Dagblaðið - 20.01.1977, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977.
17
Ekiðá
kyrrstæða
bifreið
við
Selfoss
—ökumaðurinn,
á gulum
Mercury Comet,
stakkaf
Haróur árekstur varð á þjóð-
veginum skammt austan við, Sel-
foss laust eftir kl. 14 í gær. Þar
hafði Saab-bifreið bilað og kona,
sem bílnum ók, skrapp til að
sækja hjálp. A meðan hún var í
burtu kom fólksbifreið aðvífandi,
á austurleið, og ók utan í Saab-
bifreiðina.
Þrjú börn voru í kyrrstæða
bílnum. Það elzta, tíu ára
drengur, ber að bifreiðin, sem ók
á, hafi verið gul, bandarísk fólks-
bifreið, líklega Mercury Comet.
Við ákeyrsluna losnaði krómlisti
af hægri framhurð bílsins og pass-
ar hann við Cometbifreiðar af ár-
gerðum 1973-76. Þá var drengm
um sýnd bifreið af þeirri tegund
og fullyrðir hann, að um Mercury
Comet hafi verið að ræða.
Vegna þessa skorar lögreglan i
Árnessýslu á ökumann bif-
reiðarinnar að gefa sig fram.
Einnig biður lögreglan fólk, sem
verður vart við gulan fjögurra
dyra Mercury Comet með
skemmd eða rispu á hægri hlið, að
láta hana umsvifalaust vita.
Sem áður sagði var Comet-
bifreiðin á austurleið í gær er
óhappið varð. Lögreglan á Sel-
fossi hefur fylgzt með umferð um
þjóðveginn síðan og mun bif-
reiðin vera fyrir austan ennþá.
-AT-
Ingibjörg Guðjóna Guðjónsdóttir
lézt 13. jan. Nunna (eins og hún
var jafnan kölluð) var fædd á
Flateyri 6. jan. árið 1905. Nunna
vann í Sælgætisgerðinni Nóa og
síðar í Sælgætisgerðinni Víkingi.
Síðustu ár vann hún hjá Gunnari
Ásgeirssyni hf. Nunna giftist ekki
og átti ekki börn, en Franklín
fósturbróðir hennar var henni
sem sonur. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju í
dag kl. 13.30.
E.vmundur Magnússon skipstjóri,
Bárugötu 5, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju föstudaginn
21. jan. kl. 13.30.
Sigurður Sigurðsson, Háteigsvegi
15, Rvík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 21.
jan. kl. 10.30.
Aðalfundur skíðadeildar
Fram
verður haldinn fimmtudaginn 20. janúar nk.
kl. 20.30 í félagsheimili Fram við Safamýri.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Kosning
stjórnar. Félagar mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
jþróttafélagið Leiknir
Aðalfundur Hanuknattleiksdeildar verður
fimmtudaginn 20. janúar kl. 20 í Fellahelli.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju
Spilafundur ?élagsins verður haldinn í
félagsheimilinu fimmtudaginn 20. jan. kl.
20.30. Kaffiveitingar að lokinni spila-
mennsku. Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Menningar og friðar-
samtök íslenzkra kvenna
halda félagsfund laugardaginn 22. jan. kl. 15
i Félagsheimih prentara. Hverfisgötu 21.
Bjarnfrídúr Leósdóttir ræðir um nýafstaðið
Alþýðusamhandsþing. Sigurður Björgvins-
son sggir okkur sitthvað af veru sinni á
Kúhu. Mætuin allar.
Stjórn M.F.I.K.
Guðbjörg Hoff-Möller lézt 3. jan. í
Finsens spítala í Kaupmanna-
höfn. Hún fæddist 29. feb. árið
1916 í Skjaldabjarnarvík á
Ströndum. Foreldrar hennar voru
Valgerður Guðnadóttir og Öli G.
Halldórsson. Leið Guðbjargar lá
til Reykjavíkur, eins og tíðast var
um unglinga á þeim tíma. Þar
kynntist hún eiginmanni sínum,
Arne Hoff-Möller arkitekt frá
Danmörku. Þau giftu sig árið
1946 en fluttust 1950 búferlum til
Hróaskeldu í Danmörku.
Búizt við austlægri átt um allt land,
víðast fremur kyrru. Veður Ijómandi
gott á Vesturlandi eins og í gær.
Nokkurt frost á Vesturlandi, sér-
staklega í nótt. 5 stiga frost var í
Reykjavík í nótt. Á Austurlandi er
skýjað með smáéljum, hiti um frost-
mark. Nokkuð hvasst og rigning á
miðunum út af Suðausturlandi en
•heldur gott á loðnumiðunum.
Nú fara árshátíðirnar íhönd
—ný stofa opnar í Laugarnesi
Nú fer tími árshátíða í hönd og
væntanlega hafa hárgreiðslustof-
urnar nóg að gera, því ekki er
hægt að mæta á fína dansleiki
nema með vel greitt hár.
Ein;. ný hárgreiðslustofa
hefur nú nætzt við þær sem
greiða og klippa viðskiptavini
Hoogoven-skákmótið f Wijk aan Zee:
S0S0NK0 HELDUR
ENN F0RYSTUNNI
Friðrik vann Timman — Jafntef li hjá
Guðmundi og Ligterink
Friðrik Ólafsson vann skákina við Timman í fimmtu umferð
Hoogoven-mótsins, sem tefld var í gær. Guðmundur Sigurjónsson gerði
jafntefli við Ligteink. Jafntefli varð hjá Geller og Böhm, Sosonko og
Miles, Kurajica vann Nikolac, en biðskák varð hjá þeim Kavalek og
Barczay.
Staðan eftir 5 umferðir er þessi:
1. Sosonko, Hollandi..........................................4 vinningar
2. Kurajica, Júgóslavíu.....................................3'A vinningur
3. -6. Miles, Geller, Friðrik, Böhm...........................3 vinningar
7. Kavalek, Bandar.............................2 vinningar og bið
8. -9. Guðmundur og Timman....................................2 vinningar
10.-11. Nikolac og Ligterink................................l'A vinningur
12. Barczay.....................................'A vinn. og biðsk.
BS
sína eftir nýjustu tízku. Það er
Hárgreiðslustofan Pamela.
Eigandi stofunnar er Pamela
Thordarson, en meistari hjá
henni er Lára Davíðsdóttir sem
var áður hjá Hárgreiðslustofu
Brósa. Sjálf vann Pamela á Hár-
greislustofunni Kristu. Nýja
stofan er í Laugarnesinu, nánar
tiltekið á Laugateig 28.
-KP
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
oe ÞJÓnU/Tfl-
/4mllteitthvað
gottímatinn
STIGAHIIÐ 45^47 SÍMI 35645
Samkomur
Hjálprœðisherinn
Almenn samkoma í kvöld. fimmtudan kl.
20.30. Allir velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma
veróur haldin í safnaóarheimilinu fimmtu-
daginn 20. janúar kl. 8.30. Orð drottins boðað.
Lofgjörð — söngur. Bænir — fyrirbænir.
A'llir hjartanlega velkomnir. Kaffisopi á
eftir. Sóknarprestur.
Hljómsveitin
Árblik
UMBOÐSSÍMI30514
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 2
1
Til sölu
i
Barnakojur með dýnum,
svefnstóll, hansaskrifborð, gömul
Singer saumavél, tvístunguvél,
iðnaðarprjónavél Universal no.
14. Uppl. í síma 84639 og 85950.
Til sölu
mikið úrval hjólkoppa á flestar
gerðir bifreiða. Komið og gerið
góð kaup hjá Þorvaldi á Hólmi,
sími 84122.
Hvítt Gustavsberg klósett
til sölu. Uppl. í sima 12438 eftir
kl. 20.
Geirskurðarhnífur
til sölu. Uppl. í Rammalistanum
Hverfisgötu 69, frá 1-6 og í síma
82857 á kvöldin.
Til sölu
er kvnditæki með öllu tilheyr-
andi. Upplýsingar í sima 92-8252.
Keflavík.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Uppl. í sima 92-1115 eftir kl.
7.
Óskast keypt
Litill rennibekkur óskast.
Uppl. í síma 32224 og 38417.
Múrpressa óskast
til kaups. Uppl. í síma 71952 eftir
kl.7.
Öska eftir að kaupa
létta. íslenzka. handunna vöru,
svo sem trefla, kraga og fleira.
Uppl. í síma 72989 eftir kl. 7 á
kvöldin.
I!
Fyrir ungbörn
Öska eftir
vel með förnum Svallow-
kerruvagni eða nýlegum vagni.
Uppl. í síma 22746.
Mjög falleg
og vönduð sænsk barnakerra til
sölu á 25 þús. og barnabílstóll á
kr. 4 þús. Uppl. t síma 84696.
Fallegur
og vel með farinn barnavagn til
sölu á kr. 15 þúsund. Uppl. í síma
75771.
Til sölu
mjög vönduð viðarvagga með
himni og einnig baðborð. Uppl. i
síma 74548.
1
Verzlun
Útsala, útsala!
Peysur, blússur, bolir, pils, og
margt fleira, mikill afsláttur.
Verzlunin Nína Háaleitisbraut 58-
60.
Urval ferðaviðtækja.
þar á meðal ódýru Astrad-
transistortækin. Kassettusegul-
bönd með og án útvarps. Bílaseg-
ulbönd, bílahátalarar og bílaloft-
net. Hylki og töskur f/kassettur
og átta rása spólur. Philips og
BASF kassettur. ' Memorex og
BASF Cromekassettur. Memorex
átta rása spólur. Músíkkassettur
og átta rása spólur, gott úrval.
Hljómplötur, íslenzkar og erlend-
ar. Póstsendum F. Björnsson
radióverzlun. Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Heildverzlun osKar
eftir innlendum vörum í umboðs-
sölu, kaup koma til greina. Tilboð
óskast sent afgr. blaðsins, fyrir
31. jan. merkt 37699.
Útsala—Ctsala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar
og garn. Anna Þórðardóttir hf.,
Prjónastofa, Skeifunni 6 (vestur-
dyr).
Rófur til sölu,
góð vara, gott verð. Uppl. í síma
18476 og 43374.