Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1977. Framhald afbls.17 Til sölu notuð eldhusinnrétting með tvö- földum stálvaski og Rafha elda- vél, tiiboð óskast. Uppl. í síma 44181. Hljómtæki Vil kaupa litið notaðan Pioneer magnara. Uppl. i síma 28870. Hewlett-Packard 25 fullkomin vasatölva og frábær stereosamstæða á hálfvirði vegna brottflutnings. Uppl. í síma 81363. Til sölu er mjög fullkomið Akai stereo- segulbandstæki, Reil to reel, með innbyggðu Dolby og ekko, verð 150.000, einnig harmóníka, Exselsion, verð 40.000. Uppl. í síma 92-3159. Kenwood. Vil selja Kenwood stereosett, 2x20 vatta útvarpsmagnari, 2 30 vatta hátalar og plötuspilari. Allt nýtt, ábyrgð fylgir, verð aðeins 150 þús. Uppí. í síma 99-4417 Hveragerði frá kl. 16-21. Til sölu er Carlsbro söngkerfi, Traynor hátalarabox og Premier' trommusett, mjög gott, einnig harmónika, 3ja kóra. Uppl. í síma 32729 milli kl. 13 og 17. Hljóðfæri Til sölu bassi, Yamaha SB 35. Uppl. í síma 43202* eftir kl. 5 á daginn. Til sölu nýr Hagström Laría kassagítar með kassa. Uppl. í síma 53988. Til sölu er mjög góður rafmagnsgitar, Gib- son Lesspoul. Uppl. í síma 92-1918 milli kl. 7 og 8 öll kvöld. Yamaha trommusett til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 72222 rt^illi kl. 6 og 8.30. Ljósmyndun Til sölu er lítið notuð Ashai Pentax spot- matic F myndavél ásamt 35 mm linsum 30-135 mm belg. Ný taska getur fylgt ef óskað er. Sími 96- 23551 í kvöld milli kl. 20 og 22. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Sænsk frímerki. Fyrstadagsumslög og óstimpluð merki til sölu á nafnverði. Uppl. í síma 32062 frá kl. 5 til 8 daglega. 1 Dýrahald i Kanarífuglar til sölu ásamt búri. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DB merkt „Fuglar 37232“. Af sérstökum ástæðum er mjög fallegur hvolpur, 5 mán- aða gamall, af íslenzku kyni til sölu. Uppl. í síma 10465 milli kl. 19 og 20. Mjög fallegur ísl.-skozkur hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 99-3733 Þorlákshöfn. Hcstamenn ath. Allar tegundir af reiðtygjum, skaflaskeifujárnum og hóffjöðr- um, einnig reiðhjálmar á kr. 2.800 og reiðstígvél á kr. 3.000. Sport- magasin, Goðaborg, Grensásvegi 22, símar 81617 og 82125. Hestar. Til sölu 2 barnahestar. Uppl. í, Sportmagasín Goðaborg, Grensás- vegi 22. sinii 81617 og 82125. Skrautfiskar i úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Vel viðgert: Gamla krónan í fullu gildi. Tökum að okkur almennar bíla- viðgerðir, réttingar og sprautun, allt á sanngjörnu verði. Upplýs- ingar í síma 40814 (Geymið aug- lýsinguna). Til sölu Puch Vc 50 árg. ’76. Uppl. í síma 66396. Úska eftir að kaupa gamalt ódýrt kvenmannsreiðhjól og barnatvíhjól. Uppl. í síma 20448. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir ' sprautun og sprauta bílinn. Við , .getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bilaaðstoð h/f, sími 19360. ■ Vélhjólabúnaður: Ódýrir Suzuki- og Hondu-jakkar, Magura bensíngjafir, veltigrind- ur, Hondu 50 SS, Yamaha 50 FS vindhlifar, Hondu 50 SS-CB - Yamaha - Suzuki loftflautur. Póst-: sendum. Vélhjólaverzlun Hannes- ar Ölafssonar Skipasundi 51, sími 37090. . Bátar Öska eftir að kaupa 9 til 12 tonna dekkbát. Uppl. í síma 98-1292. Til sölu tvenn pör af trollhlerum, 6 og 7 feta, og netarúlla og línurúlla. Uppl.ísima 92-2736. Bílaþjónusta Tökum að okkur að þvo og bóna bílinn og hreingerningar að inn- an, hreinsum alls konar áklæði, vönduð vinna. Litla þvottastöðin, jSÍmi 32219, Sogavegi 32. I Bílaleiga i Bíialeigan hf„ ; sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath. af-N greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaviðskipti v Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðándi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Bílaviðgerðir: Geri við Citroén bila, GS, Ami, Dyane. Uppl. í síma 37226. VW 1300 árg. ’66 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 83545-eftir kl. 6. Rússajeppi árg. ’59 til sölu í sæmilegu standi. A sama stað er til sölu gírkassi úr Austin Gipsy, hagstætt verð. Uppl. í símá 44319. VW 1302 til sölu .nagladekk, útvarp, ekinn 80 þús. ■ Uppl. í síma 73265 eftir kl. 19. Vil kaupa VW eða annan sambærilegan bíl, ár- gerð ’67-’72 gegn gréiðslu í verð- tryggðum skuldabréfum. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 74400. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja ára ameriskan fólksbil. Utb. 8 til 900.000. Uppl. í síma 41001. Tilboð óskast í Saab árg. ’65. Skipti möguleg. Er í góðu ástandi Uppl. í síma 36150 eftir kl. 18. Skoda 110 árg. ’71 til sölu, vel með farinn. Upplýs- ingar í síma 34883 eftir kl. 6.30. V8 Chevrolet vél 327 cub árg. ’69 með sverari tapp- anum ásamt skiptingu til sölu. Gott kram á góðu verði. Einnig frambretti á Pontiac Firebird árg. ’70-’75 og hásing með splittuðu drifi, 10 bolta. Uppl. í síma 50519 i dag og næstu daga. Til sölu Volvo Duett ’62 station, nýupp- .gerður og sprautaður, ýmsir vara- hlutir fylgja. Verð 220.000 staðgr.' Uppl. í síma 36462 föstudag og sunnudag. .Ford Consul L árg. '73 til sölu, ekinn 68.000. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 85181. Óska eftir Moskwitch station eða álíka stationbíl. Uppl. í síma 82606. Óska eftir að kaupa bíl með 150 þús. kr. útborgun og 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 36069 eftir kl. 18. Til sölu sem ný hægri hurð á Land-Rover. Verð 30.000. Einnig ýmsir vara- hlutir í Benz árg. ’67. Uppl. 1 síma 22944. Ford Falcon. Öskum eftir varahlutum í Falcon árg. ’64, 4ra dyra, hægra fram- bretti, grill o.fl. Uppl. í sima ,41495. Pickup. Til sölu hús á Ford Chevrolet eða Dodge Pickup. Uppl. í síma 85525 og 82387. VW Variant station árg. ’69 til sölu. Uppl. í síma 52664. . Vinnuvélar og vörubílar. ' Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubfla, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Mán og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum' Flytjum inn all- ar gerrðir nýrra og notaðra vinnu- véla, steypubíla og steypustöðva. Einnig gaffallyftara við allra hæfi. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Tveir fólksvagnar til sölu Volkswagen 1300 1972, blár, ek- inn 28 þ.km á vél, góð dekk, út- varp. Volkswagen 1302 árgerð 1971, ekinn 89 þ.km., gulur, þokkaleg dekk. Til sýnis á Mark- aðstorginu, Einholti 8, sími 28590.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.