Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 14
Barnadagurí Bandaríkjaþingi Það var engu líkara en að það þingmanns frá Nebraska. Þing- væri allsherjar barnadagur mennirnir hafa trúlega komið þegar 95. þing Bandaríkjanna með börnin þarna í þingið til var sett í byrjun janúar. Margir þess að venja þau við, ef þau þingmenn komu með börn sin eiga eftir að feta i fótspor feðra með sér. Á borðinu má sjá börn sinna. IGÓDUM HÖNDUM Þessi gæta 'ljónynja á mynd- inni heitir Lisa og er þriggja ára gömul. Hún hefur tekið ást- fóstri við hvolpinn Jack, sem er tíu mánaða gamall. Það er sko ekkert ósamkomu- lag á því heimili, en Lisa og Jack eru í dýragarðinum í War- wickshire i Englandi. Lisa gætir ,,fóstursonarins“ vel Qg virðist ekkert geta raskað ró hennar, nema ef einhver ætlaði, að ráðast á Jack. Þá myndi hún hvessa sig og sýna klærnar. 4.12. voru gefin saman í hjóna- band i Bústaðakirkju aif sr. Lárusi Halldórssyni, Kristjana Einarsdóttir og Jóhannes Sólmundarson. Ileimili þeirra er að Skeiðar- vogi 15, R. (Ijósm.st. Gunnars Ingimars, Suðurveri) Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasvni, Bergljót Jóhanns- dóttir og Einar Þórðarson. Heimili þeirra er að Mávabæ 9B, Keflavík. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman f Háteigskirkju af séra Jóni Þor- varðars.vni. Guðrún Steinars- dóttir og Guðmundur Jens Bjarnason. Heimili þeirra er að Barmahlíð 45. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Guðrún Elsa Finnbogadóttir og Júlíus ívars- son. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 87. Stúdíó Guðmundar. Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i Nes- kirkju af séra Guðmur.di Ó. Ólafssyni. Vilborg Jóhanns- dóttir og Randy Fleckenstein. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. <---------------------------m Þann 18.12 voru gefin saman i hjónaband í Fríkirkjunni í Ilafnarfirði af séra Magnúsi Guðjónssyni. ungfrú Guðný Einarsdóttir og herra Sören Sigurðsson. Ileimili þeirra er að óldugötu 33. Ilf. Ljósmyndastofa Kristjáns. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977. Það eru hundasleðar víðar en sina í Karwendel fjöllum á Vestur-Þýzkalands, nálægt á Grænlandi. Hér er einn landamærum Austurríkis og Mittenwald. hundaeigandi að æfa hunda 23. okt. voru gefin saman í Ilallgrimskirkju af séra Karli Sigurbjörnssyni. Guðrún Svein- björnsdóttir og Þórður Æ. Ósk- 27.11 \oru gefin saman í hjóna- ar. Ilcimili þeirra er að Eiríks- band i Kópavogskirkju af sr. götu 15. Arna Pálss.vni, Rósa Björg Stúdió Guðmundar. Einholti 2. Andrésdóttir og Ævar Hall- grímsson. Heimili þeirra er að Melgerði 13, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars., Suðurveri).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.