Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1977. 19 Ég var ofhlaðinn í flugtaki Copyrijht © 1976 W»lc Ditnty Produaioiu VCorld Righti Rturved © Bull's Mikið væri gaman að sjá töfralækninn dans.a regndans. Engin vandræði með það, komdu klukkan tvö!! Toyota Corona Mark II árg. ’73 til sölu, ekinn 44 þús. km, nýsprautaður. Mjög vel með far- inn. 5 sumardekk og 5 vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 17240 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður nýlegur bíll óskast! Verðhugmynd allt að kr. 2.5 milljónum, en má þó vera ódýrari. Greiðslur: Um kr. 2,2 milljónir í marz, 200 þúsund í apríl og 200 þúsund í júní, fasteignatryggðar. Flestar gerðir góðra bifreiða koma til greina, t.d. Range Rover, Blazer eða sambærilegir fólksbíl- ar. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Bedford CF 1750 sendibíll árgerð 1972 til sölu. Ekinn 34 þús. km. Nýuppgerð Perkins dísilvél. Nýsprautaður, tvílitur blár. Burð- ur er 2,3 tonn. Gjaldmælir fylgir. Má greiða m.a. með 5 ára fast- eignatryggðu veðskuldabréfi. Fjöldi annarra sendibíla á sölu- skrá. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Til sölu er Dodge Weapon árg. ’53 trader dísil, spil, bensínmiðstöð, góð dekk. Selst í heilu lagi eða í pört- um. Uppl. í síma 42401 frá 2 til 4 á laugardag. Bilavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic , Mercedes Benz 220 S, ■Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850, 600 og 1100, !Ðaf, Saab, *Taunus 12 M, 17M Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Belair og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velax, Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í sima 81442. . Rauðihvammur v/Rauðavatn. Saab 96 árgerð '72 til sölu, og Citroen GS árgerð 1971. Uppl. í síma 53541 eftir kl. 6 á kvöldin. Sunbeam Hunter árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 37348 eftir kl. 6. Dodge Poler árg. ’64, 8 cyl, beinskiptur, nýyfirfarinn í toppstandi til sölu. Á sama stað er til sölu Plymouth Valiant 100 árg. '67, þarfnast smáviðgerðar, gott gangverk, einnig Buick-vél árg. ’58 og Dodge-vél árg. ’62 og gír- kassi í Chevrolet árg. ’56. Góðir greiðsluskilmálar á öllu saman. Uppl. í síma 97-8188 alla daga. Mercedes Benz-eigendur! Ýmsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz '76, Rambler og Fíat 125. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Mercedes Benz sendibifreið '67 406 til sölu, lengri gerð, tal- stöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76628 e. kl. 19 í dag og næstu daga. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant. Plymouth ■Belvedere, LandiRover, Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12M, Daf 44, Austin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125, Chevrolet, Buick, Rambler "Classic, Singer Vouge, Peugeot 404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Ford Transit 1967 til sölu. Bifreiðin er með góðu gangverki en lélegu boddíi. Uppl. f síma 44190 á daginn, á kvöldin í síma 72229. <í Húsnæði í boði i 'Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 30772. Herbergi með aðg. að eldhúsi til leigu í nokkra mán- uði fyrir reglusama stúlku. Sími 37206 eftirkl. 17 í dag. Til leigu í Breiðholti herbergi með aðg. að eldhúsi, leigist ungri stúlku. Uppl. í síma 73630. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. I Húsnæði óskast 9 Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum lofað. Vin- samlegast hringið í síma 83009 í dag og næstu daga. Tvær ábyggilegar systur óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í sima 50854 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir 2ja til 3jíi herb. íbúð, öruggar mánaðargreiðslur. Nánari uppl. í síma 71268 eftir kl. 7 á kvöldin. Oska eftir tveggja til þriggja herb. íbúð strax eða 1. feb., helzt í Arbæjar- hverfi eða á Seltjarnarnesi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum 'heitið. Uppl. í síma 76493 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast fyrir 26 ára einstakling utan af landi. Uppl. í síma 66200 línu 188 milli 19 og 21. Ung, róleg og reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í timburhúsi nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 16818 eftii hádegið. Stúlka óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð með eldunar- aðstöðu á góðum stað í bænum. Uppl.ísíma 25337. Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 25337. Miðaldra hjón sem bæði vinna úti óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð í Reykjavík, fyrirframgreiðsla Leigusali vin- samlegast sendi símanúmer sitt til augiýsingadeildar Dagblaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt „Skilvís greiðsla”. Barnlaust par óskar eftir íbúð, eitt til tvö her- bergi. Góðri umgengni heitið. j'Skilvísar mánaðargreiðslur. Vin- samlegast hringið i síma 26885 eftir kl. 5 á föstudag og allan daginn 15. og 16. ‘ Þeir sem geta leigt okkur 'íbúð í 3-4 mánuði vinsamlegast hringi í síma 43564. Góðri um- gengni og skilvísri mánaðar- greiðslu heitið. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 41753. Ungt par óskar cftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86198 eftir kl. 7. Óskum eftir að taka á leigu 4ra til 6 herb. íbúð í Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 72463 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast í Hafnarfirði frá apríl. Uppl. í síma 86605 eftir kl. 7 42695. a Atvinna í boði I 7 Afgreiðslustúlku vantar strax eða frá næstu mánaðamótum.. Vinnutími gæti orðið eftir sam-‘ komulagi. Framtíðarstarf fyrir duglega manneskju. Uppl. í Gler- augnasölunni Laugavegi 65 föstu- daginn 14. janúar milli kl. 6.30 og 7.30. Matsvein vantar á línubát. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 16. Vélstjóra og tvo háseta vantar á 90 tonna netabát, sem rær að mestu frá Þoriákshöfn.; Uppl. í síma 99-3162 og 3357. Atvinna óskast Halló! Stúlka á sautjánda ári^skar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 71708 eftir kl. 19. Ungur maður utan af landi. óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 21278 milli kl. 4 og 7. Unga stúlku vantar vinnu á þeim tíma árs, sem skólarnir starfa. Uppl. í síma 48608. 22ja ára trésmíðanemi utan af landi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 52669. Óska eftir ráðskonustöðu, er með eitt barn á 5ta ári. Tilboð merkt „Vinna” sendist Dagblað- inu fyrir 25.1. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sfma 17351 eftir kl. 2. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu í 6 mán. Uppl. í síma 25974. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum, margt ‘annað kemur til greina. Uppl. í síma 83095. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í matartímum i síma 43563. Vanur sjómaður 22 ára, óskar eftir plássi á skut- togara eða loðnubát. Uppl. i síma 40790. Óska eftir vinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 40349. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn. Uppl. í síma 82212 milli kl. 8 og 10. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarf., margt kemur til greina, vön af- greiðslu. Uppl. í síma 52669 milli kl. 17 og 20. Vanan vörubílstjóra vantar atvinnu við akstur, fleira kemur til greina. Uppl. í síma. 10947. 1 Kennsla Trommukennsla. Get bætt við mig fleiri nemen um. Uppl. í sima 25336. Sigurði Karlsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.