Dagblaðið - 03.03.1977, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir föstudaginn 4. marz.
Vutnsberin.i (21. jan.—19. feb.): Treystu einungis á
dómgreind þína. en ekki annarra og varastu að leita ráða
hjá öðrum. Það verður einhver önnur þróun mála en þú
ætlaðir.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Yngra fólk í þessu merki
verður fyrir einhverjum vonbrigðum í mikilsverðu máli.
Þú þarft að takast á við inuiri skvldur. Þú ættir ?ð leysa
hlutina vel af hendi ef þú framkvæmir þá af alúð.
Hrúturinn (21. marz—20. aprij): Þetta lítur út fyrir aö
vera órólegheitatfmar. Haltu þig við gamla vini og
þekktar slóðir þar til stjörnurnar verða þér hagstæðari.
Eyddu ekki um efni fram.
Nautið (21. april—21. maí): Kimni þín og kraftur dregur
að sér athygli fjölda fólks. Meira en einn aðili af
gagnstæða k.vninu mun hrífast af þér. Kvöldið ætti að
geta orðið skemmtilegt.
Tvíburarnir (22. maí— 21. júní) Haltu þig frá vini þfnum
eða kunningja. sem þú veizt uð er ekki i sem beztu skapi.
Varastu að lána öðruin pcninga og ef þú gerir það skaltu
ekki búast við að sjá þá aftur.
Krabbinn (22. juní—23. júlí): Slit á vinskap gerir þig mjög
dapran(n) f dag. Þessi tilfinning mun lfða fljótt hjá. þvf
þú munt komast að raun um að þétta er þér fyrir beztu
Ferðalög eru ekki æskileg i dag.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér hættir til að taka þ>tt i
einhverju samsæri. Forðastu að flækja þig f slíku
klandri, annars verður þú sffellt með áhyggjur.
Skemmtanalífið er blómlegt.
Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Þú færð að öllum
líkindum mörg bréf með póstinum f dag. Sérstaklega
mun eitt færa þér góðar fréttir. Fjármálin eru í góðu
standi. sérstaklega ef þú gætir þess að eyða ekki í
óþarfa.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Allt sem þú tekur þér fyrir
hendur í dag mun veita þér mikla gleði. Sköpunargáfu
þín er mikil og andinn kemur yfir marga. Þetta verður
góðurdagurí péningamálunum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Margt áhugavert fólk
verður á vegi þfnum f dag. og vinsældir þfnar fara
vaxandi. Þú átt fullt I fangi með að komast yfir að fara f
öll þau boð sem þér hafa borizt.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Neitaðu að láta draga
þig inn í rifrildi annarra. Það veldur þér bara vand-
ræðum. Það bendir allt til að lff þitt (ástalíf) taki nýja
stefnu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú kemur Ifklega til með
að þurfa að broyta einhverjum fyrirætlunum þínum
viðvíkjandi ferðalagi. Hvers konar iðkun lista er undir
hagstæðum áhrifum í dag.
Afmælisbarn dagsins: Allt mun ganga hægt fyrir sig f
byrjun ársins. en er Ifður á, munt þú verða miðpunkt-
ur æsilegra atburða. Allt bendir til að þú bindist nýjum
ástarböndum sem jafnvel leiða til giftingar. P'ríin þín
verða skemmtileg.
Nr. 40 — 28. febrúar 1977
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 191,20 191,70
1 Sterlingspund 326,70 327,70'
1 Kanadadollar 182,30 182,80'
100 Danskar krónur 3248,20 3256.70
100 Norskar krónur 3629,10 3638.60'
100 Sænskar kronur 4520,40 4532,20'
100 Finnsk mörk 5017,10 5030,20'
100 Franskir frankar 3835,50 3845,50
100 Belg. frankar 521,20 522,60'
100 Svissn. frankar 7477,50 7497,10'
100 Gyllini 7653,20 7673.20
100 V-Þyzk mörk 7982,10 8003,00
100 Lirur 21,65 21,71
100 Austurr. Sch. 1123,75 1126,65'
100 Escudos óskráö óskráð'
100 Pesetar 276,60 277,30
100 Yen 67,62 67,79'
’ Breytíng fró síðustu skraningg.
Rafmagn: Keykjavik, Kópavogur og Seltjarn-
arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sfmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma
27311. Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri sfmi
11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaevjar símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar-
'nesi. Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkviliðog sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sfmi 51100.
Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið
simi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og f
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi-
liðiðsfmi 1160, xjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi
22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 25. feb. — 3.
marz er í Laugavegs Apöteki og Holts
Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum
og almennum frfdögum. Sama apótek annast
vörzluna^frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frfdögum.
Hafnarf jöröur — Garðabær.
Nætur og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100. A
lpugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeildl
Landspftalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið f þvf apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í sfma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu niilli kl. 12 og 14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst l heimilislækni. sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals A
göngu.deild Landspftalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst f,
heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 2£222i
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f
síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma
1966.
Ert þú félagi i Rauða krossinum?
Deildir félagsins |
eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
Orð krossins.
Fagnaðarerindi verður boðað á fslenzku fr4
Monte Carlo á hverjum laugardegi kl.
10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandini^
sama og 9,50 MHZ. Pósthólf 4187, Reykjavík. •
Kvenfélag Neskirkju
Munið fótsnyrtingu aldraðra. Vinsamlega
pantið i sfma 13855 og miðvikudaga f.h: í sfma
fc16783.
Styrktarfélag vangefinna
Minningarkort fást i Bókaverzlun Braga
Vorzlanahöllinni. Bókaverzlun Snæbjarnar.
Hafnarstræti og á skrifstofu fólagsins. Skrif-
stofan tekur á móti samúðarkveójum símleið-
is i sima 15941 og getur þá innheimt upplagið
i gíró.
Vestur spilar út tíguláttu í
fjórum spöðum suðurs. Hvernig
spilar þú spilið?
Nobður
♦ AG109
10642
0 KG53
* 6
SuotiR
♦ K742
<?8
0 D62
* AKD84
Spilið kom fyrir í keppni í
Lundúnum fyrir tæpum áratug.
Margt mælir með því, skrifar
Terence Reese, að láta tígul-
kónginn á útspilið til að reyna að
ná út ásnum. En segjum að þú
látir lítið úr blindum og drepir
niu austurs með drottningu. Hvað
svo?
Þegar spilið kom fyrir var sama
útspil á báðum borðum. Collings
lét tígulkóng blinds og austur
drap á ás, spilaði hjarta — og
Collings vann spilið auðveldlega á
vixltrompi.
A hinu borðinu lét Flint lágt
frá blindum og drap tigulníu
austurs með drottningu. Nú var
hann hræddur við stungu í tígli
og tók því tvo hæstu í trompinu.
Hann réð síðan ekki við neitt
þegar vestur átti drottninguna
fjórðu. Betra hefði verið — eftir
að hafa drepið fyrsta útspilið á
tíguldrottningu — að spila fjórum
sinnum laufi og kasta öllum tígl-
unum úr blindum þegar vestur
sýnir fjórlit í laufi. Þó trompi sé
spilað og aftur trompi þegar vörn-
inni er gefinn slagur á hjarta,
vinnst spilið með þvi að fá sex
slagi á tromp, þrjá á lauf og einn á
tígul.
Skák
A Belgrad-mótinu á dögunum,
þar sem Ulf Andersson varð
efstur ásamt Matulovic og Smej-
kal. kom þessi staða upp í skák
Matulovic. scm hafði hvitt og átti
leik, og Ostojic.
1 Wé irSjl
íi*
*mm¥\ 9
□ jHf fm m
wíP&M Q afi
S &jj§| JlSl H ií
& llj&pll I í£>.
i 'isWík'sltll Ít
22. Rf5! — exf5 23. exf5 — Kd8
24. Hdel — He8 25. Rg7! og
hvitur vann auðveldlega.
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik. Kópavosur 0« Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur. sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar
sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt ér í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 224U.
Borgarspítalinn: Mánud. — fÖStud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30-19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla d*aga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 óg
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
— Eru þeir blautir þessi Hort og þessi Spasský?
— Af hverju segirðu þetta, Gunna mín?
— Nú, útvarpið sagði Hort hálfur Spasský
hálfur!