Dagblaðið - 20.01.1977, Page 5

Dagblaðið - 20.01.1977, Page 5
Nýkomið Teg. 8066 Ljósbrúnt Hrógúmmisólar og með rennilós. Nr. 36-41 Verð kr. 8.985.- LEÐUR Teg. 13 Rauðbrúnt Hrógúmmísólar Nr. 36-38 Verð kr. 8.675.- LEÐUR Teg. 1289 Natur Nr. 36-41 Verð kr. 8.575. LEÐUR Teg. 291 Ljósbrúnt Nr. 36-41 Verð kl. 8.575. SKOVERZLUN pos' ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 v/Austurvöll—Sími 14181 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977. _ Fegurðarsamkeppni íslands endurvakin með „pomp og pragt” Ferdaskrif stofan Sunna hef ur tekið málin að sér Ferdaskrifstofan Sunna mun i ár s.já um FeKuröarsamkeppni íslands ok verður hún nú end- urvakin nteð sínu garnla sniði. |).e. tilnefningu eða vali full- trúa alls staðar að af landinu og samkeppni með ,,pomp og pragt". um það hver titilinn skuli hljóta. Sunna er umboðs- aðili hér á landi fyrir Event Mondial, sem er virðuleg stofn- un í París og er alþjóðasam- itand þeirra, er unt fegurðar- samkeppni sjá. Guðni Þórðarson. forstjóri Sunnu, sagði í viðtali við DB að Sunna hefði undanfarin 2-3 ár valið. ásamt Einari Jónssvni, og sent fulltrúa Islands ti! þátt- töku í ýmsum fegurðarsam- keppnum heimsins. Þetta val fulltrúa hefði farið fram á skemmtunum Sunnu að Hótel Sögu og á Akureyri. Fegurðar- samkeppni Islands sent slík, hefði hins vegar legið niðri. Nú hefði Sunna endanlega tekið að sér untboð alþjóðasamtaka, til að sjá unt slika keppni og yrði hún endurvakin í öllu sínu veldi. Nú fer fram kjör Fegurðar- drottningar íslands, Fegurðar- drottningar Reykjavikur, kjör fulltrúa á Miss World- keppnina, kjör fulltrúa íslands í Evrópukeppnina, kjör full- trúa Islands í Miss Universe- keppnina sem verður í Hong Kong og kjör fulltrúa í Miss International-keppnina á Long Beach. Erlendu aðilarnir, sem að alþjóðakeppnunum standa, vilja hafa opna keppni á bak við fulltrúa hvers lands til al- þjóðamótanna. Þá mun Klúbbur 32, sem er félag ungs fólks, rekinn á veg- um Sunnu, velja fulltrúa til Young International- keppninnar í Japan. Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður er nú formaður þess klúbbs og verða margar nýjungar teknar upp á vegunt klúbbsins, sagði Guðni. Þá hefur kontið til tals, að hér verði á næsta ári haldin Fegurðarsamkeppni Norður- landa. Er það mál á umræðu- stigi, en kostnaðarhliðin er erf- ið. Síðast var þessi keppni hald- in í Helsinki og sáu borgaryfir- völd og finnska sjónvarpið um kostnaðarhliðina. Vilji ísland ekki nota sinn rétt til að halda keppnina, eru ýmsar borgir á biðlista til að sjá um frani- kvæmd hennar. Guðni sagði að fegurðarsam- ' keppni væri ekkert hégóma- mál. Viðurkennt væri um allan, heim, að betri landkynning væri ekki til en þátttaka í al- þjóðlegri samkeppni. Hundruði milljóna nianna horfa á þetta efni í sjónvarpi. Stúlkurnar þurfa og að keppa að stóru tak- marki, því fleira þarf til en fegurðina eina. Menntun og þekking er ekki minna atriði á síðari tímum. -ASt. Mikið úrval — Gott verð Teg. 51 — Svart, rauðbrúnt eða koníaksbrúnt. Nr. 36-41. Verð kr. 10.750.- LEÐUR Teg. 5601 Grótt Með rennilós. Nr. 36-41. Verð kr. 8.750.- Teg. 301 Millibrúnt Nr. 36-41 Verð kr. 11.475 Teg. 306 Koníaksbrúnt Nr. 36-41 Verð kr. 12.375.- Teg. 5603 Koníaksbrúnt. Með rennilós. Nr. 36—41. Verð kr. 8.750.- LEÐUR Teg. 304 Rauðbrúnt Nr. 36-41 Verð kr. 11.475.- LEÐUR

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.