Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 16
16 X DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1977. Spáin gildir fyrir laugardaginn 1 5. janúar. Vatnsborinn ^.1. jan.—19. fob.): I>ú hittiI' oinhvorn. scm þu skililir við í óvinsemd.Við n4nuri latjiugun kemstu að því. að þú áttir nokkra sök á óvildinni. Állt fer vel i kvöld. Fiskarnir (20. fob.—20. marz): Ef þú þarft að fara í samkvæmi i dag. færðu tækifæri til þess að láta til þin taka. Vertu varkár í viðurvist viðkvæmra sála. þegar þú segir brandara. Það er ekki vist að allir skilji þá eins. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú gerðir bezt í því að lialda þig frá annarra manna rifrildi í dag. Þú gætir fengið fólk upp á móti þér, ef þú ferð að skipta þér af4 málunum. Það er kominn tími til að þú fáir þér nýtt‘ tómstundeaman. Nautið (21. apríl—21. maí): Haltu þig ekki um of við vanabundin verk í dag. Þérgæti leiðzt. Ákveðin persóna biður þig um lán. Aður en þú veitir það, skaltu ganga úr skugga um að viðkomandi sé borgunarmaður fyrir láninu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Láttu ekki freistast til þess að segja ákveðinni persónu frá leyndarmáli, sem þér var trúað fyrir. Það gæti farið svo að hún reyndist lausmál. Veikindi vinar þlns hafa áhrif á frístundir þínar Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjörnumerkin eru greinilega á móti því að þú breytir einhverju um þína hagi. eða takir éinhverja áhættu. jafnvel þótt I smáu ’sé. Hafðu allt i sömu skorðum og gættu að fjárhagnum. Hlustaðu á góðar plötur I kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú hefur einhverjar áhyggjur út af smávægilegum breytingum heima fyrir. Ef þér tekst að semja þig að nýjum hlutum og fyrir- komulagi. kemurðu auga á. að allt hefur orðið til góðs. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður að láta I ljósi skoðanir þinar á ákveðnu málefni innan fjölskyldunnar nema þú viljir halda misskilningi við lýði. Vertu sami ekki of hvatvís I skoðunum þinum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það er engu likara en að vanabundin verk hafi náð yfirhöndinni. Þú verður að taka þér stutt fri. Að öðru leyti verður þetta góður dagur, sem endar með glensi og gamni. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Ákveðin persóna er farin að fara í taugarnar á þér. og það getur endað með uppgjöri. Vinskapur sem þú hefur alltaf talið vera traustan. verður skyndilega allur upp i loft og það kemur þér á óvart. Bogmaðurinn (23. nóv. —20. des.): Þér berst átakanleg saga til eyrna. Taktu þér ekítert fyriwhendur fyrr en þú ert búinn að kynna þér alla málavöxtu. Þú munt komast að raun um eitthvað mjög óvenjulegt. Svaraðu fljótt bréfi. sem þú hefur fengið. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn er ekki heppilegur til ferðalaga. Ef þú neyðist til að taka þér ferð á hendur. skaltu gá vel að öllum öruggisútbúnaði. Heimilislifið verður skemmtilegra, ef þú getur sett þig í annarraspor. Afmælisbarn dagsins: Þú mátt til með að sinna ákveoinni persónu betur i framtiðinni. Þú yrðir miklu hamingjusamari ef þú breyttir um lifnaðarhætti að einhverju leyti. Einhverjir smáerfiðleikar verða á vegi þinum fyrri hluta ársins. Siðan snýst þér allt í hag og lifið brosið við þér. V ..........■■■■■ .......— GENGISSKRANING Nr. 8 —13. ianúar 1977 Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar Kaup Sala 190,00 190,40 324.40 325.40* 188,80 189,30 3229,50 3238,00* 3602,60 3612.10- 4511,30 4523.20* 5000,00 5013,10- 3817,30 3827,40* 517,60 518,90' 7658,80 7674.80* 7602,60 7622,60' 7960,00 7981,00- 21,69 21.74 1120,65 1123.65* 594,60 596,20 277,80 278,20 65,00 65,17 100 Yon ‘ Broyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. ^Hitaveitubilanir: Reykjavík' Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25524. Seltjarnarnes. sjmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími JX414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnaí .fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05 Bilanavakt borgarstomana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan '.sólarhringinn. •Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- Jkerfiim borgarinnar og í öðrum tilfellum isem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Það eru bara til tvenns konar branaarar — annars vegar góðir brandarar og hins vegar svokallaðir .,Lalla-brandarar“.“ Raykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ot sjúkrabifreið slmijnOQ. Soltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvi-1 liðogsjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: ^ögregian sími 41200, slökkvilié o$ sjúkrabifreió^imi .11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið simi 51100 Koflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrti6ifreið simi 333& og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsiðsírai 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík vikuna 14. janúar—20. janúar er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast- vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garöabær. Lmknm Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnos Dagvakt: Kl. 8 — 174mánudaga — föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími_]J510. K^öki og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu daga—fimmtudaga, simi2i230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- sjöfur lokaðar, en lgeknir er til viðtals á gjöngudeild Landspítalans, simi 21230^ .upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- Ústú'eru gefnar‘1 simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, í^22, 51756. Upplýsingar um næturvaktir Jækna pru I slökkvistftðinni í sima 51 ino nAIAireyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Naatur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, stökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sím» 3360. Símsvari í sama húsi með iiDrf Tíauiguni um vaktir eftir Kl. 11. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima- 1966. Vestur spilaði út tiguldrottn- ingu í fjórum spöðum suðurs. Eft- ir spilið talaði spilarinn í suður mjög um óheppni sína — en var það allt óheppni að hann tapaði spilinu? N OHf)URw A 10985 t?G3 0 95 A ÁD1093 Austur * 4 9854 0 K876 4 K865 SnonR ♦ ÁDG32 ÁD7 0 A32 * G7 Ef einn k'óngurinn af þremur Jiggur rétt er allt i lagi, hugsaði spilarinn í suður og draþ útspilið með tígulás spilaði síðan laufa- gosa og svínaði. Austur átti kóng- inn oe skinti yfir í hjarta eftir að hafa tekið slag á tfgulkóng' Suður reyndi svíningu en vestur dran á hiartakóng og þegar hann átti lfka spaðakóng tápaðist spilið. Óheppni? — Auðvitað var það óheppni að allir kóngarnir lágu „vitlaust“ en spilið er þó auðvelt til vinnings. Utspilið — tígul- drottning — er gefin, næsti tígull drepinn með ás (það nægir vestri ekki að skipta yfir í lauf) og tfgull trompaður f blindum. Þá er spaða- tíu svfnað. Vestur má eiga kóng- inn þvf hann getur eljki spilað hjarta. Spilið vinnst sfðan með því að gera laufalitinn góðan. Ef vestur gefur fyrsta spaðaslaginn kemur eyða austurs næst í ljós. Þá er drepið á spaðaás og laufa gosa svínað. Ef austur gefur má suður ekki falla í þá freistni að svína laufi aftur þvf þá tapast spilið. Vestur * K76 V K1062 0 DG104 * 42 Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Weidemanns, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik gegn Vladimirov, Sovétrfkjunum, á HM unera manna í Groningen. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lælopa- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. 'AÍkureyraraÐÓtek og Stjörnuapótek' AkureýTi. Virka dagaiter opið í þessum apótekum á opnunartímá búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlú. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þéssá vörzlu, til kl. 19 og frá 21*-22. Á helgidtígum er opið frá kl. 11—12, 15—ifi og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á ' bakvakt. Uppjýsfhftár ‘eru gefnar i síma 22445. Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kl. 9—19„ almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga tra kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daea frá kl.Jí—18. LoKað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Sími 812^0. ðjúkrðbifreið: Reykjavík. Kópavogur og Sei Krossgóta 44 Lárétt: 1. Stóra 5. A kind 6. FanKamark 7 Kvæói 8. Hvildu 9. Mannsnafn. Lóðrétt: 1. Snjókoma 2 Slæm 3. Klukkan 4 Aróóí 7. Vitlausa 8. Utan. 24.----Rb6 25. Bxb6 — Hxb6 26. Rxc7 — Bg7 27. Rb5 — Ba6 28. c7 — Bc8 29. b3 — Ha6 30. Hc6 — g5 31. Rxd6 og Þjóðverjinn gafst upp. Xjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður. simi 51ÍÖ0 Keflavík. sími'liiöi Ve'stmannaeyjar. sími 1955, Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barðnsstíg alla laugardaga og sunnudaga ki 17—18. Sími 22411. 'Bðfgarspítannn: Manud.—tÖStud. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30* .— 14.30 og 18.30—19. Heilkuvemdarstöðin: KI. 15—16 Og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —.1.6 Ög 19.30 — 20. 'Fæðingaríieimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 t- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókhdeild. Alla daga kl. 15.30—1^30;. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstuá. i laugard. og sunoud. kl. 15 — 16,-Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga oj» kl. 13 — 17 á laugárd. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópart>gshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á nelguín dögum. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. '15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15 — 16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hrínqsins: Kl. 15 — 16 alla daaa. j Sjúkranusiö MKureyn. ' nna uaga KI. 15—16' oa 19 — 19.30. ^SjúkraHusið Keflavík. Alla daga kl. 15 — lFög lp— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30— 16 og 19— 19.30. Ætli Eiríkur rauði hafi heitið Guðbrandur Pálmason.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.