 1976. Cleo Laine, John Dankworth og hljómsveit hans. Frá hljómleikum f Laugardalshöll í júní sl. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 20. janúar 20.00 Fréttir og veAur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 PrúAu loikararnir. Leikbrúðufíokkur Jim Hensons bregður á leik ásamt söngvaranum Jim Nabors. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kreppan og hvíta tjaldiA. (Brother, Can You Spare A Dime?) Bresk kvik- mynd frá árinu 1974. Myndin lýsir bandarfsku þjóðfélagi á árunum 1930- 1942. Þráður er spunninn úr frétta- myndum og leiknum kvikmyndum frá þessum tfma og teflt fram ýmsum andstæðum raunveruleika og leiks. Franklin D. Roosevelt forseti og Jam- es Gagney leikari eru söguhetjur hvor á sinn hátt, og auk þeirra kemur fram í myndinni fjöldi jafntogaðra manna og kvenna. Þýðandi Stefán Jökulsson. Dagskrárlok. Laugardagur 22. janúar 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil í Kattholti. Sænskur mynda- flokkur byggður á sögum eftir Astrid Lindgren. Átveislan mikla. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. * 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fleksnes. Norskur gamanmynda- flokkur, gerður í samvinnu við sænska sjónvarpið. í sætri sigurvímu. Þýðandi Jón Thor Haraldsson (Nordvisidn — Norska sjónvarpið) 21.00 Úr einu í annaA. Umsjónarmenn Berglind AsgeirsdóttirogBjörn Vignir Sigurpálsson. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Sumarhiti. (The Long, Hot Summ- er). Bandarísk bíómynd frá árinu 1958, byggð á sögu eftir William Faulkner. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk leika Paul Newman, Joanne Woodward, Lee Jlemick og Orson Welles, Ungur maður, Ben, ræðst í vinnu hjá auðjöfrinum Will Varner. Ben er hamhelypa til aílra verka, og húsbóndi hans hefur mikið dálæti á honum, en börn hans eru ekki jafn hrifin af nýja vinnumanninum. Þýðandi Jón Skaptason. 23.50 Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.