Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 14.01.1977, Blaðsíða 23
23 Sjónvarp DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1977. ( Sjónvarpið íkvöld kl. 21,05: Kastljós Tæming fólks úr borgarhverfum Endurhæfing aldraðra og heilsurækt verður á dagskrá Kastljóss í kvöld en stjórnandi að þessu sinni er Sigrún Stefánsdóttir. Þetta mál hefur mjög verið í brennidepli undanfarið og er af mörgu að taka. Til þess að ræða þetta koma í sjónvarpssal Skúli Johnsen borgarlæknir og Sigríóur Gísladóttir formaður sjúkraþjálfarafélagsins og jafn- vel fleiri. Annaó mál, sem mjög hefur valdiö áhyggjum manna, verð- ur fjallað um i þættinum en það er tæming fólks í hinum ýmsu borgarhverfum. Til þess að ræða þetta koma fram Birgir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri, Guðmundur Magnússon skólastjóri Breiöholtsskólans og Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Húsnæðis- málastjórnar. Það verður fróð- legt að fá að vita hvað þeir hafa til málanna að leggja til úrbóta. Sigrúnu til aðstoðar er Sigur- dór Sigurdórsson blaðamaóur. EVI í Kastljósi i kvöld verður m.a. f.iallað um endurhæfingu og heilsurækt aldraðra. Vantar umboðsmann á Seyðisfirði. Upplýsingar hjá Gunnhildi Eldjárn Túngötu 4 Seyðisfirði og i síma 22078 Rvík BIAÐIÐ CHEVROLET BLAZER Silfur- grár 8 cyl. Sjálfskiptur Fallegur bíll Kr. 1950 BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 - Sfmi 25252 Útvarpið í kvöld kl. 19,35: ,,Mér finnst þetta vægast sagt ákaflega áhugavert efni. Is- lenzkir sagnfræðingar og nor- rænir menn hafa gefið sér það að forsendu að íslenzkar land- námssagnir væru allt annars eðlis en landnámssagnir ann- arra þjóða,“ sagði Einar Páls- son. Hann bætti því við að þeir hefðu alltaf talað um islenzka landnámssögu sem sagnfræði eða þjóðsögur, allt annað en raunin er á meðal annarra forn- þjóða sem til þekkist. „Myta" sem þýtt er sem goðsögn á ís- lenzku nefnir Einar frumsögn: „Það gefur ekki í skyn þær fáránlegu kynjasögur sem menn leggja í orðið goðsögn. Ég skal taka sem dæmi þekktustu sögnina af Ingólfi og Hjörleifi. Hún ér ekki sjálfstæð sagn- fræði heldur hluti af stórum vef í íslenzkum fornsögnum. Ég greini í sundur hvernig — og þróunina um hvaða hugmyndir liggja að baki af hverju þræl- arnir voru 10 en aðeins 5 nefnd- ir. Ég rek hvaða goðsögn þetta er. Ég hef þegar nefnt í fyrra erindi mínu dálitið um griðung- inn, björninn, uxann og átta- vísanina, en núna tek ég sér- staklega fyrir talnahlutfallið 10-5 sem er meginatriði í tilteknum landnáms- og sköp- unarsögnum í fornöld.“ EVI N Einar Pálsson hefur skrifað 4 bindi í ritsafninu „Rætur ís- lenzkrar menningar“. Hér er hann með þó nokkuð af eintök- um sínum. Einar gerir ýmislegt fleira en að skrifa. hann er m.a. skólastjóri Málaskólans Mimis. DB-mynd Árni Páll. LANDNAMSSAGNIR ÍSLENDINGA í UÓSIGOÐSAGNA Útvarp Föstudagur 14. janúar 12.00 Dafískráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veóurfresnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: ..Bókin um litla bróður'' eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Árnason les þýðin«u sína (0). 15.00 Miðdegistónleikar. Glenn Gould leikur á píanó Partitur ..r. 1 i IJ-dúr. nr. 5 í G-dúr o« nr. 6 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynninnar. (16.15 Veó- urfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævin- týri Svenna í Ási'' Höfundurinn. Jón Kr. ísfeld. Ies (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynnin«ar. 18.45 Voóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. lfl.OOFréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landnámssagnir íslendinga i Ijósi goðsagna. Einar Páísson flytur sióara erindi sitt. 20.05 Frá tónleikum Sinfómuhljómsveitai íslands í Háskólabíói kvöldió áóur: fyrri Illuti. Hljómsveitarstjóri: Vladimír Ashkenazy. Einleikari á fiðlu: Bbris Belkin. Flutt veróur tónlist eftir Tsjaíkovski. a. ..Rómeó o« Júlia". for- leikur. b. Fiólukonsert i D-dúr op. 35. — Jón Múli Árnason kynnir. — 21.00 Leiklistarþátturinn í umsjá Hauks J. Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Árna Jónsson Gunnar Stefánsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfreynir. Ljoðaþáttur. Oskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jönsson og Guóni Rúnar A«n- arsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dayskrárlok. ,o« 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (or for- ustuí-r. daííbl.). 9.00 or 10.00. Morgun- bæn kl. V.oO Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sif-rún Sij-uróardóttir les ..Ævintýri konunf>sins" eftir A. van Seyen í þýóinRU Geróar or ÓÍafs S. MaRnússonar. TilkynninRar kl. 9.30. Létt Iör milli atrióa. Barnatimi kl. 10.25: Kaupstaðirnir á íslandi: Grinda- vík. ÁRÚsta Björnsdóttir sér um tim- ann. Meóal efnis er staðarlýsinR Svavars Árnasonar or tónlist eftir Sír- valda Kaldalóns • islenzk tónlist kl. 11.15. 12.00 Da«skráin. Tónleikar. Tilkynnin«- ar. Sjónvarp I N Föstudagur 14. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20,40 Undraheimur dýranna. Mynd uir dýralíf í heitustu og köldustu löndum heims úr bresk-bandarfskum fræðslu- myndaflokki. Útverðir dýraríkisins. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður SÍRrún Stefáns- dóttir. 21.55 Ameríkubófinn (Gang.sterfilmen — en frámlig steg af taget) Sænsk bió- mynd frá árinu 1974. Leikstjóri Lars G. Thelestam. Aðalhlutverk CIu Gulager. Ernst Gunther og Per Oscarsson. ókunnur ævintýramaður sest að i sænskum smábæ og gerist umsvifamikill i bæjarlífinu. Þýöandi Vilborg Sigurðardóttir. Dagskrárlok. Mér er kalt og ég er skítugur og bónlaus, einnig með sífelldan hósta en húsbónda mínum er vorkunn. Hann hefur ekki haft neina aðstöðu til að bœta úr þessu. En nú sé ég fram ó bjartari framtíð. Ég var að frétta af þessari úrvalsaðstöðu í Bifreiðaþjónust- unni að Dalshrauni 20 Hafnarf. Þar get ég fengið þvott, bónun og viðgerð. Opið um helgar fró 9 til 21, en virka daga fró 19 til 22. Viljiði vera svo vœn að segja húsbónda mínum fró þessu. V.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.