Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1977. 17 Veðrið IMorðaustlæg átt um allt land, víðast kaldi og ól norðan til en léttskýjað sunnanlands og frost verður víða i bilinu 5—9 stig. Rósa Hjörvar var fædd 14. marz 1892. Foreldrar hennar voru Daði Daðason bóndi og Guðbjörg Jóhannsdóttir. Rósa fluttist til Reykjavíkur árið 1902. Arið 1917 giftist hún Helga Hjörvar. Hún veitti forstöðu stóru heimili og auk þess gestkvæmu þar sem átta börn ólust upp, og var ætíð veitt af mikilli rapsn^ Rósa varð fyrir þeirri sorg að míssa þrjá syni, alla hina ágætustu menn, en þyngst var þó áfallið er qiginmaðurinn lézt. Alltaf hélt hún,þó reisn sinni og lét biturleika ekki ná tökum á sér. Geir Þórhallsson, sem fæddur var 11. júní 1£|02 á Höfn í Hornafirði, lézt í Big River 6. desember 1976 og var jaijðsettur þann 16. sama mán. Foreldrar hens voru Þór- hallur Daiielsson, kaupmaður og Ingibjörg Friðgeirsdóttir. Hann nam verzlþnarfræði við Verzlun- arskólann í Reykjavík. Geir fór til Kanada árið 1926 og stundaði ár- um saman útgerð í Saskatchewan-' fylki. Haþn var ókvæntur og barnlaus. Húsvörðurinn vísaði á fólk en ekki eld Leonhard Haraldsson, Æsufelli 2 hafði samband við blaðið vegna skrifa um tilvísan húsvarðar, er eldur kom upp í húsinu. Sagði hann að húsvörðurinn hefði vísað slökkviliðinu inn i þvottahúsið í leit að fólki en ekkiendilegaeldi, par sem fólk er allan daginn í þvottahúsinu. Hafi hann því verið að vísa liðinu á stað, sem fólk gat' hugsanlega verið lokað inni, fremur en eldur verið, þar sem hann taldi það þýðingarmeira. -G.S. ....og hér eru dýrin í Hálsaskógi öll saman komin. Dýrin í Hálsaskógi hafa eflaust att sér marga aðdáendur þegar þau komu í heimsókn í þjóðleik- húsið fyrir 15 árum. Nú gefst börnum og fullc,'ðnum tækifæri að sjá þetta vinsæla leikrit Thor- björns Egner á ný. Það verður frumsýnt á laugardaginn 15. janúar. Það er Klemens Jónsson sem sviðsetur, en hann hefur stjórnað öllum leikritum Egners sem sýnd hafa verið í þjóðleikhús- inu. Egner er sem kunnugt er höfundur fjölskrúðugs barna- efnis og má þar minna á Karde- mommubæinn, Síglaða söngvara og söguna og leikritið um Karíus og Baktus. Leikmynd og búningar eru unnir í Þjóðleikhúsinu eftir Þaó hefur verið farið i matargeymslu bónda og konu hans, nú á að skjóta refinn. hugmyndum og teikningum höfundar. Þýðingu leikritsins gerðu Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Hljóm- sveitarstjóri er Carl Billich sem einnig hefur séð um tónlistina á öllum sýningum á barnaleikritum Egners í leikhúsinu. ■ I aðalhlutverkum eru sömu leikarar og síðast, þeir Bessi Bjarnason, sem leikur Mikka ref og Árni Tryggvason sem leikur Lilla klifurmús. Rándver Þorláks- son leikur Martein skógarmús, en Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Hák- Lilli klifurmús og Mikki refur. þeir Arni Tryggvason og Bessi Bjarnason fara með hlutverk þeirra — sem fyrr. (DB-myndir Sv. Þorm.). on Waage, Bryndís Pétursdóttir, Guðmundur Klemensson og Gunnar Eyjólfsson o. fl. fara einnig með hlutverk i leiknum. -KP Dýrin í Hálsaskógi i heimsókn á ný leikhúsinuá morgun Eymundur Magnússon, skipstjóri,. lézt að Hrafnistu fimmtudaginn 13. janúar. Elentínus Júlíusson, Túngötu 16, Keflavík, lézt 13. janúar í Sjúkra- húsi Keflavíkur. Guðný Jónsdóttir, lézt í Borgar- spítalanum þriðjudaginn 11. janúar. Ingimundur Pétursson, Borgar- vegi 22, Njarðvík, lézt 8. janúar. Hann verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 15. janúar kl. 14. Sigríður B. Jósafatsdóttir, Faxa- stlg 42, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vest- mannaeyjum laugardaginn 15. janúar kl. 13.30. Lovisa Eyjólfsdóttir, Eylandi, Garðabæ, verður jarðsungin frá Garðakirkju laugardaginn 15. janúar kl. 13.30. jsm®®smesssssssss5mímemiissssmi8iæmiísssísss!sxsB!>, iQiðiyiKOilillr Keflavík—Suðurnes Biblíulestur spilaður af kassettu með Carl Stevens kl. 20.30 í kvöld. Kaffibarinn opnar kl. 22. Æskufólk fjölmennið. Stjórnin. íþróttafélaaið Leiknir Aðalfundur Handknattleiksdeildar verður fimmtudaginn 20. janúar kl. 20 í Fellahelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Fró Guðspekifélaginu Fundurinn i Vvöld hefst k1. 21. Dagkrá: 1 Ávarpsorð deildarforseta. Erindi heimspeki Rósakrossreglunnar, Arnór Egilsson flytur. Stúkan Baldur. Askriftarsími tímaritsins Gangleri er 17520. Húsmœðrafélag Revkjavíkur Fundur verður i fólagsheimilinu Baldurs- götu 9 mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Rætt verður um húsmæðraorlofið. Gestur fundar- ins verður frú Steinunn Finnbogadóttir for- maður orlofsnenfdar. Opið hús á þriðjudög- um b.vrjar aftur 17. janúar. Allar húsmæður velkomnar. Útivistarferðir Sunnud. 13.1. kl. 13. Helgafell eða Smyrlabúð—Hádegisholt. Far- arstj. Jón 1. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohn-, sen. Verð 600 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ vestanverðu. , Útivist Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast hálfan eða all- an daginn til að annast erlend sam- skipti og almenn skrifstofustörf. Til- boð sendist DB. fyrir 21. jan. merkt „Skrifstofustúlka“. Blaðburðarbörn óskast strax í Innri-Njarðvík Upplýsingar ísíma 2249 WMBIAÐIB I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADIO SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Ketill. 4 fm, frá Sigurði Einarssyni, brennari og hitakútur með spiral til sölu í síma 51003 eftir kl. 8. Til sölu vel með farið tekk-sófaborð, verð 9.000, einnig blá skermkerra, All- win, verð 7.000. Uppl. í síma 83545. Hjónarúm. tekk án dýna á kr. 8.000 til sölu og Luxor útvarpstæki á kr. 8.000, lítið kringlótt borð á 3.000, stóll á kr. 2.000 og fjórar gardínulengj- ur, gular, dralon, á 5000 kr., tvö krakkahjól á 3000 og 8000 kr., svefnbekkur á kr. 8.000, skatthol á 10.000 og tvö ljós á kr. 6.000 og 3.000. Uppl. í síma 72839. Nýtt Hitachi sjónvarp. 14 tommu og Toshiba stereosam- stæða til sölu. Uppl. í síma 71825. Höggpressa óskast 5-15 tonna, helzt með einfasa raf- mótor, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 40607 eftir kl. 18. Vil kaupa 6 cýl. vél í Admiral eða Opel Capitan. Einnig er til sölu Marna bátavél 16, 24 ha. Sími 53310. Öskum eftir að kaupa gamalt sófasett og eldhúsborð og stóla. Mætti þarfnast lagfæringar.; Uppl. í síma 74789. 1 Fatnaður Til sölu pels á kr. 15.000, karlmannavetr- arfrakki á kr. 6.000, vetrarkápa með minkaskinni á kr. 6.000, einnig kjólar, stuttir og síðir, skinnleðurlíkisjakkar, rauðrefur, allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 16457 og 75175 næstu daga. (« Verzlun i) Úrval ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul- bönd með og án útvarps. Bílaseg- ulbönd, bílahátalarar og bílaloft- net. Hylki og töskur f/kassettur og átta rása spólur. Philips og 6ASF kassettur. Memorex og BASF Cromekassettur. Memorex; átta rása spólur. Músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Hljómplötur, íslenzkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2 sími 23889. Útsala. útsala! Peysur, blússur, bolir, pils, og margt fleira, mikill afsláttur. Verzlunin Nína Háaleitisbraut 58- 60. Fyrir ungbörn Öska eftir að kaupa vel með farið barnarúm. Uppl. síma 52338. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett, vel með farna svefnsófa og skápa upp í sófasett, símastóla og sesselon. Nokkrir uppgerðir bekkir til sölu. Hvergi betri greiðsluskilmálar á klæðn- ingum. Bólstrun Karls Adólfsson- ar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Tvíbreitt svampdýnurúm sem hægt er að hafa fyrir sófa til sölu. Uppl. i síma 17350 eftir kl. 7. Tvenn skíði: Rossignol Strato 200 cm með Look-bindingum og Ficher-glass 195 cm með Salomon og Marker- bindingum til sölu. Uppl. í síma 18957 eftir kl. 6. Til sölu Evenrude Skimmer 440 vélsleði '76. Uppl. ísíma 96-81168. Til sölu nýtt tveggja manna norskt há- fjalla- og jöklatjald af nýjustu tvöföldu gerð, einnig Nanok dún- svefnpoki. Uppl. í síma 20047 milli kl. 6 og 8. Vel með farin barnaskíði óskast. Upplýsingar í síma 51725. Heimilistæki Til sölu Hoover þvottavél í mjög góðu standi (ekki sjálfvirk). Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 38986. Sjálfvirk þvottavél í góðu standi óskast. Sími 76045.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.